Enski boltinn

Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Gabriel Agbonlahor fagnar marki sínu í dag.
Gabriel Agbonlahor fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images

Öll mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni eru komin inn á Vísi. Smelltu hér til að sjá mörkin.

Fimm leikir voru á dagskrá deildarinnar í dag og var mikið skorað í þeim - alls 23 mörk.

Fjórir leikir fara fram á morgun, þeirra á meðal stórslagur Chelsea og Manchester United. Að sjálfsögðu verður hægt að sjá mörkin úr þeim leikjum einnig hér á Vísi, fljótlega eftir að þeim lýkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×