Umfjöllun: Ólafur Karl skellti blautri tusku í andlit KR-inga í Garðabæ Elvar Geir Magnússon skrifar 20. maí 2010 19:15 Úr leik liðanna í kvöld. Mynd/Anton Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. KR-ingar eru því aðeins með tvö stig eftir þrjár umferðir sem er langt undir væntingum í Vesturbænum. Það var þó allt annað að sjá til spilamennsku liðsins frá leiknum gegn Selfossi í síðustu umferð. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst yfir strax á sjöttu mínútu þegar bakvörðurinn Baldvin Sturluson skoraði laglegt mark eftir aukaspyrnu frá Daníeli Laxdal. Baldvin hefur leikið vel í upphafi mótsins. Kjartan Henry fékk tvö ágætis færi áður en hann náði að jafna á sextándu mínútu. KR náði í kjölfarið algjörum tökum á leiknum en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleiknum. Seinni hálfleikur fór nokkuð rólega af stað en eftir hrikaleg varnarmistök heimamanna skoraði Kjartan sitt annað mark á 64. mínútu og staðan orðin 2-1. Í kjölfarið fengu KR-ingar tvö virkilega góð tækifæri til að gera út um leikinn með þriðja markinu en náðu því ekki. Þeim var refsað fyrir það á 88. mínútu þegar Ólafur Karl skoraði eftir klafs í teignum. Spurningamerki má setja við viðbrögð Þórðar Ingasonar í markinu en hann var virkilega óöruggur í leiknum. Mikil vonbrigði fyrir Vesturbæjarliðið en Stjörnumenn voru augljóslega mun ánægðari með úrslitin. Viktor Bjarki Arnarsson sýndi loks af hverju hann var í atvinnumennsku. Eftir skammarlega frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum steig hann upp í kvöld og stóð sig frábærlega. En það er ekkert grín að mæta Stjörnumönnum á gervigrasinu og ekkert hægt að bóka þar. Garðbæingar hafa öflugt lið og lögðu ekki árar í bót þó róðurinn hafi verið nokkuð þungur um tíma. Stjarnan - KR 2-21-0 Baldvin Sturluson (6.) 1-1 Kjartan Henry Finnbogason (16.) 1-2 Kjartan Henry Finnbogason (64.) 2-2 Ólafur Karl Finsen (88.) Áhorfendur: 1.292 Dómari: Magnús Þórisson (6)Tölfræðin: Skot (á mark): 11-13 (5-5) Varin skot: Bjarni 3 - Þórður 3 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 17-17 Rangstöður: 0-0 Stjarnan 4-5-1Bjarni Þórður Halldórsson 5 Baldvin Sturluson 7 Daníel Laxdal 5 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Jóhann Laxdal 7 Dennis Danry 6 Bjarki Páll Eysteinsson 4 (50. Ólafur Karl Finsen 6) Halldór Orri Björnsson 8 Atli Jóhannsson 6 (86. Hilmar Hilmarsson -) Þorvaldur Árnason 5 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 KR 4-4-2 Þórður Ingason 4 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Baldur Sigurðsson 7 Mark Rutgers 4 Guðmundur Reynir Gunnarsson 7 Gunnar Örn Jónsson 5 Bjarni Guðjónsson 7 Viktor Bjarki Arnarsson 8* - Maður leiksins Óskar Örn Hauksson 7 Guðjón Baldvinsson 6 (90. Björgólfur Takefusa -) Kjartan Henry Finnbogason 8 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. 20. maí 2010 22:25 Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin. 20. maí 2010 22:35 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis fyrir KR gegn Stjörnunni í kvöld en það dugði þó aðeins til jafnteflis. Varamaðurinn Ólafur Karl Finsen jafnaði fyrir Stjörnuna í 2-2 skömmu fyrir leikslok en það urðu lokatölur leiksins. KR-ingar eru því aðeins með tvö stig eftir þrjár umferðir sem er langt undir væntingum í Vesturbænum. Það var þó allt annað að sjá til spilamennsku liðsins frá leiknum gegn Selfossi í síðustu umferð. Stjarnan byrjaði leikinn mun betur og komst yfir strax á sjöttu mínútu þegar bakvörðurinn Baldvin Sturluson skoraði laglegt mark eftir aukaspyrnu frá Daníeli Laxdal. Baldvin hefur leikið vel í upphafi mótsins. Kjartan Henry fékk tvö ágætis færi áður en hann náði að jafna á sextándu mínútu. KR náði í kjölfarið algjörum tökum á leiknum en fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleiknum. Seinni hálfleikur fór nokkuð rólega af stað en eftir hrikaleg varnarmistök heimamanna skoraði Kjartan sitt annað mark á 64. mínútu og staðan orðin 2-1. Í kjölfarið fengu KR-ingar tvö virkilega góð tækifæri til að gera út um leikinn með þriðja markinu en náðu því ekki. Þeim var refsað fyrir það á 88. mínútu þegar Ólafur Karl skoraði eftir klafs í teignum. Spurningamerki má setja við viðbrögð Þórðar Ingasonar í markinu en hann var virkilega óöruggur í leiknum. Mikil vonbrigði fyrir Vesturbæjarliðið en Stjörnumenn voru augljóslega mun ánægðari með úrslitin. Viktor Bjarki Arnarsson sýndi loks af hverju hann var í atvinnumennsku. Eftir skammarlega frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum steig hann upp í kvöld og stóð sig frábærlega. En það er ekkert grín að mæta Stjörnumönnum á gervigrasinu og ekkert hægt að bóka þar. Garðbæingar hafa öflugt lið og lögðu ekki árar í bót þó róðurinn hafi verið nokkuð þungur um tíma. Stjarnan - KR 2-21-0 Baldvin Sturluson (6.) 1-1 Kjartan Henry Finnbogason (16.) 1-2 Kjartan Henry Finnbogason (64.) 2-2 Ólafur Karl Finsen (88.) Áhorfendur: 1.292 Dómari: Magnús Þórisson (6)Tölfræðin: Skot (á mark): 11-13 (5-5) Varin skot: Bjarni 3 - Þórður 3 Horn: 5-4 Aukaspyrnur fengnar: 17-17 Rangstöður: 0-0 Stjarnan 4-5-1Bjarni Þórður Halldórsson 5 Baldvin Sturluson 7 Daníel Laxdal 5 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 Jóhann Laxdal 7 Dennis Danry 6 Bjarki Páll Eysteinsson 4 (50. Ólafur Karl Finsen 6) Halldór Orri Björnsson 8 Atli Jóhannsson 6 (86. Hilmar Hilmarsson -) Þorvaldur Árnason 5 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 KR 4-4-2 Þórður Ingason 4 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Baldur Sigurðsson 7 Mark Rutgers 4 Guðmundur Reynir Gunnarsson 7 Gunnar Örn Jónsson 5 Bjarni Guðjónsson 7 Viktor Bjarki Arnarsson 8* - Maður leiksins Óskar Örn Hauksson 7 Guðjón Baldvinsson 6 (90. Björgólfur Takefusa -) Kjartan Henry Finnbogason 8
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. 20. maí 2010 22:25 Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin. 20. maí 2010 22:35 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Guðjón: Vantar drápseðlið í okkur „Einbeitingarleysið heldur áfram," sagði Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, eftir 2-2 jafnteflið gegn Stjörnunni í kvöld. Guðjón var að leika gegn uppeldisfélagi sínu og fékk kyndingar úr stúkunni. 20. maí 2010 22:25
Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin. 20. maí 2010 22:35
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn