Umfjöllun: Baráttuglaðir Fylkismenn kláruðu Stjörnuna Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 16. maí 2010 21:46 Fylkir sigraði Stjörnuna í fyrsta heimaleik þeirra í sumar en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn var frábær skemmtun og baráttan allsráðandi í Árbænum. Fylkir reyndust sterkari undir lokin og kláruðu leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. Fylkismenn fengu óskabyrjun í kvöld en Ingimundur Níels Óskarsson framherji heimamanna skoraði eftir aðeins fjórar mínútur. Ásgeir Börkur Ásgeirsson átti þá góða sendingu inn fyrir á Ingimund sem að kláraði færi sitt vel. Gestirnir í Stjörnunni voru fljótir að svara en aðeins níú mínútum síðar þá jafnaði Halldór Orri Björnsson úr aukaspyrnu. Staðan 1-1 eftir aðeins korter og leikurinn opnaðist mikið. Bæði lið spiluðu góðan fótbolta og gaman var að sjá stemninguna hjá leikmönnum liðanna. Mörkin urðu ekki fleiri í fyrrihálfleik og staðan 1-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik var Halldór Orri Björnsson nálægt því í tvígang að koma gestunum yfir. Hann átti fyrst aukaspyrnu af vængnum sem að endaði í stönginni og var svo aftur á ferðinni stuttu síðar en þá átti hann gott skot fyrir utan teig sem að endaði í þverslánni. Heimamenn stálheppnir. Heimamenn tóku forystuna á 70. mínútu leiksins en þá skoraði Albert Brynjar Ingason úr stuttu færi eftir sendingu frá Andrési Má Jóhannssyni. Varamaðurinn Jóhann Þórhallsson gulltryggði svo stigin þrjú með marki er um tvær mínútur voru eftir. Bjarni Þórður Halldórsson átti þá slaka markspyrnu sem endaði í fótunum á Jóhanni. Hann var fljótur að hugsa, slapp einn í gegn og þakkaði fyrir sig með marki. Baráttusigur hjá Fylki sem eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.Fylkir - Stjarnan 3-1 (1-1)(Ingimundur Níels Óskarsson 4.) (Halldór Orri Björnsson 13.) (Albert Brynjar Ingason 70.) (Jóhann Þórhallsson 87.) Áhorfendur: 1.506 Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 13-8 (7-7) Varin skot: Fjalar 4 - Bjarni 3 Horn: 8-4 Aukaspyrnur fengnar: 15-21 Rangstöður: 9-4Fylkir 4-3-3Fjalar Þorgeirsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Einar Pétursson 7 (Þórir Hannesson 55.) 5 Tómas Þorsteinsson 6Ásgeir Börkur Ásgeirsson 8 - Maður leiksinsÓlafur Ingi Stígsson 6 (Jóhann Þórhallsson 74.) 7 Andrés Már Jóhannesson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 7 (Pape Mamadou Faye 61.) 5 Ingimundur Níels Óskarsson 7 Albert Brynjar Ingason 7Stjarnan 4-5-1Bjarni Þórður Halldórsson 4 Baldvin Sturluson 6 Daníel Laxdal 7 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 ( Bjarki Páll Eysteinsson 62.) 5 Atli Jóhannsson 6 Jóhann Laxdal 7 Halldór Orri Björnsson 7 Dennis Danry 6 Steinþór Freyr Þorsteinsson 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Marel Jóhann Baldvinsson 5 (Þorvaldur Árnason 70.) 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Fylkir sigraði Stjörnuna í fyrsta heimaleik þeirra í sumar en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Leikurinn var frábær skemmtun og baráttan allsráðandi í Árbænum. Fylkir reyndust sterkari undir lokin og kláruðu leikinn á síðustu tuttugu mínútunum. Fylkismenn fengu óskabyrjun í kvöld en Ingimundur Níels Óskarsson framherji heimamanna skoraði eftir aðeins fjórar mínútur. Ásgeir Börkur Ásgeirsson átti þá góða sendingu inn fyrir á Ingimund sem að kláraði færi sitt vel. Gestirnir í Stjörnunni voru fljótir að svara en aðeins níú mínútum síðar þá jafnaði Halldór Orri Björnsson úr aukaspyrnu. Staðan 1-1 eftir aðeins korter og leikurinn opnaðist mikið. Bæði lið spiluðu góðan fótbolta og gaman var að sjá stemninguna hjá leikmönnum liðanna. Mörkin urðu ekki fleiri í fyrrihálfleik og staðan 1-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik var Halldór Orri Björnsson nálægt því í tvígang að koma gestunum yfir. Hann átti fyrst aukaspyrnu af vængnum sem að endaði í stönginni og var svo aftur á ferðinni stuttu síðar en þá átti hann gott skot fyrir utan teig sem að endaði í þverslánni. Heimamenn stálheppnir. Heimamenn tóku forystuna á 70. mínútu leiksins en þá skoraði Albert Brynjar Ingason úr stuttu færi eftir sendingu frá Andrési Má Jóhannssyni. Varamaðurinn Jóhann Þórhallsson gulltryggði svo stigin þrjú með marki er um tvær mínútur voru eftir. Bjarni Þórður Halldórsson átti þá slaka markspyrnu sem endaði í fótunum á Jóhanni. Hann var fljótur að hugsa, slapp einn í gegn og þakkaði fyrir sig með marki. Baráttusigur hjá Fylki sem eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.Fylkir - Stjarnan 3-1 (1-1)(Ingimundur Níels Óskarsson 4.) (Halldór Orri Björnsson 13.) (Albert Brynjar Ingason 70.) (Jóhann Þórhallsson 87.) Áhorfendur: 1.506 Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 13-8 (7-7) Varin skot: Fjalar 4 - Bjarni 3 Horn: 8-4 Aukaspyrnur fengnar: 15-21 Rangstöður: 9-4Fylkir 4-3-3Fjalar Þorgeirsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Valur Fannar Gíslason 6 Einar Pétursson 7 (Þórir Hannesson 55.) 5 Tómas Þorsteinsson 6Ásgeir Börkur Ásgeirsson 8 - Maður leiksinsÓlafur Ingi Stígsson 6 (Jóhann Þórhallsson 74.) 7 Andrés Már Jóhannesson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 7 (Pape Mamadou Faye 61.) 5 Ingimundur Níels Óskarsson 7 Albert Brynjar Ingason 7Stjarnan 4-5-1Bjarni Þórður Halldórsson 4 Baldvin Sturluson 6 Daníel Laxdal 7 Tryggvi Sveinn Bjarnason 6 ( Bjarki Páll Eysteinsson 62.) 5 Atli Jóhannsson 6 Jóhann Laxdal 7 Halldór Orri Björnsson 7 Dennis Danry 6 Steinþór Freyr Þorsteinsson 7 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Marel Jóhann Baldvinsson 5 (Þorvaldur Árnason 70.) 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira