Fleiri fréttir Bournemouth í greiðslustöðvun Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda. 8.2.2008 09:08 Landsliðsferli Owen ekki lokið Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni. 8.2.2008 09:02 Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum. 7.2.2008 21:29 Benitez þolir ekki vináttulandsleiki Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin. 7.2.2008 18:07 Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag. 7.2.2008 17:47 Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni. 7.2.2008 17:41 Tímabilið líklega búið hjá Davis Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar. 7.2.2008 15:55 Liam Miller meiddur Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær. 7.2.2008 14:38 Enska úrvalsdeildin í útrás Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi. 7.2.2008 13:48 John Hartson hættur John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði. 7.2.2008 13:42 Benitez reiknar ekki með Torres um helgina Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Fernando Torres verði með liðinu um helgina þegar það mætir Chelsea. 7.2.2008 13:38 Guðjón þögull um Hearts Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 7.2.2008 13:25 Lesendur Vísis sammála Capello Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins. 7.2.2008 12:47 Ronaldo enn spenntur fyrir Spáni Cristiano Ronaldo hefur ítrekað áhuga sinn á að spila í spænsku úrvalsdeildinni einn daginn. 7.2.2008 12:29 Óttast að Torres sé meiddur Liverpool bíður nú á milli vonar og ótta af fregnum af meiðslum Fernando Torres sem þurfti að fara af velli í leik Spánar og Frakklands í gær. 7.2.2008 10:46 Eigum ekki að vera stressaðir á Wembley Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína í enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar lögðu Svisslendinga 2-1 í æfingaleik á Wembley. Honum þykir ekki nógu gott að ensku leikmennirnir séu taugaóstyrkir á eigin heimavelli. 7.2.2008 01:29 Capello landaði sigri í fyrsta leik Englendingar unnu 2-1 sigur á Svisslendingum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Fabio Capello á Wembley í kvöld. Enska liðið bauð ekki upp á neinar flugeldasýningar í kvöld en slíkt verður tæplega uppi á teningnum hjá ítalska þjálfaranum. 6.2.2008 21:59 Hutton ekki gjaldgengur í Evrópu Skoski bakvörðurinn Alan Hutton sem Tottenham keypti frá Rangers á dögunum verður ekki gjaldgengur með liðinu í Evrópukeppni félagsliða í vetur. 6.2.2008 20:27 England - Sviss í beinni á Sýn Leikur Englendinga og Svisslendinga í knattspyrnu verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 og nú er Fabio Capello búinn að tilkynna sitt fyrsta byrjunarlið. 6.2.2008 19:38 Gilberto sér enga framtíð hjá Arsenal Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto segist ekki eiga von á að spila hjá Arsenal í framtíðinni, en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu í vetur. 6.2.2008 17:21 Pienaar frá út mánuðinn Steven Pienaar, leikmaður Everton, er meiddur á ökkla og verður sennilega frá keppni út mánuðinn. 6.2.2008 16:05 Hermann fyrirliði gegn Armenum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu á æfingamótinu í Möltu í dag. 6.2.2008 13:21 Joorabchian lögsækir West Ham Kia Jorrabchian hefur lögsótt enska úrvalsdeildarliðið West Ham sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. 6.2.2008 12:23 Gagnrýnandi Keane hættur hjá Sunderland Clive Clarke hefur verið leystur undan samningi sínum við Sunderland en hann gagnrýndi Roy Keane harkalega fyrir skömmu. 6.2.2008 11:55 Benjani fékk sér kríu á flugvellinum Svo virðist sem að Benjani hafi ekki komið sér í tæka tíð til Manchester á lokadegi félagaskiptagluggans þar sem hann sofnaði á flugvellinum. 6.2.2008 11:21 Capello: Ég er ekki Messías Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag. 6.2.2008 11:08 Owen væntanlega á bekknum í kvöld Búist er við því að Michael Owen verði ekki í byrjunarliði Englands sem mætir Sviss á Wembley-leikvanginum í kvöld. 6.2.2008 10:52 Hálf öld liðin frá flugslysinu í München Í dag eru liðin 50 ár síðan að 23 manns fórust í flugslysi rétt utan München í Þýskalandi en þar af voru átta leikmenn Manchester United. 6.2.2008 10:22 Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United. 5.2.2008 22:00 Drogba ekki á förum? Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea. 5.2.2008 21:00 Mikill agi hjá Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford. 5.2.2008 18:04 Defoe skrifar undir langtímasamning við Portsmouth Jermain Defoe hefur skrifað undir fjögurra og hálfs árs samning við Portsmouth eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC. 5.2.2008 16:37 Alves kominn með vegabréfsáritun Afonso Alves er nú loksins heimilt að koma til Englands eftir að hann fékk vegabréfsáritun nú í vikunni. 5.2.2008 15:35 Benjani semur við Manchester City Manchester City hefur gengið frá kaupunum á Benjani frá Portsmouth fyrir 3,87 milljónir punda. 5.2.2008 15:25 Brynjar óttast ekki fall Brynjar Björn Gunnarsson segist í samtali við BBC ekki óttast að Reading verði undir í fallbaráttunni sem er framundan hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 5.2.2008 14:01 Gerrard ber fyrirliðabandið Fabio Capello hefur útnefnt Steven Gerrard sem landsliðsfyrirliða Englands sem mætir Sviss í vináttulandsleik á Wembley á morgun. 5.2.2008 13:11 Leicester á eftir Scott Sinclair Ian Holloway, knattspyrnustjóri enska B-deildarlðsins Leicester City, vill gjarnan fá Scott Sinclair, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu. 5.2.2008 10:50 Drogba vill draga sig úr kjörinu Didier Drogba segir að hann vilji ekki aftur koma til greina sem knattspyrnumaður ársins í Afríku í framtíðinni. 5.2.2008 10:42 Beckham bjóst við því að verða ekki valinn David Beckham hefur viðurkennt að það hefði verið ósanngjarnt hefði hann verið valinn í landsliðshóp Englands sem mætir Sviss á morgun. 5.2.2008 10:20 Bestu fyrirliðar Englands Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren. 4.2.2008 21:15 Kaup City á Benjani að ganga í gegn Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt. 4.2.2008 20:19 Alonso þarf að bæta sig Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér. 4.2.2008 18:30 Bale ekki meira með á tímabilinu Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan. 4.2.2008 17:30 Mark Heiðars á Vísi Heiðar Helguson skoraði síðara mark Bolton í 2-0 sigri á Reading í ensku úrvalsdeildinni um helgina og má sjá markið hér á Vísi. 4.2.2008 13:18 Adebayor er leikmaður 25. umferðar Í þriðja skipti á leiktíðinni hefur Emmanuel Adebayor hjá Arsenal verið valinn leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. 4.2.2008 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Bournemouth í greiðslustöðvun Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda. 8.2.2008 09:08
Landsliðsferli Owen ekki lokið Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni. 8.2.2008 09:02
Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum. 7.2.2008 21:29
Benitez þolir ekki vináttulandsleiki Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin. 7.2.2008 18:07
Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag. 7.2.2008 17:47
Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni. 7.2.2008 17:41
Tímabilið líklega búið hjá Davis Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar. 7.2.2008 15:55
Liam Miller meiddur Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær. 7.2.2008 14:38
Enska úrvalsdeildin í útrás Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi. 7.2.2008 13:48
John Hartson hættur John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði. 7.2.2008 13:42
Benitez reiknar ekki með Torres um helgina Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Fernando Torres verði með liðinu um helgina þegar það mætir Chelsea. 7.2.2008 13:38
Guðjón þögull um Hearts Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 7.2.2008 13:25
Lesendur Vísis sammála Capello Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins. 7.2.2008 12:47
Ronaldo enn spenntur fyrir Spáni Cristiano Ronaldo hefur ítrekað áhuga sinn á að spila í spænsku úrvalsdeildinni einn daginn. 7.2.2008 12:29
Óttast að Torres sé meiddur Liverpool bíður nú á milli vonar og ótta af fregnum af meiðslum Fernando Torres sem þurfti að fara af velli í leik Spánar og Frakklands í gær. 7.2.2008 10:46
Eigum ekki að vera stressaðir á Wembley Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína í enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar lögðu Svisslendinga 2-1 í æfingaleik á Wembley. Honum þykir ekki nógu gott að ensku leikmennirnir séu taugaóstyrkir á eigin heimavelli. 7.2.2008 01:29
Capello landaði sigri í fyrsta leik Englendingar unnu 2-1 sigur á Svisslendingum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Fabio Capello á Wembley í kvöld. Enska liðið bauð ekki upp á neinar flugeldasýningar í kvöld en slíkt verður tæplega uppi á teningnum hjá ítalska þjálfaranum. 6.2.2008 21:59
Hutton ekki gjaldgengur í Evrópu Skoski bakvörðurinn Alan Hutton sem Tottenham keypti frá Rangers á dögunum verður ekki gjaldgengur með liðinu í Evrópukeppni félagsliða í vetur. 6.2.2008 20:27
England - Sviss í beinni á Sýn Leikur Englendinga og Svisslendinga í knattspyrnu verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 og nú er Fabio Capello búinn að tilkynna sitt fyrsta byrjunarlið. 6.2.2008 19:38
Gilberto sér enga framtíð hjá Arsenal Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto segist ekki eiga von á að spila hjá Arsenal í framtíðinni, en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu í vetur. 6.2.2008 17:21
Pienaar frá út mánuðinn Steven Pienaar, leikmaður Everton, er meiddur á ökkla og verður sennilega frá keppni út mánuðinn. 6.2.2008 16:05
Hermann fyrirliði gegn Armenum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu á æfingamótinu í Möltu í dag. 6.2.2008 13:21
Joorabchian lögsækir West Ham Kia Jorrabchian hefur lögsótt enska úrvalsdeildarliðið West Ham sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar. 6.2.2008 12:23
Gagnrýnandi Keane hættur hjá Sunderland Clive Clarke hefur verið leystur undan samningi sínum við Sunderland en hann gagnrýndi Roy Keane harkalega fyrir skömmu. 6.2.2008 11:55
Benjani fékk sér kríu á flugvellinum Svo virðist sem að Benjani hafi ekki komið sér í tæka tíð til Manchester á lokadegi félagaskiptagluggans þar sem hann sofnaði á flugvellinum. 6.2.2008 11:21
Capello: Ég er ekki Messías Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag. 6.2.2008 11:08
Owen væntanlega á bekknum í kvöld Búist er við því að Michael Owen verði ekki í byrjunarliði Englands sem mætir Sviss á Wembley-leikvanginum í kvöld. 6.2.2008 10:52
Hálf öld liðin frá flugslysinu í München Í dag eru liðin 50 ár síðan að 23 manns fórust í flugslysi rétt utan München í Þýskalandi en þar af voru átta leikmenn Manchester United. 6.2.2008 10:22
Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United. 5.2.2008 22:00
Drogba ekki á förum? Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea. 5.2.2008 21:00
Mikill agi hjá Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford. 5.2.2008 18:04
Defoe skrifar undir langtímasamning við Portsmouth Jermain Defoe hefur skrifað undir fjögurra og hálfs árs samning við Portsmouth eftir því sem kemur fram á fréttavef BBC. 5.2.2008 16:37
Alves kominn með vegabréfsáritun Afonso Alves er nú loksins heimilt að koma til Englands eftir að hann fékk vegabréfsáritun nú í vikunni. 5.2.2008 15:35
Benjani semur við Manchester City Manchester City hefur gengið frá kaupunum á Benjani frá Portsmouth fyrir 3,87 milljónir punda. 5.2.2008 15:25
Brynjar óttast ekki fall Brynjar Björn Gunnarsson segist í samtali við BBC ekki óttast að Reading verði undir í fallbaráttunni sem er framundan hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 5.2.2008 14:01
Gerrard ber fyrirliðabandið Fabio Capello hefur útnefnt Steven Gerrard sem landsliðsfyrirliða Englands sem mætir Sviss í vináttulandsleik á Wembley á morgun. 5.2.2008 13:11
Leicester á eftir Scott Sinclair Ian Holloway, knattspyrnustjóri enska B-deildarlðsins Leicester City, vill gjarnan fá Scott Sinclair, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu. 5.2.2008 10:50
Drogba vill draga sig úr kjörinu Didier Drogba segir að hann vilji ekki aftur koma til greina sem knattspyrnumaður ársins í Afríku í framtíðinni. 5.2.2008 10:42
Beckham bjóst við því að verða ekki valinn David Beckham hefur viðurkennt að það hefði verið ósanngjarnt hefði hann verið valinn í landsliðshóp Englands sem mætir Sviss á morgun. 5.2.2008 10:20
Bestu fyrirliðar Englands Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren. 4.2.2008 21:15
Kaup City á Benjani að ganga í gegn Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt. 4.2.2008 20:19
Alonso þarf að bæta sig Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér. 4.2.2008 18:30
Bale ekki meira með á tímabilinu Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan. 4.2.2008 17:30
Mark Heiðars á Vísi Heiðar Helguson skoraði síðara mark Bolton í 2-0 sigri á Reading í ensku úrvalsdeildinni um helgina og má sjá markið hér á Vísi. 4.2.2008 13:18
Adebayor er leikmaður 25. umferðar Í þriðja skipti á leiktíðinni hefur Emmanuel Adebayor hjá Arsenal verið valinn leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. 4.2.2008 12:46