Íslenski boltinn

FH-ingar unnu sér inn montréttinn í Hafnarfirði - myndasyrpa

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Björn Daníel Sverrisson fagnar sigurmarki sínu í gær.
Björn Daníel Sverrisson fagnar sigurmarki sínu í gær. Mynd/Valli
FH-ingar unnu 1-0 sigur á Haukum í gær í fyrsta deildarleik liðanna í 36 ár. Það var Björn Daníel Sverrisson sem skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok.

Nýliðar Hauka létu Íslandsmeistara Hauka hafa mikið fyrir hlutunum og vildu örugglega fá meira út úr leiknum en raunin varð.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Vodafone-vellinum í gær og myndaði baráttuna á vellinum þar sem ekkert var gefið eftir.

Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.



Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli
Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×