Íslenski boltinn

Fylkismenn á toppnum eftir annan 3-1 sigur í röð - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Fylkismenn fagna marki í gær.
Fylkismenn fagna marki í gær. Mynd/Pjetur
Fylkismenn eru á toppnum í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Árbænum í gær. Fylkismenn fylgdu eftir 3-1 útisigri á Selfyssingum með því að skjóta Stjörnumenn niður á jörðina í gær.

Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Fylkisvellinum í gær og myndaði baráttuna þar sem mættu til leiks tvö efstu liðin eftir fyrstu umferðina.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.





Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur
Mynd/Pjetur



Fleiri fréttir

Sjá meira


×