Umfjöllun: Framarar náðu stigi í Kópavogi Ari Erlingsson skrifar 16. maí 2010 18:15 Ívar Björnsson tryggði Fram eitt stig í kvöld. Mynd/Daníel Breiðablik og Fram gerðu 2-2 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Ívar Björnsson tryggði Fram jafntefli með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Liðin áttu ólíku gengi að fagna í fyrstu umferðinni . Fram með sigur en Blikar með 0 stig eftir tap gegn Keflavík. Fyrri hálfleikur var ekki til útflutnings og kæmi mér ekki á óvart ef kvöldsvæfir áhorfendur hefðu jafnvel dottað yfir fyrri hálfleik. Þó hafa þeir líklegast rumskað við þegar fyrsta mark kvöldsins leit ljós á 33 mínútu. Þar var að verki Guðmundur Pétursson eftir góðan undirbúning Hauks Baldvinssonar. Þegar leikmenn gengu til búningsherberga var umrætt mark nánast það eina markverða sem gerst hafði í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var þó öllu fjörlegri og hann var varla hafinn þegar Alfreð Finnbogason smellti inn einu langskoti yfir Hannes í markinu. Staðan 2-0 og Blikar byrjaðir að brosa út í annað. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram sá sig knúinn til að gera einhverjar breytingar á leik Fram enda lítið gengið í sóknarleiknum. Guðmundur Magnússon var sendur á vettvang til að fríska upp á sóknarleikinn á 54 mínútu og sú skipting bar árangur þegar hann skallaði boltann í netið efti hornspyrnu. Framarar efldust við markið og gerðu hvað þeir gátu til að jafna. Ólafur Helgi þjálfari Blika gerði ráðstafanir og það átti að verja forskotið. Guðmundur Kristjánsson kom inn á í stað Kristins Steindórssonar. Líklegast hefur leikskipulag Ólafs ekki falið í sér að falla jafn mikið aftur á völllinn eins og Blikarnir gerðu. Framarar jöfnuðu loks á 78 mínútu þegar Ívar Björnsson skoraði úr miðjum vítateig eftir sendingu Sam Tillen. 2-2 og nú þurftu Blikarnir að sækja. Á 91 mínútu fékk Alfreð Finnbogason sankallað dauðfæri einn gegn Hannesi en skotið var bein á Hannes og þar fór síðasta tækifæri leiksins í súginn. Niðustaðan 2-2 jafntefli og líklega er að úrslit sem bæði lið geta sætt sig við miðað við gang leiksins þó vissulega sé það súrt fyrir Blikana að glutra forskotinu niður í seinni hálfleik.Breiðablik-Fram 2-2 1-0 Guðmundur Pétursson (33.) 2-0 Alfreð Finnbogason (47.) 2-1 Guðmundur Magnússon (65.) 2-2 Ívar Björnsson (78.) Áhorfendur: 1186 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson (7)Tölfræðin: Skot (á mark): 8-10 (7-6) Varin skot: Ingvar 4 - Hannes 4 Horn: 2-4 Aukaspyrnur fengnar: 19-17 Rangstöður: 0-3Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Elfar Helgason 6 Kári Ársælsson 5 Kristinn Jónsson 7 - Maður leiksins * Jökull Elísarbetarson 6 Finnur Orri Margeirsson 5 Kristinn Steinsdórsson 6 (Guðmundur Kristjánsson 63 min) 6 Haukur Baldvinsson 7 (Olgeir Sigurgeirsson 83 min) - Alfreð Finnbogason 6 Guðmundur Pétursson 6Fram (4-5-1) Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Tómas Leifsson 7 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Tómas Leifsson 7 Hjálmar Þórarinsson 7 (Guðmundur Magnússon 7) 54 min Pepsi Max-deild karla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira
Breiðablik og Fram gerðu 2-2 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Ívar Björnsson tryggði Fram jafntefli með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Liðin áttu ólíku gengi að fagna í fyrstu umferðinni . Fram með sigur en Blikar með 0 stig eftir tap gegn Keflavík. Fyrri hálfleikur var ekki til útflutnings og kæmi mér ekki á óvart ef kvöldsvæfir áhorfendur hefðu jafnvel dottað yfir fyrri hálfleik. Þó hafa þeir líklegast rumskað við þegar fyrsta mark kvöldsins leit ljós á 33 mínútu. Þar var að verki Guðmundur Pétursson eftir góðan undirbúning Hauks Baldvinssonar. Þegar leikmenn gengu til búningsherberga var umrætt mark nánast það eina markverða sem gerst hafði í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var þó öllu fjörlegri og hann var varla hafinn þegar Alfreð Finnbogason smellti inn einu langskoti yfir Hannes í markinu. Staðan 2-0 og Blikar byrjaðir að brosa út í annað. Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram sá sig knúinn til að gera einhverjar breytingar á leik Fram enda lítið gengið í sóknarleiknum. Guðmundur Magnússon var sendur á vettvang til að fríska upp á sóknarleikinn á 54 mínútu og sú skipting bar árangur þegar hann skallaði boltann í netið efti hornspyrnu. Framarar efldust við markið og gerðu hvað þeir gátu til að jafna. Ólafur Helgi þjálfari Blika gerði ráðstafanir og það átti að verja forskotið. Guðmundur Kristjánsson kom inn á í stað Kristins Steindórssonar. Líklegast hefur leikskipulag Ólafs ekki falið í sér að falla jafn mikið aftur á völllinn eins og Blikarnir gerðu. Framarar jöfnuðu loks á 78 mínútu þegar Ívar Björnsson skoraði úr miðjum vítateig eftir sendingu Sam Tillen. 2-2 og nú þurftu Blikarnir að sækja. Á 91 mínútu fékk Alfreð Finnbogason sankallað dauðfæri einn gegn Hannesi en skotið var bein á Hannes og þar fór síðasta tækifæri leiksins í súginn. Niðustaðan 2-2 jafntefli og líklega er að úrslit sem bæði lið geta sætt sig við miðað við gang leiksins þó vissulega sé það súrt fyrir Blikana að glutra forskotinu niður í seinni hálfleik.Breiðablik-Fram 2-2 1-0 Guðmundur Pétursson (33.) 2-0 Alfreð Finnbogason (47.) 2-1 Guðmundur Magnússon (65.) 2-2 Ívar Björnsson (78.) Áhorfendur: 1186 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson (7)Tölfræðin: Skot (á mark): 8-10 (7-6) Varin skot: Ingvar 4 - Hannes 4 Horn: 2-4 Aukaspyrnur fengnar: 19-17 Rangstöður: 0-3Breiðablik (4-3-3) Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 5 Elfar Helgason 6 Kári Ársælsson 5 Kristinn Jónsson 7 - Maður leiksins * Jökull Elísarbetarson 6 Finnur Orri Margeirsson 5 Kristinn Steinsdórsson 6 (Guðmundur Kristjánsson 63 min) 6 Haukur Baldvinsson 7 (Olgeir Sigurgeirsson 83 min) - Alfreð Finnbogason 6 Guðmundur Pétursson 6Fram (4-5-1) Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 6 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Tómas Leifsson 7 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 5 Tómas Leifsson 7 Hjálmar Þórarinsson 7 (Guðmundur Magnússon 7) 54 min
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira