Enski boltinn

Michael Owen aftur á skotskónum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Michael Owen hefur skorað í báðum leikjum sínum fyrir United.
Michael Owen hefur skorað í báðum leikjum sínum fyrir United.

Manchester United lék í dag annan leik sinn í æfingaferðinni í Asíu. Aftur lék liðið gegn úrvalsliði frá Malasíu en vann að þessu sinni 2-0 sigur.

Michael Owen og Federico Macheda skoruðu mörk United snemma leiks.

Byrjunarlið United í leiknum: Foster; Neville, Brown, Evans, Fabio; Fletcher, Carrick, Giggs, Tosic; Owen, Macheda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×