Íslenski boltinn

Eyjamenn sóttu stig gegn Val - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mynd/Anton
Mynd/Anton

Baráttuglaðir Eyjamenn nældu í stig gegn Val í gær þó svo þeir hafi leikið manni færri lungann af leiknum og lentu marki undir.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á Vodafonevöllinn í gær og myndaði hasarinn í leiknum.

Afraksturinn má sjá í albúminu að neðan.

Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×