Fleiri fréttir

Stefán: Þetta gengur ekki

KR-ingar unnu sinn þriðja deildarleik í röð þegar þeir unnu 2-0 sigur á ÍA í dramatískum leik í kvöld. Skagamenn fengu að líta þrjú rauð spjöld.

Jafntefli í Kópavoginum

Breiðablik og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í kvöld. Keflavík komst tveimur mörkum yfir í leiknum en Blikum tókst að jafna með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Boltavaktin í Kópavogi og Vesturbæ

Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld. Klukkan 19:15 hefst leikur Breiðabliks og Keflavíkur á Kópavogsvelli og klukkan 20 verður flautað til leiks á KR-velli þar sem ÍA er í heimsókn.

Gunnleifur: Stig sem hjálpar ekkert

Grindavík og HK gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, hefði viljað fá öll stigin úr leiknum.

FH vann 2-1 sigur á Fram

FH vann 2-1 sigur á Fram í Kaplakrikanum í dag. Þá gerðu Grindavík og HK 2-2 jafntefli. Fylgst var með leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Fylkir úr leik í Intertoto

Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag.

Valsmenn unnu Þrótt

Fyrsta leik dagsins í Landsbankadeildinni er lokið en Íslandsmeistarar Vals unnu 3-0 útisigur á Þrótti á Valbjarnarvelli. Þetta var fjórði sigurleikur Vals í deildinni í sumar.

Leifur gerir tvær breytingar

Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00.

Boltavaktin á leikjum dagsins

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum þremur leikjum dagsins í Landsbankadeild karla. Fylgst verður grannt með gangi mála í öllum leikjunum meðan þeir eru í gangi.

Jafntefli í leikjum 1. deildar

Jafntefli varð niðurstaðan í báðum leikjum 1. deildarinnar í dag. Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli og þá varð 1-1 niðurstaðan í leik KS/Leifturs og Selfossar.

Þór/KA og Stjarnan áfram

Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu.

6,4 milljóna króna leikur

Það er mikið í húfi hjá Fylki á morgun. Fylkir mætir FK Riga í seinni leiknum í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar en eftir þrjár umferðir fara ellefu lið inn í aðra umferð UEFA-keppninnar.

Víkingur lagði Stjörnuna

Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld.

Margrét Lára í ísbað að hætti Gauja Þórðar

Margrét Lára Viðarsdóttir og Tryggingamiðstöðin (TM) hafa opnað nýja og glæsilega heimasíðu sem er helguð knattspyrnugoðinu Margréti Láru. Þessi nýja síða er einstök og hefur að geyma fjöldan allan af myndefni með landsliðsframherjanum.

Sjö marka sigur á Grikkjum

Íslenska landsliðið vann í dag góðan 7-0 sigur á móti máttlitlu liði Grikkja í síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2009.

Byrjunarlið Íslands í dag

Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

Textalýsing frá Laugardalsvelli

Vísir verður með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Ísland og Grikkland mætast í kvennalandsleik. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins og hefst klukkan 16:30.

Grindavík hafði betur í Árbænum

Grindavík vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í lokaleik áttundu umferðar Landsbankadeildar karla með marki Alexanders Veigars Þórarinssonar.

Jankovic: Mikilvægasti leikur fyrri umferðar

Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, sagði að sínir menn hefðu vitað að leikurinn gegn Fylki í kvöld myndi sennilega vera mikilvægasti leikur fyrri umferðar Landsbankadeildar karla.

Leifur: Byrjuðum í seinni hálfleik

Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sagði að sínir menn gætu aðeins sjálfum sér um kennt fyrir tapið fyrir Grindavík í kvöld.

Dóra inn í hóp fyrir Pálu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn er mætir Grikkjum í undakeppni EM kvenna 2009 á Laugardalsvellinum á morgun.

Brann fylgist með Guðmundi Reyni

Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, er í sigtinu hjá norska liðinu Brann. Útsendari frá Brann fylgdist með Guðmundi gegn HK en frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum.

Ondo fær leikheimild með Grindavík 15. júlí

Sóknarmaðurinn Gilles Mbang Ondo frá Gabon mun fá leikheimild með Grindavík þann 15. júlí. Ondo kom til liðsins fyrir tímabilið en fékk ekki félagaskipti samþykkt frá sínu fyrra félagi.

Leikur Fylkis og Grindavíkur á óvenjulegum tíma

Leikur Fylkis og Grindavíkur í Landsbankadeild karla í kvöld verður á óvenjulegum leiktíma. Leikurinn hefst klukkan 21:00 í Árbænum en það er vegna undanúrslita Evrópumótsins í fótbolta.

FH vann Val með sigurmarki í uppbótartíma

Það var mikil dramatík í leik Vals og FH í Landsbankadeildinni í kvöld. Aðeins eitt mark var skorað og það gerði Arnar Gunnlaugsson úr vítaspyrnu sem dæmd var í viðbótartíma.

Heimir: Héldum Val í skefjum

„Það er auðvitað alveg frábært að ná að klára þetta. Við spiluðum kannski ekkert rosalega vel en náðum með sterkum varnarleik að halda þeim í skefjum," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn gegn Val í kvöld.

Barry Smith byrjar hjá Val

Varnarmaðurinn Barry Smith er í byrjunarliði Vals sem tekur á móti FH í stórleik í Landsbankadeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Barry Smith í sumar en hann hefur verið meiddur.

Prince í tveggja leikja bann

Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og voru fimm leikmenn í Landsbankadeildinni dæmdir í bann. Þar á meðal Pince Rajcomar, sóknarmaður Breiðabliks, sem fékk tveggja leikja bann.

Sigurður Jónsson í 10 bestu í kvöld

Sigurður Jónsson verður til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Í þáttunum er fjallað um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands.

Fjölnir vann í Keflavík

Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld. Athyglisverðustu úrslitin urðu í Keflavík þar sem heimamenn biðu lægri hlut.

Grétar Hjartarson í Grindavík

Vefsíðan Fótbolti.net greinir frá því að sóknarmaðurinn Grétar Ólafur Hjartarson sé genginn í raðir Grindavíkur. Grétar varð markakóngur í Landsbankadeildinni þegar hann lék með Grindavík en fór í KR haustið 2004.

Markmannsþjálfari Hauka leikur gegn þeim í bikarnum

HK-ingar munu mæta Haukum á gervigrasvellinum á Ásvöllum í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins en dregið var í hádeginu í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, er markmannsþjálfari Hauka.

Drátturinn í sextán liða úrslit

Búið er að draga í sextán liða úrslit VISA-bikarsins en það var gert í herbúðum KSÍ á Laugardalsvellinum í hádeginu. Þrír úrvalsdeildarslagir verða á dagskránni.

Boltavaktin á tánum í kvöld

Að sjálfsögðu verður fylgst með öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrír leikir hefjast klukkan 19:15 og einn er 20:00.

Stórsigur KA á Leikni

KA vann í dag 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á sama tíma og þrír aðrir leikir fóru fram í 1. deild karla.

Fyrsta tap Eyjamanna

Tveim leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. ÍBV tapaði sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum er þeir töpuðu fyrir Haukum á útivelli, 2-0.

Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu

Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag.

Margrét Lára þakklát áhorfendum

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag.

Katrín: Eigum nóg inni

Katrín Jónsdóttir, landsliðsfyrirliði, var ánægð með frammistöðu sinna manna í dag og segir að þær eigi enn nóg inni.

Sjá næstu 50 fréttir