Fleiri fréttir

Mikel Arteta enn lengur frá

Einhver bið verður á því að Mikel Arteta, leikmaður Everton, geti byrjað að spila með liðinu á nýjan leik.

Kemur Ronaldinho í stað Robinho?

Það er enn slúðrað um framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá Man. City en hann hefur verið þráfaldlega verið orðaður við Barcelona síðustu vikur.

Hull þarf að losa sig við fimmtán leikmenn

Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Hull er alvarleg. Félagið þarf að spara 16 milljónir punda til að halda sjó og það þýðir einfaldlega að liðið verður að fækka leikmönnum.

Torres og Gerrard báðir undir hnífinn?

Gleðifréttirnar streyma ekki beint úr Bíltaborginni þessa dagana. Nýjasta nýtt er að Fernando Torres og Steven Gerrard gætu báðir þurft að leggjast undir hnífinn til þess að fá bót meina sinna.

Platini: Drogba er fínn náungi

Michel Platini, forseti UEFA, hefur fulla trú á því að framherjinn Didier Drogba hafi lært sína lexíu eftir að hafa fengið þriggja leikja bann fyrir hegðun sína gagnvart dómara í Meistaradeildinni í fyrra.

Kroenke eignast stærri hlut í Arsenal

Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke er búinn að kaupa 427 hluti til viðbótar í Arsenal og á nú 29,6 prósenta hlut í enska knattspyrnufélaginu.

Hamann hefur trú á Benitez

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur trú á því að það sé ótímabært að víkja Rafael Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins.

Chelsea ekki á eftir Aguero

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki á dagskránni hjá Chelsea að kaupa Argentínumanninn Sergio Aguero frá Atletico Madrid þó svo fjölmiðlar segi annað.

Ferguson: Rio mun koma til

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af Rio Ferdinand þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í upphafi leiktíðar og uppskorið mikla gagnrýni.

Reina ætlar að framlengja við Liverpool

Liverpool hefur lýst yfir vilja sínum til þess að semja upp á nýtt við markvörðinn Pepe Reina og markvörðurinn er meira en til í að semja aftur við félagið.

Lampard bíður spenntur eftir United

Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United.

Bassong frá í 4-5 vikur

Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, verður frá í 4-5 vikur en hann meiddist í leik liðsins gegn Arsenal um helgina.

Appiah búinn að finna sér félag

Stephen Appiah, landsliðsfyrirliði Gana, er loksins búinn að finna sér nýtt félag en hann er nú genginn í raðir Bologna á Ítalíu.

Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið

Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni.

Manuel Neuer nú orðaður við United

Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04.

Carragher: Þetta eru erfiðir tímar

Jamie Carragher segir að sér sárni mjög mikið slæmt gengi Liverpool að undanförnu en liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum.

Hughes: Við spiluðum ekki eins vel og við getum

Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City kaus að einblína á jákvæðu punktana eftir enn eitt jafntefli liðs síns í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar það heimsótti Birmingham á St. Andrews-leikvanginn.

Birmingham ætlar ekki að eyða 40 milljónum punda í stórstjörnur

Sammy Yu, nýráðinn aðstoðarstjórnarformaður Birmingham, hefur ítrekað að þrátt fyrir að félagið ætli sér vissulega að eyða peningum til leikmannakaupa þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar ætli það sér ekki að kaupa neinar stórstjörnur.

West Ham tilbúið að hlusta á kauptilboð í Upson

Samkvæmt heimildum Sunday Mirror munu fjárhagsvandræði West Ham gera það að verkum að félagið er talið reiðubúið að hlusta á kauptilbið í fyrirliðann Matthew Upson þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar.

Giggs: Ég vill þjálfa velska landsliðið

Hinn sigursæli Ryan Giggs sem hefur unnið ellefu deildartitla, tvo meistaradeildartitla, fjóra FA-bikartitla, þrjá deildarbikartitla auk annarra verðlauna á ferli sínum með Manchester United hefur ekki notið sömu velgengni með landsliðið sínu.

Chelsea, Liverpool og United munu berjast um Villa

Breskir fjölmiðlar sjá fyrir sér spennandi kapphlaup um framherjann eftirsótta David Villa hjá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar og telja að Chelsea, Liverpool og Manchester United muni tjalda öllu til þess að fá leikmanninn í sínar raðir.

Sjá næstu 50 fréttir