Fleiri fréttir Drogba ætlar að framlengja við Chelsea til 2012 Didier Drogba er ekkert á förum frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Drogba er að fara skrifa undir nýjan þriggja ára samning við enska liðið að sögn stjórans Carlo Ancelotti. 22.7.2009 16:00 Sbragia yfirnjósnari Sunderland Ricky Sbragia hefur verið ráðinn nýr yfirnjósnari Sunderland. Sbragia tók við liðinu eftir að Roy Keane var rekinn á síðasta tímabili og náði að stýra því frá falli. Hann sagði síðan upp eftir tímabilið og sagði að félagið þyrfti á stærra nafni að halda til að ná lengra. 22.7.2009 13:30 Crouch gæti farið til Tottenham Lundúnaliðin Tottenham og Fulham hafa áhuga á sóknarmanninum Peter Crouch hjá Portsmouth. Crouch virtist vera á leið til Sunderland þegar snuðra hjóp á þráðinn. 22.7.2009 13:00 Mikilvægt tímabil framundan hjá Foster „Ég hef sagt það áður og segi það enn, hann verður markvörður Englands," segir Sir Alex Ferguson um Ben Foster, markvörð sinn hjá Manchester United. 22.7.2009 12:30 Sven-Göran: Einstakt tækifæri Svíinn Sven-Göran Eriksson er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska 3. deildarliðinu Notts County. Eriksson er fyrrum þjálfari enska landsliðsins. 22.7.2009 10:00 Mourinho þurfti að játa sig sigraðan gegn Chelsea Didier Drogba og Frank Lampard skoruðu mörk Chelsea sem vann 2-0 sigur á Inter í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Inter hefur ekki náð sigri í neinum af þremur leikjum sínum í ferðinni. 22.7.2009 08:59 Ensk úrvalsdeildarfélög í eldlínunni í kvöld Tottenham stillti upp sterku liði í 0-4 sigri gegn Peterborough í kvöld en Darren Bent, Luka Modric, Jermain Defoe og Roman Pavlyuchenko skoruðu mörk Lundúnaliðsins í leiknum. 21.7.2009 23:00 Fyrsti sigur Arsenal á undirbúningstímabilinu staðreynd Leikmenn Arsenal eru staddir þessa stundina í æfingarbúðum í Austurríki og í kvöld léku þeir sinn annan æfingarleik á undirbúningstímabilinu þegar þeir unnu 7-1 sigur gegn áhugamannaliðinu SC Columbia. 21.7.2009 21:30 West Ham og Chelsea í viðræðum vegna bótagreiðslu fyrir Nouble Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er framherjinn ungi Frank Nouble að gangast undir læknisskoðun hjá West Ham en félagið er einnig í viðræðum við Chelsea vegna bótagreiðslu fyrir hinn 17 ára gamla leikmann. 21.7.2009 18:00 Paul Hart stýrir Portsmouth Staðfest hefur verið að Paul Hart mun stýra Portsmouth áfram. Hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára. Hart tók við stjórnartaumunum á Fratton Park þegar Tony Adams var rekinn í febrúar síðastliðnum. 21.7.2009 14:06 Óvíst hvort Ballack verði með í byrjun móts Óvíst er hvort þýski miðjumaðurinn Michael Ballack geti verið með Chelsea í byrjun tímabils. Chelsea er í æfingaferð í Bandaríkjunum en Ballack meiddist á æfingu þar og getur ekki tekið meira þátt í leikjum ferðarinnar. 21.7.2009 13:45 Nasri frá næstu mánuði Samir Nasri, leikmaður Arsenal, gæti verið frá næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu. Leikmannahópur Arsenal er í æfingabúðum í Austurríki. 21.7.2009 13:32 Crouch hafnaði Sunderland Sóknarmaðurinn Peter Crouch er ekki á leið til Sunderland en hann var ekki tilbúinn að yfirgefa suðurströnd Englands. Sunderland hafði komist að samkomulagi við Portsmouth um kaupverðið á Crouch. 21.7.2009 12:16 Sven-Göran til Notts County? Samkvæmt BBC er hinn sænski Sven-Göran Eriksson í viðræðum við Notts County um að gerast yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Notts County er í ensku 3. deildinni og er elsta knattspyrnufélag heims. 21.7.2009 11:51 Al Fahim eignast Portsmouth Portsmouth hefur staðfest að Sulaiman Al Fahim sé orðinn eigandi og stjórnarformaður Portsmouth. Al Fahim er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og reyndi að kaupa Manchester City á sínum tíma. 21.7.2009 10:45 Man Utd skoðaði möguleika á að fá Ribery Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið hafi skoðað möguleikann á því að fá franska kantmanninn Franck Ribery frá Bayern München. 21.7.2009 10:30 Wigan fær efnilegan Íra Enska úrvalsdeildarliðið Wigan hefur keypt miðjumanninn James McCarthy frá Hamilton í Skotlandi. Þessi 18 ára strákur fékk einnig samningstilboð frá Wolves en hafnaði því. 21.7.2009 10:00 Býst við að berjast við Liverpool og Chelsea um titilinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki reikna með því að grannarnir í City muni gera atlögu að enska meistaratitlinum á komandi tímabili. 21.7.2009 09:00 Wenger: Munum fylgjast áfram með Chamakh Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal viðurkennir að félagið sé að fylgjast náið með gangi mála hjá framherjanum Marouane Chamakh hjá Frakklandsmeisturum Bordeaux en vill ekki staðfesta hvort kauptilboð hafi verið lagt fram í leikmanninn. 20.7.2009 18:30 West Ham að krækja í efnilegan framherja frá Chelsea Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er West Ham nálægt því að tryggja sér þjónustu framherjans Frank Nouble frá Chelsea en leikmaðurinn ungi neitaði nýlega samningsboði frá Chelsea. 20.7.2009 17:45 Bruce vongóður um að fá Crouch Framherjinn Peter Crouch mun líklega ákveða sig á næsta sólarhring hvort hann fari frá Portsmouth til Sunderland eftir að félögin komust að samkomulagi um 12 milljón punda kaupverð. 20.7.2009 16:30 Kári Árnason búinn að semja við Plymouth Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur skrifað undir eins árs samning við enska B-deildarliðið Plymouth. Kári var til reynslu hjá liðinu á dögunum og heillaði þjálfara liðsins. 20.7.2009 16:02 Nani: Ég ætla að skora meira Portúgalski kantmaðurinn Nani hjá Manchester United segist vera bjartsýnn á að geta unnið sér inn fast sæti í liði Englandsmeistarana. Hann telur sig geta bætt við markaskorun sína. 20.7.2009 16:00 Michael Owen aftur á skotskónum Manchester United lék í dag annan leik sinn í æfingaferðinni í Asíu. Aftur lék liðið gegn úrvalsliði frá Malasíu en vann að þessu sinni 2-0 sigur. 20.7.2009 14:49 Verstu leikmannakaup Ferguson Fáir knattspyrnustjórar eru snjallari á leikmannamarkaðnum en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. En frá því að hann tók við stjórnartaumunum hjá Rauðu djöflunum hefur hann misstigið sig og fengið leikmenn sem engan veginn hafa staðið undir væntingum. 20.7.2009 14:15 Bellamy óttast ekki samkeppnina Craig Bellamy, sóknarmaður Manchester City, segist hlakka til samkeppninnar um sæti í sóknarlínu liðsins. Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hefur verslað Carlos Tevez, Roque Santa Cruz og Emmanuel Adebayor í sumar. 20.7.2009 13:45 Suður-Kóreumaður í viðræðum við Bolton Lee Chung-yong, landsliðsmaður frá Suður-Kóreu, er á leið til Englands í viðræður við Bolton Wanderes. Þessi 21. árs leikmaður er sem stendur hjá FC Seoul í heimalandinu. 20.7.2009 12:45 Douglas Costa eftirsóttur - Man Utd áhugasamt Manchester United er meðal liða sem hefur áhuga á brasilíska U21 landsliðsmanninum Douglas Costa. Chelsea hefur einnig áhuga ásamt spænsku liðunum Real Madrid og Villareal. 20.7.2009 12:15 Keane: Ronaldo var ódýr „Ef félög eru til í að borga þessar upphæðir fyrir leikmenn þá er mér sama. Miðað við aðra leikmenn tel ég 80 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo vera kjarakaup," segir Roy Keane, knattspyrnustjóri Ipswich, spurðir út í risakaup sumarsins í Evrópuboltanum. 20.7.2009 11:45 Wenger óttaðist um feril Rosicky Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að hafa á vissum tímapunkti óttast að ferill Tomas Rosicky gæti verið á enda. Þetta sagði hann eftir að Rosicky lék annan hálfleikinn í æfingaleik gegn Barnet um helgina. 20.7.2009 10:45 Lampard veit ekki hvort John Terry verði áfram hjá Chelsea Frank Lampard hefur ýtt undir óvissuna í kringum framtíð fyrirliða síns hjá Chelsea, John Terry, með því að segjast ekki vita hvort Terry verði áfram hjá Lundúnafélaginu. Terry hefur verið orðaður við Manchester City sem ætlar að bjóða 35 milljónir punda í enska miðvörðinn. 19.7.2009 23:00 Liverpool-liðið tapaði í Vínarborg í kvöld Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Rapid Vín í Austurríki í kvöld. Fyrirliði austurríska liðsins, Steffen Hofmann, skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu í seinni hálfleik. 19.7.2009 20:29 Beckham spáir því að Chelsea verði enskur meistari David Beckham hefur greinilega mikla trú á Carlo Ancelotti, nýjum þjálfara Chelsea, en Ítalinn þjálfaði Beckham hjá AC Milan á síðasta tímabili. Beckham spáir því að Chelsea vinni ensku úrvalsdeildina en Chelsea varð síðast meistari undir stjórn Jose Mourinho 2005 og 2006. 19.7.2009 17:45 Owen: Ég þoli alveg pressuna hjá Manchester United Michael Owen vonast til þess að fylla í skarð í sóknarleik Manchester United sem Cristiano Ronaldo skildi eftir sig. Owen byrjaði vel með því að skora sigurmarkið í sínum fyrsta leik - æfingaleik á móti úrvalsliðið frá Malasíu í gær. Ronaldo skoraði 118 mörk í 292 leikjum fyrir United. 19.7.2009 14:45 Adebayor: Arsenal þurfti á peningunum að halda Emmanuel Adebayor gekk í gær frá félagsskiptum sínum í Manchester City sem kaupir hann á 25 milljónir punda frá Arsenal. Adebayor fékk tíma til að hugsa sín mál en fór loksins í læknisskoðunina í gær. Tógó-maðurinn gerði fimm ára samning við City en hann er þriðji háklassa sóknarmaðurinn sem liðið kaupir í sumar. 19.7.2009 10:00 Gylfi Þór með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að spila vel með Reading á undirbúningstímabilinu og í gær var hann maðurinn á bak við 3-0 útisigri Reading á Tooting & Mitcham. Þetta var lið skipað yngri leikmönnum en eldri leikmenn töpuðu á sama tíma fyrir Kettering. 19.7.2009 08:00 Táningur gerði gæfumuninn í fyrsta leik Ancelotti með Chelsea 19 ára strákur, Daniel Sturridge, var aðalmaðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Seattle Sounders FC í æfingaleik í Seattle í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti. 18.7.2009 21:43 Tevez horfði upp á City tapa fyrir sjóræningjunum Carlos Tevez var meðal áhorfenda þegar nýja liðið hans, Manchester City, tapaði 0-2 fyrir Orlando Pirates í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í Vodacom Challenge-æfingamótinu. 18.7.2009 21:00 Ferguson hefur aldrei séð Senegalann spila Sir Alex Ferguson, treysti á orð Ole Gunnars Solskjær, þegar hann ákvað að kaupa Senegalann Mame Biram Diouf frá norska liðinu Molde. Ferguson hefur aldrei séð Diouf spila úr stúkunni og það þykir óvenjulegt að Skotinn kaupi leikmann án þess að vera búinn að sjá hann spila. 18.7.2009 20:30 Redknapp hefur áhuga á að kaupa Peter Crouch einu sinni enn Peter Crouch var kominn langleiðina til Sunderland í vikunni en nú er kominn í ljós áhugi annarra liða á að kaupa hann frá Portsmouth. Fulham vill líka fá enska landsliðsmiðherjann til sín og þá hefur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lýst yfir áhuga á að kaupa Crouch í þriðja sinn á sínum stjóra ferli. 18.7.2009 14:00 Michael Owen með sigurmarkið í fyrsta leiknum með United Michael Owen byrjaði feril sinn hjá Manchester United því hann skoraði sigurmark liðsins í sínum fyrsta leik. Manchester United vann þá úrvalslið frá Malasíu 3-2 í æfingaleik í Kuala Lumpur. 18.7.2009 13:00 Gareth Barry svarar Rafa Benitez fullum hálsi Gareth Barry sakar Rafa Benitez, stjóra um virðingaleysi eftir að Spánverjinn setti spurningamerki við ástæður þess að Barry fór til Manchester City í sumar. Benitez reyndi eins og frægt var að kaupa Barry frá Aston Villa fyrir ári síðan. 18.7.2009 11:30 Ancelotti: Það er enginn öruggur með sitt sæti í Chelsea-liðinu Carlo Ancelotti, nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, stjórnar liðinu í fyrsta sinn í kvöld í æfingaleik á móti bandaríska liðinu Seattle Sounders en Chelsea-liðið er nú mætt alla leið á vesturströnd Bandaríkjanna. 18.7.2009 11:00 Ferguson kominn til Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson er orðinn leikmaður Birmingham en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við úrvalsdeildarfélagið. Ferguson er 31. árs. 17.7.2009 22:00 Everton ætlar hvorki að selja Lescott né aðra leikmenn Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur staðfest að hafa neitað 15 milljón punda kauptilboði frá Manchester City í enska landsliðsmanninn Joleon Lescott. 17.7.2009 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba ætlar að framlengja við Chelsea til 2012 Didier Drogba er ekkert á förum frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. Drogba er að fara skrifa undir nýjan þriggja ára samning við enska liðið að sögn stjórans Carlo Ancelotti. 22.7.2009 16:00
Sbragia yfirnjósnari Sunderland Ricky Sbragia hefur verið ráðinn nýr yfirnjósnari Sunderland. Sbragia tók við liðinu eftir að Roy Keane var rekinn á síðasta tímabili og náði að stýra því frá falli. Hann sagði síðan upp eftir tímabilið og sagði að félagið þyrfti á stærra nafni að halda til að ná lengra. 22.7.2009 13:30
Crouch gæti farið til Tottenham Lundúnaliðin Tottenham og Fulham hafa áhuga á sóknarmanninum Peter Crouch hjá Portsmouth. Crouch virtist vera á leið til Sunderland þegar snuðra hjóp á þráðinn. 22.7.2009 13:00
Mikilvægt tímabil framundan hjá Foster „Ég hef sagt það áður og segi það enn, hann verður markvörður Englands," segir Sir Alex Ferguson um Ben Foster, markvörð sinn hjá Manchester United. 22.7.2009 12:30
Sven-Göran: Einstakt tækifæri Svíinn Sven-Göran Eriksson er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska 3. deildarliðinu Notts County. Eriksson er fyrrum þjálfari enska landsliðsins. 22.7.2009 10:00
Mourinho þurfti að játa sig sigraðan gegn Chelsea Didier Drogba og Frank Lampard skoruðu mörk Chelsea sem vann 2-0 sigur á Inter í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Inter hefur ekki náð sigri í neinum af þremur leikjum sínum í ferðinni. 22.7.2009 08:59
Ensk úrvalsdeildarfélög í eldlínunni í kvöld Tottenham stillti upp sterku liði í 0-4 sigri gegn Peterborough í kvöld en Darren Bent, Luka Modric, Jermain Defoe og Roman Pavlyuchenko skoruðu mörk Lundúnaliðsins í leiknum. 21.7.2009 23:00
Fyrsti sigur Arsenal á undirbúningstímabilinu staðreynd Leikmenn Arsenal eru staddir þessa stundina í æfingarbúðum í Austurríki og í kvöld léku þeir sinn annan æfingarleik á undirbúningstímabilinu þegar þeir unnu 7-1 sigur gegn áhugamannaliðinu SC Columbia. 21.7.2009 21:30
West Ham og Chelsea í viðræðum vegna bótagreiðslu fyrir Nouble Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er framherjinn ungi Frank Nouble að gangast undir læknisskoðun hjá West Ham en félagið er einnig í viðræðum við Chelsea vegna bótagreiðslu fyrir hinn 17 ára gamla leikmann. 21.7.2009 18:00
Paul Hart stýrir Portsmouth Staðfest hefur verið að Paul Hart mun stýra Portsmouth áfram. Hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára. Hart tók við stjórnartaumunum á Fratton Park þegar Tony Adams var rekinn í febrúar síðastliðnum. 21.7.2009 14:06
Óvíst hvort Ballack verði með í byrjun móts Óvíst er hvort þýski miðjumaðurinn Michael Ballack geti verið með Chelsea í byrjun tímabils. Chelsea er í æfingaferð í Bandaríkjunum en Ballack meiddist á æfingu þar og getur ekki tekið meira þátt í leikjum ferðarinnar. 21.7.2009 13:45
Nasri frá næstu mánuði Samir Nasri, leikmaður Arsenal, gæti verið frá næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu. Leikmannahópur Arsenal er í æfingabúðum í Austurríki. 21.7.2009 13:32
Crouch hafnaði Sunderland Sóknarmaðurinn Peter Crouch er ekki á leið til Sunderland en hann var ekki tilbúinn að yfirgefa suðurströnd Englands. Sunderland hafði komist að samkomulagi við Portsmouth um kaupverðið á Crouch. 21.7.2009 12:16
Sven-Göran til Notts County? Samkvæmt BBC er hinn sænski Sven-Göran Eriksson í viðræðum við Notts County um að gerast yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Notts County er í ensku 3. deildinni og er elsta knattspyrnufélag heims. 21.7.2009 11:51
Al Fahim eignast Portsmouth Portsmouth hefur staðfest að Sulaiman Al Fahim sé orðinn eigandi og stjórnarformaður Portsmouth. Al Fahim er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og reyndi að kaupa Manchester City á sínum tíma. 21.7.2009 10:45
Man Utd skoðaði möguleika á að fá Ribery Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið hafi skoðað möguleikann á því að fá franska kantmanninn Franck Ribery frá Bayern München. 21.7.2009 10:30
Wigan fær efnilegan Íra Enska úrvalsdeildarliðið Wigan hefur keypt miðjumanninn James McCarthy frá Hamilton í Skotlandi. Þessi 18 ára strákur fékk einnig samningstilboð frá Wolves en hafnaði því. 21.7.2009 10:00
Býst við að berjast við Liverpool og Chelsea um titilinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki reikna með því að grannarnir í City muni gera atlögu að enska meistaratitlinum á komandi tímabili. 21.7.2009 09:00
Wenger: Munum fylgjast áfram með Chamakh Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal viðurkennir að félagið sé að fylgjast náið með gangi mála hjá framherjanum Marouane Chamakh hjá Frakklandsmeisturum Bordeaux en vill ekki staðfesta hvort kauptilboð hafi verið lagt fram í leikmanninn. 20.7.2009 18:30
West Ham að krækja í efnilegan framherja frá Chelsea Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er West Ham nálægt því að tryggja sér þjónustu framherjans Frank Nouble frá Chelsea en leikmaðurinn ungi neitaði nýlega samningsboði frá Chelsea. 20.7.2009 17:45
Bruce vongóður um að fá Crouch Framherjinn Peter Crouch mun líklega ákveða sig á næsta sólarhring hvort hann fari frá Portsmouth til Sunderland eftir að félögin komust að samkomulagi um 12 milljón punda kaupverð. 20.7.2009 16:30
Kári Árnason búinn að semja við Plymouth Miðjumaðurinn Kári Árnason hefur skrifað undir eins árs samning við enska B-deildarliðið Plymouth. Kári var til reynslu hjá liðinu á dögunum og heillaði þjálfara liðsins. 20.7.2009 16:02
Nani: Ég ætla að skora meira Portúgalski kantmaðurinn Nani hjá Manchester United segist vera bjartsýnn á að geta unnið sér inn fast sæti í liði Englandsmeistarana. Hann telur sig geta bætt við markaskorun sína. 20.7.2009 16:00
Michael Owen aftur á skotskónum Manchester United lék í dag annan leik sinn í æfingaferðinni í Asíu. Aftur lék liðið gegn úrvalsliði frá Malasíu en vann að þessu sinni 2-0 sigur. 20.7.2009 14:49
Verstu leikmannakaup Ferguson Fáir knattspyrnustjórar eru snjallari á leikmannamarkaðnum en Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. En frá því að hann tók við stjórnartaumunum hjá Rauðu djöflunum hefur hann misstigið sig og fengið leikmenn sem engan veginn hafa staðið undir væntingum. 20.7.2009 14:15
Bellamy óttast ekki samkeppnina Craig Bellamy, sóknarmaður Manchester City, segist hlakka til samkeppninnar um sæti í sóknarlínu liðsins. Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hefur verslað Carlos Tevez, Roque Santa Cruz og Emmanuel Adebayor í sumar. 20.7.2009 13:45
Suður-Kóreumaður í viðræðum við Bolton Lee Chung-yong, landsliðsmaður frá Suður-Kóreu, er á leið til Englands í viðræður við Bolton Wanderes. Þessi 21. árs leikmaður er sem stendur hjá FC Seoul í heimalandinu. 20.7.2009 12:45
Douglas Costa eftirsóttur - Man Utd áhugasamt Manchester United er meðal liða sem hefur áhuga á brasilíska U21 landsliðsmanninum Douglas Costa. Chelsea hefur einnig áhuga ásamt spænsku liðunum Real Madrid og Villareal. 20.7.2009 12:15
Keane: Ronaldo var ódýr „Ef félög eru til í að borga þessar upphæðir fyrir leikmenn þá er mér sama. Miðað við aðra leikmenn tel ég 80 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo vera kjarakaup," segir Roy Keane, knattspyrnustjóri Ipswich, spurðir út í risakaup sumarsins í Evrópuboltanum. 20.7.2009 11:45
Wenger óttaðist um feril Rosicky Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að hafa á vissum tímapunkti óttast að ferill Tomas Rosicky gæti verið á enda. Þetta sagði hann eftir að Rosicky lék annan hálfleikinn í æfingaleik gegn Barnet um helgina. 20.7.2009 10:45
Lampard veit ekki hvort John Terry verði áfram hjá Chelsea Frank Lampard hefur ýtt undir óvissuna í kringum framtíð fyrirliða síns hjá Chelsea, John Terry, með því að segjast ekki vita hvort Terry verði áfram hjá Lundúnafélaginu. Terry hefur verið orðaður við Manchester City sem ætlar að bjóða 35 milljónir punda í enska miðvörðinn. 19.7.2009 23:00
Liverpool-liðið tapaði í Vínarborg í kvöld Liverpool tapaði 0-1 í æfingaleik á móti Rapid Vín í Austurríki í kvöld. Fyrirliði austurríska liðsins, Steffen Hofmann, skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu í seinni hálfleik. 19.7.2009 20:29
Beckham spáir því að Chelsea verði enskur meistari David Beckham hefur greinilega mikla trú á Carlo Ancelotti, nýjum þjálfara Chelsea, en Ítalinn þjálfaði Beckham hjá AC Milan á síðasta tímabili. Beckham spáir því að Chelsea vinni ensku úrvalsdeildina en Chelsea varð síðast meistari undir stjórn Jose Mourinho 2005 og 2006. 19.7.2009 17:45
Owen: Ég þoli alveg pressuna hjá Manchester United Michael Owen vonast til þess að fylla í skarð í sóknarleik Manchester United sem Cristiano Ronaldo skildi eftir sig. Owen byrjaði vel með því að skora sigurmarkið í sínum fyrsta leik - æfingaleik á móti úrvalsliðið frá Malasíu í gær. Ronaldo skoraði 118 mörk í 292 leikjum fyrir United. 19.7.2009 14:45
Adebayor: Arsenal þurfti á peningunum að halda Emmanuel Adebayor gekk í gær frá félagsskiptum sínum í Manchester City sem kaupir hann á 25 milljónir punda frá Arsenal. Adebayor fékk tíma til að hugsa sín mál en fór loksins í læknisskoðunina í gær. Tógó-maðurinn gerði fimm ára samning við City en hann er þriðji háklassa sóknarmaðurinn sem liðið kaupir í sumar. 19.7.2009 10:00
Gylfi Þór með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að spila vel með Reading á undirbúningstímabilinu og í gær var hann maðurinn á bak við 3-0 útisigri Reading á Tooting & Mitcham. Þetta var lið skipað yngri leikmönnum en eldri leikmenn töpuðu á sama tíma fyrir Kettering. 19.7.2009 08:00
Táningur gerði gæfumuninn í fyrsta leik Ancelotti með Chelsea 19 ára strákur, Daniel Sturridge, var aðalmaðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Seattle Sounders FC í æfingaleik í Seattle í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti. 18.7.2009 21:43
Tevez horfði upp á City tapa fyrir sjóræningjunum Carlos Tevez var meðal áhorfenda þegar nýja liðið hans, Manchester City, tapaði 0-2 fyrir Orlando Pirates í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í Vodacom Challenge-æfingamótinu. 18.7.2009 21:00
Ferguson hefur aldrei séð Senegalann spila Sir Alex Ferguson, treysti á orð Ole Gunnars Solskjær, þegar hann ákvað að kaupa Senegalann Mame Biram Diouf frá norska liðinu Molde. Ferguson hefur aldrei séð Diouf spila úr stúkunni og það þykir óvenjulegt að Skotinn kaupi leikmann án þess að vera búinn að sjá hann spila. 18.7.2009 20:30
Redknapp hefur áhuga á að kaupa Peter Crouch einu sinni enn Peter Crouch var kominn langleiðina til Sunderland í vikunni en nú er kominn í ljós áhugi annarra liða á að kaupa hann frá Portsmouth. Fulham vill líka fá enska landsliðsmiðherjann til sín og þá hefur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lýst yfir áhuga á að kaupa Crouch í þriðja sinn á sínum stjóra ferli. 18.7.2009 14:00
Michael Owen með sigurmarkið í fyrsta leiknum með United Michael Owen byrjaði feril sinn hjá Manchester United því hann skoraði sigurmark liðsins í sínum fyrsta leik. Manchester United vann þá úrvalslið frá Malasíu 3-2 í æfingaleik í Kuala Lumpur. 18.7.2009 13:00
Gareth Barry svarar Rafa Benitez fullum hálsi Gareth Barry sakar Rafa Benitez, stjóra um virðingaleysi eftir að Spánverjinn setti spurningamerki við ástæður þess að Barry fór til Manchester City í sumar. Benitez reyndi eins og frægt var að kaupa Barry frá Aston Villa fyrir ári síðan. 18.7.2009 11:30
Ancelotti: Það er enginn öruggur með sitt sæti í Chelsea-liðinu Carlo Ancelotti, nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, stjórnar liðinu í fyrsta sinn í kvöld í æfingaleik á móti bandaríska liðinu Seattle Sounders en Chelsea-liðið er nú mætt alla leið á vesturströnd Bandaríkjanna. 18.7.2009 11:00
Ferguson kominn til Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson er orðinn leikmaður Birmingham en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við úrvalsdeildarfélagið. Ferguson er 31. árs. 17.7.2009 22:00
Everton ætlar hvorki að selja Lescott né aðra leikmenn Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur staðfest að hafa neitað 15 milljón punda kauptilboði frá Manchester City í enska landsliðsmanninn Joleon Lescott. 17.7.2009 21:00