Fleiri fréttir Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. 20.5.2010 22:25 Tryggvi Guðmunds: Ég hef svo sem tekið nokkur víti hér áður „Ég er ótrúlega stoltur, flott eyjalið sem mætir hér í dag og komum væntanlega öllum á óvart með því að stilla upp í 4-4-2 og blússandi sóknarleik. Við settum háa pressu á þá og það er eitthvað sem FH-ingar eru ekki vanir hér í Kaplakrika," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir frábæran sigur gegn FH í kvöld. 20.5.2010 22:23 Gunnleifur: Við vorum arfaslakir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, brosti ekki eftir leik liðsins í kvöld en Eyjamenn mættu í Kaplakrika og hirtu öll stigin í þriðju umferð Pepsi-deildar karla. 20.5.2010 22:15 Lúkas Kostic: Ekki sáttur með spilamennskuna Luka Kostic var sár og svekktur með spilamennsku sinna manna í kvöld og kvartaði yfir lélegri færanýtingu og meiðslum lykilmanna. 20.5.2010 22:14 Haraldur: Við unnum mest með varnarleik liðsins í vetur Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, átti mjög góðan leik í miðri Keflavíkurvörninni og stjórnaði varnarleik liðsins af festu í 2-1 sigri á Fylki á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. 20.5.2010 22:14 Þorvaldur: Ánægður með stígandann í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum kátur með sitt lið sem lagði Grindavík í Dalnum í kvöld. 20.5.2010 22:11 Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20.5.2010 22:03 Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20.5.2010 21:56 Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins. 20.5.2010 21:56 Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20.5.2010 21:51 Umfjöllun: Tryggvi og Eyjapeyjarnir hirtu öll stigin í Krikanum Eyjamenn sóttu þrjú stig í Kaplakrika í kvöld er liðið lagði Íslandsmeistara FH, 2-3, í skemmtilegum leik. ÍBV-liðið spilaði flottan bolta en það sama er ekki hægt að segja um FH. 20.5.2010 21:46 Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. 20.5.2010 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 20.5.2010 18:00 Keflvíkingar spila í Njarðvík í kvöld: Unnu þar sinn fyrsta titil 1964 Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum í kvöld á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þar sem Keflavíkurliðið mun spila fyrstu tvo heimaleiki sína í sumar á meðan verið er að laga Sparsjóðsvöllinn í Keflavík. 20.5.2010 16:15 Umfjöllun: Fram sigraði lánlausa Grindvíkinga Framarar, sem höfðu innbyrt 4 stig í fyrstu tveimur umferðunum, mættu stiga- og markalausum Grindvíkingum á Laugardalsvelli í kvöld. Það fór svo að lokum að Grindvíkingar töpuðu 0-2 og sitja því enn á botninum með núll stig og núll mörk, Framarar geta hins vegar geta verið sælir með 7 stig að loknum þremur umferðum. 20.5.2010 14:01 Umfjöllun: Selfoss skipti um gír á lokasprettinum Selfyssingar unnu góðan sigur á Haukum, 3-0, í nýliðaslagnum á Selfossi í kvöld. Sigurinn gefur ekki alveg rétta mynd af leiknum því Selfyssingar skoruðu tvö mörk með skömmu millibili undir lok leiksins. 20.5.2010 14:00 Umfjöllun: Magnús tryggði Keflavík sigur á Fylki og fullt hús á toppnum Magnús Sverrir Þorsteinsson tryggði Keflavík 2-1 sigur á Fylki og fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið í uppgjöri toppliðanna á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Markið kom eftir tíu mínútuna leik í síðari hálfleik. 20.5.2010 13:48 Umfjöllun: Sanngjarn sigur baráttuglaðra Blika Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í kvöld með því að leggja Val á útivelli, 2-0. Valsmenn eru að sama skapi enn án sigurs eftir þrjá leiki sem í þokkabót hafa allir farið fram á Vodafone-vellinum. 20.5.2010 13:42 Þrefalda refsingin ekki milduð Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, felldi tillögu þess efnis að milda hinar svokölluðu „þreföldu refsingar“ sem beitt er þegar leikmenn er talinn hafa rænt mótherja marki eða upplögðu marktækifæri. 19.5.2010 19:00 Ólafur um Eið Smára: Hann er ekki í formi til þess að spila þennan leik Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, var spurður út í það af hverju hann valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsleikinn á móti Andorra en Ólafur tilkynnti 20 manna hóp í dag. 19.5.2010 13:31 Gylfi og Birkir einu nýliðarnir á móti Andorra - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt áðan landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Það vekur athygli að Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í hópnum en einu nýliðarnir eru Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading og Birkir Bjarnason hjá Viking. 19.5.2010 13:11 Breiðablik tapaði á Akureyri Þór/KA vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Breiðabliki á Akureyri en heil umferð fór fram í Pepsi deild kvenna á sama tíma. 18.5.2010 21:15 Eyjamenn sóttu stig gegn Val - myndir Baráttuglaðir Eyjamenn nældu í stig gegn Val í gær þó svo þeir hafi leikið manni færri lungann af leiknum og lentu marki undir. 18.5.2010 08:00 Guðmundur Steinarsson: 1-0 dugar til að fá þrjú stig „Það gefur þessu alltaf smá extra að vinna nágrannana og sérstaklega á þeirra heimavelli," sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 17.5.2010 23:06 Gunnlaugur: Mjög svekktur að ná ekki þremur stigum „Ég er mjög svekktur með að ná ekki þremur stigum úr þessum leik. Við vorum með leikinn í höndunum eftir að við komumst yfir og vorum einum leikmanni fleiri. Það er ljóst að mínir menn náðu ekki að notfæra sér liðsmuninn nógu vel,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir 1-1 jafntefli við ÍBV á Vodafone-vellinum í kvöld. 17.5.2010 22:45 Tryggvi: Vonandi fyrsta stigið af mörgum „Við vorum líklegri til að hirða öll þrjú stigin í lokin. Þetta var mikill baráttuleikur hjá okkur og þurftum að hlaupa mikið eftir að við urðum manni færri. Þetta var flott stig hjá okkur og vonandi það fyrsta af mörgum í sumar,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, Eyjapeyi, eftir 1-1 jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. 17.5.2010 22:26 Umfjöllun: Þolinmæðisverk hjá Keflavík Keflvíkingar og Fylkismenn eru á toppi Pepsi-deildar karla eftir tvær fyrstu umferðirnar. Keflvíkingar skruppu yfir til Grindavíkur í kvöld og sóttu þrjú stig í leik sem bauð annars ekki upp á mikið. 17.5.2010 16:03 Umfjöllun: Valur glutraði niður unnum leik gegn ÍBV Eyjamenn fengu sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla í kvöld eftir 1-1- jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. Eyjamenn geta verið virkilega sáttir með stigið enda léku þeir manni færri meginþorrann af leiknum. 17.5.2010 15:55 Pepsi-mörkin endursýnd í kvöld Markaþáttur Stöðvar 2 Sports um Pepsi-deild karla frá því í gærkvöldi verður endursýndur fyrir beina útsendingu frá viðureign Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld. 17.5.2010 14:45 Fljúgandi olnbogar Stjörnumanna - myndir Það var hart tekist á því í leik Fylkis og Stjörnunnar en liðin mættust í Árbænum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 17.5.2010 14:15 Selfoss fyrsta liðið á fyrsta ári til að vinna á KR-vellinum Selfyssingar unnu sögulegan sigur á KR-ingum á KR-vellinum í gær. Þeir urðu þar með fyrsta liðið á sínu fyrsta ári í efstu deild sem nær að vinna sinn fyrsta leik í Frostaskjólinu. KR-ingar tóku völlinn í notkun 1984 og síðan þá höfðu tíu félög komist upp í efstu deild í fyrsta sinn. 17.5.2010 13:45 Bjarni sækir ekki stigin á Fylkisvöllinn síðan að hann hætti með Fylki Bjarni Jóhannsson hefur ekki náð að vinna á Fylkisvellinum síðan hann hætti sem þjálfari Fylkisliðsins fyrir að verða níu árum síðan. 17.5.2010 13:15 Engin krísa hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að það sé engin krísa í herbúðum KR þrátt fyrir að liðið sé aðeins eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild karla. 17.5.2010 11:45 Fylkismenn á toppnum eftir annan 3-1 sigur í röð - myndasyrpa Fylkismenn eru á toppnum í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Árbænum í gær. Fylkismenn fylgdu eftir 3-1 útisigri á Selfyssingum með því að skjóta Stjörnumenn niður á jörðina í gær. 17.5.2010 08:45 FH-ingar unnu sér inn montréttinn í Hafnarfirði - myndasyrpa FH-ingar unnu 1-0 sigur á Haukum í gær í fyrsta deildarleik liðanna í 36 ár. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 17.5.2010 08:30 Ólafur Kristjánsson: Erfitt að sætta sig við að missa þetta niður Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var súr í leikslok eftir að Breiðablik missti unninn leik úr höndunum gegn Fram. 16.5.2010 22:50 Heimir: Sanngjarn sigur „Mér fannst það alltaf liggja í loftinu að við gætum skorað í þessum leik. Við gerðum það og unnum þetta sanngjarnt 1-0," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 1-0 sigurinn á Haukum í kvöld. 16.5.2010 22:50 Logi: Viðurkenni fúslega að við vorum slakir „Þetta var mjög slæmur ósigur hjá okkur og ég viðurkenni fúslega að við vorum slakir í dag,“ sagði Logi Ólafsson eftir tap sinna manna á heimavelli fyrir Selfossi 1-2 í kvöld. 16.5.2010 22:48 Ingólfur: Veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni „Ég veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni en þetta er vissulega gríðarlega óvæntur sigur. Það var ótrúlega stemmning í hópnum fyrir leikinn og við trúðum því að við gætum náð sigri,“ sagði Ingólfur Þórarinsson miðjumaður hjá Selfossi sem skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild úr víti í 1-2 sigri Selfoss á KR í kvöld. 16.5.2010 22:45 Bjarni Jóhannsson: Klúðruðum þessu í lokin „Þetta var baráttuleikur. Við vorum slappir í byrjun en mér fannst þetta vera koma í seinni hálfleik þar sem við áttum skot í stöng og slá en afdrifarík mistök af okkar hálfu kostuðu okkur stig hér í kvöld. Það hefði verið ljúft að taka stig," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnurnar, eftir leik liðsins gegn Fylki í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. 16.5.2010 22:00 Ásgeir Börkur: Það kemur enginn hingað og tekur stig „Ég er mjög ánægður með þetta. Frábært að vinna fyrsta heimaleikinn og við ætlum að gera þetta að gryfju í sumar. Það kemur enginn hingað og tekur stig, það er alveg á hreinu," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir 3-1 sigur Fylkis gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 16.5.2010 21:53 Umfjöllun: Baráttuglaðir Fylkismenn kláruðu Stjörnuna Fylkir sigraði Stjörnuna í fyrsta heimaleik þeirra í sumar en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn var frábær skemmtun og baráttan allsráðandi í Árbænum. Fylkir reyndust sterkari undir lokin og kláruðu leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. 16.5.2010 21:46 Umfjöllun: Framarar náðu stigi í Kópavogi Breiðablik og Fram gerðu 2-2 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Ívar Björnsson tryggði Fram jafntefli með marki tólf mínútum fyrir leikslok. 16.5.2010 18:15 Umfjöllun: Andleysi KR algjört er Selfoss vann frábæran sigur Það voru Selfyssingar sem fóru heim með öll stigin í Frostaskjólinu í kvöld eftir mjög óvæntan sigur á KR, 1-2. Það ljóst frá fyrstu mínútu hvort liðið vildi sigurinn meira og mikil ákveðni skein úr andlitum Selfyssinga. 16.5.2010 18:15 Umfjöllun: FH vann rislítinn Hafnarfjarðarslag FH vann sigur a Haukum, 0-1, er liðin mættust á Vodafonevellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var heimaleikur Hauka eins furðulega og það nú hljómar. 16.5.2010 16:32 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. 20.5.2010 22:25
Tryggvi Guðmunds: Ég hef svo sem tekið nokkur víti hér áður „Ég er ótrúlega stoltur, flott eyjalið sem mætir hér í dag og komum væntanlega öllum á óvart með því að stilla upp í 4-4-2 og blússandi sóknarleik. Við settum háa pressu á þá og það er eitthvað sem FH-ingar eru ekki vanir hér í Kaplakrika," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir frábæran sigur gegn FH í kvöld. 20.5.2010 22:23
Gunnleifur: Við vorum arfaslakir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, brosti ekki eftir leik liðsins í kvöld en Eyjamenn mættu í Kaplakrika og hirtu öll stigin í þriðju umferð Pepsi-deildar karla. 20.5.2010 22:15
Lúkas Kostic: Ekki sáttur með spilamennskuna Luka Kostic var sár og svekktur með spilamennsku sinna manna í kvöld og kvartaði yfir lélegri færanýtingu og meiðslum lykilmanna. 20.5.2010 22:14
Haraldur: Við unnum mest með varnarleik liðsins í vetur Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, átti mjög góðan leik í miðri Keflavíkurvörninni og stjórnaði varnarleik liðsins af festu í 2-1 sigri á Fylki á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. 20.5.2010 22:14
Þorvaldur: Ánægður með stígandann í liðinu Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var að vonum kátur með sitt lið sem lagði Grindavík í Dalnum í kvöld. 20.5.2010 22:11
Alfreð: Í minni uppáhaldsstöðu Alfreð Finnbogason átti mjög góðan leik er Breiðablik vann 2-0 sigur á Val í kvöld. Alfreð skoraði síðara mark Blika í leiknum. 20.5.2010 22:03
Atli Sveinn: Engin vonleysistilfinning Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, segir enga vonleysistilfinningu hafa gripið um sig í liðinu en liðið er nú með tvö stig eftir fyrstu þrjá leiki tímabilsins. 20.5.2010 21:56
Ólafur: Þetta voru þrjú töpuð stig hjá okkur Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis var mjög ósáttur með Erlend Eiríksson dómara leiksins í 1-2 tapi Fylkis á móti Keflavík á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Ólafur var sérstaklega reiður út í vítaspyrnudóminn en Keflvíkingar komust þá í 1-0 gegn gangi leiksins. 20.5.2010 21:56
Ólafur: Liðið spilaði allt mjög vel Ólafur Kristjánsson var mjög ánægður með sína menn í Breiðabliki eftir 2-0 sigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 20.5.2010 21:51
Umfjöllun: Tryggvi og Eyjapeyjarnir hirtu öll stigin í Krikanum Eyjamenn sóttu þrjú stig í Kaplakrika í kvöld er liðið lagði Íslandsmeistara FH, 2-3, í skemmtilegum leik. ÍBV-liðið spilaði flottan bolta en það sama er ekki hægt að segja um FH. 20.5.2010 21:46
Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. 20.5.2010 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 20.5.2010 18:00
Keflvíkingar spila í Njarðvík í kvöld: Unnu þar sinn fyrsta titil 1964 Keflvíkingar taka á móti Fylkismönnum í kvöld á Njarðtaksvellinum í Njarðvík þar sem Keflavíkurliðið mun spila fyrstu tvo heimaleiki sína í sumar á meðan verið er að laga Sparsjóðsvöllinn í Keflavík. 20.5.2010 16:15
Umfjöllun: Fram sigraði lánlausa Grindvíkinga Framarar, sem höfðu innbyrt 4 stig í fyrstu tveimur umferðunum, mættu stiga- og markalausum Grindvíkingum á Laugardalsvelli í kvöld. Það fór svo að lokum að Grindvíkingar töpuðu 0-2 og sitja því enn á botninum með núll stig og núll mörk, Framarar geta hins vegar geta verið sælir með 7 stig að loknum þremur umferðum. 20.5.2010 14:01
Umfjöllun: Selfoss skipti um gír á lokasprettinum Selfyssingar unnu góðan sigur á Haukum, 3-0, í nýliðaslagnum á Selfossi í kvöld. Sigurinn gefur ekki alveg rétta mynd af leiknum því Selfyssingar skoruðu tvö mörk með skömmu millibili undir lok leiksins. 20.5.2010 14:00
Umfjöllun: Magnús tryggði Keflavík sigur á Fylki og fullt hús á toppnum Magnús Sverrir Þorsteinsson tryggði Keflavík 2-1 sigur á Fylki og fullt hús á toppi Pepsi-deildar karla þegar hann skoraði sigurmarkið í uppgjöri toppliðanna á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í kvöld. Markið kom eftir tíu mínútuna leik í síðari hálfleik. 20.5.2010 13:48
Umfjöllun: Sanngjarn sigur baráttuglaðra Blika Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla í kvöld með því að leggja Val á útivelli, 2-0. Valsmenn eru að sama skapi enn án sigurs eftir þrjá leiki sem í þokkabót hafa allir farið fram á Vodafone-vellinum. 20.5.2010 13:42
Þrefalda refsingin ekki milduð Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, felldi tillögu þess efnis að milda hinar svokölluðu „þreföldu refsingar“ sem beitt er þegar leikmenn er talinn hafa rænt mótherja marki eða upplögðu marktækifæri. 19.5.2010 19:00
Ólafur um Eið Smára: Hann er ekki í formi til þess að spila þennan leik Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, var spurður út í það af hverju hann valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsleikinn á móti Andorra en Ólafur tilkynnti 20 manna hóp í dag. 19.5.2010 13:31
Gylfi og Birkir einu nýliðarnir á móti Andorra - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt áðan landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Það vekur athygli að Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í hópnum en einu nýliðarnir eru Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading og Birkir Bjarnason hjá Viking. 19.5.2010 13:11
Breiðablik tapaði á Akureyri Þór/KA vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Breiðabliki á Akureyri en heil umferð fór fram í Pepsi deild kvenna á sama tíma. 18.5.2010 21:15
Eyjamenn sóttu stig gegn Val - myndir Baráttuglaðir Eyjamenn nældu í stig gegn Val í gær þó svo þeir hafi leikið manni færri lungann af leiknum og lentu marki undir. 18.5.2010 08:00
Guðmundur Steinarsson: 1-0 dugar til að fá þrjú stig „Það gefur þessu alltaf smá extra að vinna nágrannana og sérstaklega á þeirra heimavelli," sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, eftir sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 17.5.2010 23:06
Gunnlaugur: Mjög svekktur að ná ekki þremur stigum „Ég er mjög svekktur með að ná ekki þremur stigum úr þessum leik. Við vorum með leikinn í höndunum eftir að við komumst yfir og vorum einum leikmanni fleiri. Það er ljóst að mínir menn náðu ekki að notfæra sér liðsmuninn nógu vel,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, eftir 1-1 jafntefli við ÍBV á Vodafone-vellinum í kvöld. 17.5.2010 22:45
Tryggvi: Vonandi fyrsta stigið af mörgum „Við vorum líklegri til að hirða öll þrjú stigin í lokin. Þetta var mikill baráttuleikur hjá okkur og þurftum að hlaupa mikið eftir að við urðum manni færri. Þetta var flott stig hjá okkur og vonandi það fyrsta af mörgum í sumar,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, Eyjapeyi, eftir 1-1 jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. 17.5.2010 22:26
Umfjöllun: Þolinmæðisverk hjá Keflavík Keflvíkingar og Fylkismenn eru á toppi Pepsi-deildar karla eftir tvær fyrstu umferðirnar. Keflvíkingar skruppu yfir til Grindavíkur í kvöld og sóttu þrjú stig í leik sem bauð annars ekki upp á mikið. 17.5.2010 16:03
Umfjöllun: Valur glutraði niður unnum leik gegn ÍBV Eyjamenn fengu sín fyrstu stig í Pepsi-deild karla í kvöld eftir 1-1- jafntefli við Val að Hlíðarenda í kvöld. Eyjamenn geta verið virkilega sáttir með stigið enda léku þeir manni færri meginþorrann af leiknum. 17.5.2010 15:55
Pepsi-mörkin endursýnd í kvöld Markaþáttur Stöðvar 2 Sports um Pepsi-deild karla frá því í gærkvöldi verður endursýndur fyrir beina útsendingu frá viðureign Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld. 17.5.2010 14:45
Fljúgandi olnbogar Stjörnumanna - myndir Það var hart tekist á því í leik Fylkis og Stjörnunnar en liðin mættust í Árbænum í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 17.5.2010 14:15
Selfoss fyrsta liðið á fyrsta ári til að vinna á KR-vellinum Selfyssingar unnu sögulegan sigur á KR-ingum á KR-vellinum í gær. Þeir urðu þar með fyrsta liðið á sínu fyrsta ári í efstu deild sem nær að vinna sinn fyrsta leik í Frostaskjólinu. KR-ingar tóku völlinn í notkun 1984 og síðan þá höfðu tíu félög komist upp í efstu deild í fyrsta sinn. 17.5.2010 13:45
Bjarni sækir ekki stigin á Fylkisvöllinn síðan að hann hætti með Fylki Bjarni Jóhannsson hefur ekki náð að vinna á Fylkisvellinum síðan hann hætti sem þjálfari Fylkisliðsins fyrir að verða níu árum síðan. 17.5.2010 13:15
Engin krísa hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að það sé engin krísa í herbúðum KR þrátt fyrir að liðið sé aðeins eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild karla. 17.5.2010 11:45
Fylkismenn á toppnum eftir annan 3-1 sigur í röð - myndasyrpa Fylkismenn eru á toppnum í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Árbænum í gær. Fylkismenn fylgdu eftir 3-1 útisigri á Selfyssingum með því að skjóta Stjörnumenn niður á jörðina í gær. 17.5.2010 08:45
FH-ingar unnu sér inn montréttinn í Hafnarfirði - myndasyrpa FH-ingar unnu 1-0 sigur á Haukum í gær í fyrsta deildarleik liðanna í 36 ár. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 17.5.2010 08:30
Ólafur Kristjánsson: Erfitt að sætta sig við að missa þetta niður Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var súr í leikslok eftir að Breiðablik missti unninn leik úr höndunum gegn Fram. 16.5.2010 22:50
Heimir: Sanngjarn sigur „Mér fannst það alltaf liggja í loftinu að við gætum skorað í þessum leik. Við gerðum það og unnum þetta sanngjarnt 1-0," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 1-0 sigurinn á Haukum í kvöld. 16.5.2010 22:50
Logi: Viðurkenni fúslega að við vorum slakir „Þetta var mjög slæmur ósigur hjá okkur og ég viðurkenni fúslega að við vorum slakir í dag,“ sagði Logi Ólafsson eftir tap sinna manna á heimavelli fyrir Selfossi 1-2 í kvöld. 16.5.2010 22:48
Ingólfur: Veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni „Ég veit ekki hver stuðullinn var á Lengjunni en þetta er vissulega gríðarlega óvæntur sigur. Það var ótrúlega stemmning í hópnum fyrir leikinn og við trúðum því að við gætum náð sigri,“ sagði Ingólfur Þórarinsson miðjumaður hjá Selfossi sem skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild úr víti í 1-2 sigri Selfoss á KR í kvöld. 16.5.2010 22:45
Bjarni Jóhannsson: Klúðruðum þessu í lokin „Þetta var baráttuleikur. Við vorum slappir í byrjun en mér fannst þetta vera koma í seinni hálfleik þar sem við áttum skot í stöng og slá en afdrifarík mistök af okkar hálfu kostuðu okkur stig hér í kvöld. Það hefði verið ljúft að taka stig," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnurnar, eftir leik liðsins gegn Fylki í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. 16.5.2010 22:00
Ásgeir Börkur: Það kemur enginn hingað og tekur stig „Ég er mjög ánægður með þetta. Frábært að vinna fyrsta heimaleikinn og við ætlum að gera þetta að gryfju í sumar. Það kemur enginn hingað og tekur stig, það er alveg á hreinu," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, eftir 3-1 sigur Fylkis gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 16.5.2010 21:53
Umfjöllun: Baráttuglaðir Fylkismenn kláruðu Stjörnuna Fylkir sigraði Stjörnuna í fyrsta heimaleik þeirra í sumar en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn var frábær skemmtun og baráttan allsráðandi í Árbænum. Fylkir reyndust sterkari undir lokin og kláruðu leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. 16.5.2010 21:46
Umfjöllun: Framarar náðu stigi í Kópavogi Breiðablik og Fram gerðu 2-2 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Ívar Björnsson tryggði Fram jafntefli með marki tólf mínútum fyrir leikslok. 16.5.2010 18:15
Umfjöllun: Andleysi KR algjört er Selfoss vann frábæran sigur Það voru Selfyssingar sem fóru heim með öll stigin í Frostaskjólinu í kvöld eftir mjög óvæntan sigur á KR, 1-2. Það ljóst frá fyrstu mínútu hvort liðið vildi sigurinn meira og mikil ákveðni skein úr andlitum Selfyssinga. 16.5.2010 18:15
Umfjöllun: FH vann rislítinn Hafnarfjarðarslag FH vann sigur a Haukum, 0-1, er liðin mættust á Vodafonevellinum í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta var heimaleikur Hauka eins furðulega og það nú hljómar. 16.5.2010 16:32