Fleiri fréttir

Bournemouth í greiðslustöðvun

Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda.

Landsliðsferli Owen ekki lokið

Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni.

Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári

Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum.

Benitez þolir ekki vináttulandsleiki

Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin.

Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan

Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag.

Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka

Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni.

Tímabilið líklega búið hjá Davis

Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar.

Liam Miller meiddur

Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær.

Enska úrvalsdeildin í útrás

Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi.

John Hartson hættur

John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði.

Guðjón þögull um Hearts

Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts.

Lesendur Vísis sammála Capello

Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins.

Óttast að Torres sé meiddur

Liverpool bíður nú á milli vonar og ótta af fregnum af meiðslum Fernando Torres sem þurfti að fara af velli í leik Spánar og Frakklands í gær.

Eigum ekki að vera stressaðir á Wembley

Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína í enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar lögðu Svisslendinga 2-1 í æfingaleik á Wembley. Honum þykir ekki nógu gott að ensku leikmennirnir séu taugaóstyrkir á eigin heimavelli.

Capello landaði sigri í fyrsta leik

Englendingar unnu 2-1 sigur á Svisslendingum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Fabio Capello á Wembley í kvöld. Enska liðið bauð ekki upp á neinar flugeldasýningar í kvöld en slíkt verður tæplega uppi á teningnum hjá ítalska þjálfaranum.

Hutton ekki gjaldgengur í Evrópu

Skoski bakvörðurinn Alan Hutton sem Tottenham keypti frá Rangers á dögunum verður ekki gjaldgengur með liðinu í Evrópukeppni félagsliða í vetur.

England - Sviss í beinni á Sýn

Leikur Englendinga og Svisslendinga í knattspyrnu verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 og nú er Fabio Capello búinn að tilkynna sitt fyrsta byrjunarlið.

Gilberto sér enga framtíð hjá Arsenal

Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto segist ekki eiga von á að spila hjá Arsenal í framtíðinni, en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu í vetur.

Pienaar frá út mánuðinn

Steven Pienaar, leikmaður Everton, er meiddur á ökkla og verður sennilega frá keppni út mánuðinn.

Hermann fyrirliði gegn Armenum

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu á æfingamótinu í Möltu í dag.

Joorabchian lögsækir West Ham

Kia Jorrabchian hefur lögsótt enska úrvalsdeildarliðið West Ham sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar.

Benjani fékk sér kríu á flugvellinum

Svo virðist sem að Benjani hafi ekki komið sér í tæka tíð til Manchester á lokadegi félagaskiptagluggans þar sem hann sofnaði á flugvellinum.

Capello: Ég er ekki Messías

Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag.

Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður

Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United.

Drogba ekki á förum?

Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea.

Mikill agi hjá Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford.

Brynjar óttast ekki fall

Brynjar Björn Gunnarsson segist í samtali við BBC ekki óttast að Reading verði undir í fallbaráttunni sem er framundan hjá liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Gerrard ber fyrirliðabandið

Fabio Capello hefur útnefnt Steven Gerrard sem landsliðsfyrirliða Englands sem mætir Sviss í vináttulandsleik á Wembley á morgun.

Leicester á eftir Scott Sinclair

Ian Holloway, knattspyrnustjóri enska B-deildarlðsins Leicester City, vill gjarnan fá Scott Sinclair, leikmann Chelsea, að láni frá félaginu.

Bestu fyrirliðar Englands

Enskir fjölmiðlar eru handvissir um að Steven Gerrard verði gerður að fyrirliða enska landsliðsins á miðvikudag. John Terry var fyrirliði liðsins undir stjórn Steve McClaren.

Kaup City á Benjani að ganga í gegn

Manchester City mun að öllum líkindum ganga frá félagaskiptum sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth á morgun. Sky greindi frá að búið væri að gefa grænt ljós á skiptin en það er ekki rétt.

Alonso þarf að bæta sig

Spánverjinn Xabi Alonso hjá Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni að undanförnu. Hann hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér.

Bale ekki meira með á tímabilinu

Gareth Bale mun ekki leika meira með Tottenham á þessari leiktíð. Þessi ungi og efnilegi leikmaður meiddist í desember og hefur verið á meiðslalistanum síðan.

Mark Heiðars á Vísi

Heiðar Helguson skoraði síðara mark Bolton í 2-0 sigri á Reading í ensku úrvalsdeildinni um helgina og má sjá markið hér á Vísi.

Adebayor er leikmaður 25. umferðar

Í þriðja skipti á leiktíðinni hefur Emmanuel Adebayor hjá Arsenal verið valinn leikmaður umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir