Fleiri fréttir

Gerrard gæti spilað í kvöld

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard gæti snúið aftur í lið Liverpool í kvöld er liðið mætir Birmingham í ensku úrvalsdeildinni.

Ferguson ósáttur við dómarann

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Chelsea í dag.

Terry tryggði Chelsea sigur á United

Chelsea vann í dag 1-0 sigur á Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar.

Everton vann West Ham

Everton vann í dag góðan útisigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni en Wigan og Fulham skildu jöfn, 1-1.

Mikilvægur sigur Hull

Hull vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni.

Gordon brákaðist á hendi

Craig Gordon brákaðist á hendi í leik með Sunderland gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham vann leikinn, 2-0.

Capello: Meiddir menn fara ekki á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að aðeins leikmenn sem séu að stærstum hluta lausir við meiðsli komi til greina fyrir val hans á leikmannahópnum sem fer á HM í Suður-Afríku í sumar.

Ferguson stóð til boða að þjálfa erlendis

Alex Ferguson segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að honum hafi nokkrum sinnum staðið til boða að þjálfa erlendis en að sér hafi aldrei dottið í hug að yfirgefa Manchester United.

Hicks: Engar stjörnur seldar

Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn liðsins að engar stórstjörnur verði seldar frá félaginu jafnvel þótt að liðið komist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Fabregas vill meira

Cesc Fabregas segir að leikmenn Arsenal hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld þó svo að liðið hafi unnið 4-1 sannfærandi sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Hughes: Verðum að klára leikina

Mark Hughes var allt annað en ánægður með að sínir menn í Manchester City hafi gert sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fimmta jafntefli City í röð

Manchester City gerði sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni, að þessu sinni á heimavelli gegn Burnley, 3-3.

McCarthy ekki ódýr

Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að hann ætli ekki að selja Benni McCarthy nema fyrir rétt verð.

Shawcross áfram hjá Stoke

Ryan Shawcross mun senn gera nýjan fjögurra ára samning við Stoke City ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í dag.

Bent: Dvölin hjá Tottenham hræðileg

Darren Bent hefur átt mjög góðu gengi að fagna með Sunderland á leiktíðinni en hann kom til félagsins frá Tottenham nú í sumar þar sem hann náði sér aldrei á strik.

Jagielka fór í aðra aðgerð

Phil Jagielka, leikmaður Everton, verður ekki klár í slaginn fyrr en eftir jól þar sem hann þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné í vikunni.

Adebayor: Ég elska Wenger

Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor hefur viðurkennt að hann eigi Arsene Wenger, stjóra Arsenal, ansi mikið að þakka.

Tap hjá Aroni og félögum

Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry sóttu þá Derby County heim á Pride Park.

Wenger: Van Persie er besti framherjinn í deildinni

Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er gríðarlega ánægður með framherjann Robin Van Persie en hollenski landsliðsmaðurinn hefur skorað átta mörk til þessa á tímabilinu.

Ferguson: Kuszczak var bara að grínast

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur ítrekað að ekkert ósætti sé á milli markvarðanna Tomasz Kuszczak og Edwin Van der Sar en Kuszczak lét hafa eftir sér í viðtali við MUTV að Van der Sar væri tregur til að veita sér ráðleggingar og hjálpa sér.

Alonso: Benitez rétti maðurinn til að stýra Liverpool

Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid viðurkennir að sárt hafi verið fylgjast með slöku gengi fyrrum liðsfélaga hans hjá Liverpool upp á síðkastið en ítrekar þó í viðtali við The Times að knattspyrnustjórinn Rafa Benitez sé rétti maðurinn til þess að leiða liðið aftur á beinu brautina.

Chelsea og Liverpool orðuð við Adam Johnson

Gordon Strachan, nýráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough, viðurkennir í samtali við enska fjölmiðla í dag að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson sé mjög líklega á förum frá félaginu í janúar.

Leikmannakaupabanni Chelsea aflétt tímabundið

Alþjóða dómstóll íþróttamála (CAS) hefur tekið til greina áfrýjun enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea gegn fleikmannakaupabanni sem alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) dæmdi Lundúnafélagið í.

Kuszczak ósáttur við van der Sar

Pólverjinn Tomasz Kuszczak, einn markvarða Manchester United, segir að Edwin van der Sar hjálpi sér lítið þó svo að hann spyrji van der Sar oft ráða.

Torres leitar sér aðstoðar á Spáni

Fernando Torres er farinn til Spánar þar sem hann er sagður ætla leita sér læknisaðstoðar vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann að undanförnu.

Rooney: Giggs er mín fyrirmynd

Wayne Rooney hefur greint frá því að hann líti mikið upp til félaga síns, Ryan Giggs, og vilji gjarnan eiga jafn farsælan feril á Old Trafford.

McLeish neitar því að vera á eftir Shevchenko

Samkvæmt breskum fjölmiðlum hefur Carson Yeung, nýr eigandinn Birmingham, mikinn áhuga á að lokka framherjann Andriy Shevchenko aftur til Englands þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar.

Zola: Hines átti skilið að sviðsljósinu yrði beint að sér

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham gat andað léttar eftir dramatískan 2-1 sigur gegn Aston Villa á Upton Park-leikvanginum í gærkvöld en þetta var aðeins annar sigur Lundúnafélagsins í ellefu leikjum það sem af er tímabilið í ensku úrvalsdeildinni.

West Ham komið úr fallsæti

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Aston Villa sótti lið West Ham heim á Upton Park.

Gerrard saknar Alonso

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið í öngum sínum er hann frétti að félagið hefði selt Xabi Alonso til Real Madrid.

Wenger þakkar Ferguson

Þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, geta meira en rifist. Þeir eru meira að segja farnir að tala fallega um hvorn annan.

Ferguson: Erum ekki á eftir Akinfeev

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann sé á höttunum eftir rússneska markverðinum, Igor Akinfeev.

Sjá næstu 50 fréttir