Fleiri fréttir Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. 20.6.2008 12:58 Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. 20.6.2008 12:41 Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15 Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. 20.6.2008 10:27 Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. 19.6.2008 22:30 KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. 19.6.2008 21:21 Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26 Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 19.6.2008 10:40 Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. 18.6.2008 22:00 Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. 18.6.2008 21:13 Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. 18.6.2008 19:07 Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. 18.6.2008 15:58 Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. 18.6.2008 14:47 Tveir nýir A-dómarar KSÍ hefur fært tvo dómara upp í flokk A-dómara en það eru þeir sem dæma í Landsbankadeild karla. Það eru þeir Valgeir Valgeirsson sem dæmir fyrir ÍA og Þorvaldur Árnason sem dæmir fyrir Fylki. 17.6.2008 13:55 Mark beint úr horni tryggði Fram sigur á Fjölni Fjölnir og Fram mættust í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla í kvöld. Framarar skoruðu eina mark leiksins á 81. mínútu en það gerði Sam Tillen beint úr hornspyrnu. 16.6.2008 21:04 Breiðablik vann FH Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 4-1 sigur á FH í Landsbankadeildinni í kvöld. 16.6.2008 20:00 Jón Þorgrímur gæti spilað í kvöld Jón Þorgrímur Stefánsson gæti komið við sögu í leik Fram og Fjölnis í kvöld en hann hefur verið frá síðan hann meiddist í leik Fram og Fylkis í fyrstu umferð mótsins. 16.6.2008 16:28 Dóra María valin best Dóra María Lárusdóttir var í dag valin besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í fyrstu sex umferðum mótsins. 16.6.2008 13:26 Atli: Ég beit mig sjálfur Atli Jóhannsson þurfti að fara snemma af velli í leik KR og Fylkis í gær eftir að hafa lent í samstuði við Guðjón Baldvinsson liðsfélaga sinn hjá KR. 16.6.2008 13:08 Logi: Allir skiluðu varnarvinnunni Logi Ólafsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigurinn gegn Fylki. Sérstaklega var Logi sáttur með varnarvinnu alls liðsins en hún hefur ekki verið nægilega góð það sem af er tímabili. 15.6.2008 18:57 Leifur: Hausinn fór út í veður og vind Fylkir tapaði sínum þriðja leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir KR í dag. KR-ingar unnu öruggan sigur 3-0. Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, tók út leikbann í leiknum. 15.6.2008 18:44 Valsstúlkur unnu Breiðablik Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á Breiðabliki í Landsbankadeild kvenna á Kópavogsvelli í dag. Málfríður Erna Sigurðardóttir kom Val yfir í leiknum á 8. mínútu og Valur komst síðan í 2-0 með sjálfsmarki. 15.6.2008 18:18 Björgólfur Takefusa með öll þrjú mörk KR Björgólfur Takefusa skoraði þrennu fyrir KR sem vann Fylki 3-0 á heimavelli sínum í dag. Þetta var þriðji sigurleikur KR í sumar. 15.6.2008 17:47 Markalaust á Skaganum Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í dag. ÍA og Valur gerðu markalaust jafntefli á Skaganum en Andri Júlíusson, leikmaður ÍA, fékk að líta rauða spjaldið seint í leiknum. 15.6.2008 16:00 Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Fjórir leikir verða í Landsbankadeild karla í dag en þeir hefjast allir klukkan 16:00 og verða í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 15.6.2008 13:15 Leiknir lagði Víking Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag. 14.6.2008 16:22 KSÍ styður Ólaf Ragnarsson Dómarinn Ólafur Ragnarsson var mikið í umræðunni eftir að hann dæmdi leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni. Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, gagnrýndi Ólaf harðlega í viðtölum eftir leik. 14.6.2008 10:40 Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. 13.6.2008 13:52 KSÍ ætlar að fylla Laugardalsvöllinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar sér að fylla Laugardalsvöllinn er Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni EM 2009 annan laugardag. 13.6.2008 13:30 Tveir nýliðar í hópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 22 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Slóveníu og Grikklandi í undankeppni EM 2009 síðar í mánuðinum. 13.6.2008 12:36 KSÍ skipar starfshóp um framkomu í fjölmiðlum KSÍ hefur skipað starfshóp um ábyrga framkomu aðila innan vébanda KSÍ í fjölmiðlum. Það kemur fram á heimasíðu sambandsins í dag. 13.6.2008 11:12 U-21 árs liðið tapaði fyrir Norðmönnum Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði í kvöld 4-1 fyrir Norðmönnum í vináttuleik á Vodafonevellinum. Norska liðið náði 4-0 forystu í leiknum áður en Jón Vilhelm Ákason náði að laga stöðuna fyrir íslenska liðið í blálokin. 12.6.2008 21:37 HK/Víkingur lagði Keflavík Sjöttu umferðinni í Landsbankadeild kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. HK/Víkingur lagði Keflavík 4-1, Fylkir vann Þór/KA 1-0 fyrir norðan og Fjölnir og Afturelding gerðu markalaust jafntefli. 12.6.2008 21:27 Margrét Lára skoraði 150. markið í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum sátt í kvöld eftir að lið hennar lagði KR 2-1 í stórleiknum í Landsbankadeild kvenna. 11.6.2008 22:19 Valur með fullt hús Íslandsmeistarar Vals höfðu betur 2-1 gegn KR í stórleik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Valsliðið er því eina liðið með fullt hús á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. 11.6.2008 21:42 Ólafur: Hef engar áhyggjur Ólafur Stígsson, fyrirliði Fylkis, hefur engar áhyggjur af sínum mönnum þó svo að liðið hafi tapað síðustu tveimur leikjum sínum, nú síðast fyrir Fjölni á útivelli. 11.6.2008 21:40 Fjölnir lagði Fylki Einn leikur fór fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnismenn unnu 1-0 sigur á grönnum sínum í Fylki í Grafarvogi. Það var Tómas Leifsson sem skoraði markið sem réði úrslitum á 40. mínútu leiksins. 11.6.2008 21:20 Boltavaktin: Fjölnir - Fylkir Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fjölnis og Fylkis í Landsbankadeild karla. 11.6.2008 18:51 Viðtal við Guðjón Þórðarson (myndband) Guðjón Þórðarson er enn inni í myndinni hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts. Það mun hafa hrifið forráðamenn skoska félagsins að Terry Butcher, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, væri inni í myndinni sem aðstoðarmaður Guðjóns. 11.6.2008 17:23 Hverfisslagur í austurhluta Reykjavíkur Einn leikur er í Landsbankadeild karla er Fjölnismenn taka á móti Fylki. „East Reykjavík Derby,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis. 11.6.2008 15:14 Hörður í viðræðum við tvö félög Hörður Bjarnason á nú í viðræðum við tvö félög í Landsbankadeild karla en hann hætti nýverið hjá Víkingi. 11.6.2008 15:08 Gunnleifur Gunnleifsson í HK Það er vitanlega alkunna að Gunnleifur Gunnleifsson er á mála hjá HK - en nú eru þeir orðnir tveir. 11.6.2008 12:19 Get ekki sett hvern sem er inn Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, á í miklum vandræðum með að manna lið sitt fyrir næsta leik liðsins í Landsbankadeild karla. 11.6.2008 11:21 Ólafur dæmir á nýjan leik Ólafur Ragnarsson mun dæma leik Breiðabliks og FH í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla. 11.6.2008 10:57 Guðjón: Til í Hearts ef forsendur eru réttar "Ég get staðfest að það hefur verið leitað til mín og spurt hvort ég hafi áhuga á starfinu. Lengra er það nú ekki komið," segir Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, um fréttir skoskra miðla í morgun þess efnis að hann sé að taka við skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 11.6.2008 08:59 Sjá næstu 50 fréttir
Hannes: Staðfesting á að maður hefur verið að gera vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var valinn markvörður umferða 1-7 í Landsbankadeild karla. Framarar eru í þriðja sætinu og hafa aðeins fengið á sig fjögur mörk á tímabilinu, fæst allra liða. 20.6.2008 12:58
Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum Búið er að velja lið umferða 1-7 í Landsbankadeild karla en það var kynnt í hádeginu á Laugardalsvelli. Keflvíkingar sópuðu að sér verðlaunum. 20.6.2008 12:41
Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15
Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. 20.6.2008 10:27
Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. 19.6.2008 22:30
KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. 19.6.2008 21:21
Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26
Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 19.6.2008 10:40
Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. 18.6.2008 22:00
Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. 18.6.2008 21:13
Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. 18.6.2008 19:07
Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. 18.6.2008 15:58
Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. 18.6.2008 14:47
Tveir nýir A-dómarar KSÍ hefur fært tvo dómara upp í flokk A-dómara en það eru þeir sem dæma í Landsbankadeild karla. Það eru þeir Valgeir Valgeirsson sem dæmir fyrir ÍA og Þorvaldur Árnason sem dæmir fyrir Fylki. 17.6.2008 13:55
Mark beint úr horni tryggði Fram sigur á Fjölni Fjölnir og Fram mættust í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla í kvöld. Framarar skoruðu eina mark leiksins á 81. mínútu en það gerði Sam Tillen beint úr hornspyrnu. 16.6.2008 21:04
Breiðablik vann FH Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann glæsilegan 4-1 sigur á FH í Landsbankadeildinni í kvöld. 16.6.2008 20:00
Jón Þorgrímur gæti spilað í kvöld Jón Þorgrímur Stefánsson gæti komið við sögu í leik Fram og Fjölnis í kvöld en hann hefur verið frá síðan hann meiddist í leik Fram og Fylkis í fyrstu umferð mótsins. 16.6.2008 16:28
Dóra María valin best Dóra María Lárusdóttir var í dag valin besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í fyrstu sex umferðum mótsins. 16.6.2008 13:26
Atli: Ég beit mig sjálfur Atli Jóhannsson þurfti að fara snemma af velli í leik KR og Fylkis í gær eftir að hafa lent í samstuði við Guðjón Baldvinsson liðsfélaga sinn hjá KR. 16.6.2008 13:08
Logi: Allir skiluðu varnarvinnunni Logi Ólafsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigurinn gegn Fylki. Sérstaklega var Logi sáttur með varnarvinnu alls liðsins en hún hefur ekki verið nægilega góð það sem af er tímabili. 15.6.2008 18:57
Leifur: Hausinn fór út í veður og vind Fylkir tapaði sínum þriðja leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir KR í dag. KR-ingar unnu öruggan sigur 3-0. Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, tók út leikbann í leiknum. 15.6.2008 18:44
Valsstúlkur unnu Breiðablik Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á Breiðabliki í Landsbankadeild kvenna á Kópavogsvelli í dag. Málfríður Erna Sigurðardóttir kom Val yfir í leiknum á 8. mínútu og Valur komst síðan í 2-0 með sjálfsmarki. 15.6.2008 18:18
Björgólfur Takefusa með öll þrjú mörk KR Björgólfur Takefusa skoraði þrennu fyrir KR sem vann Fylki 3-0 á heimavelli sínum í dag. Þetta var þriðji sigurleikur KR í sumar. 15.6.2008 17:47
Markalaust á Skaganum Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í dag. ÍA og Valur gerðu markalaust jafntefli á Skaganum en Andri Júlíusson, leikmaður ÍA, fékk að líta rauða spjaldið seint í leiknum. 15.6.2008 16:00
Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Fjórir leikir verða í Landsbankadeild karla í dag en þeir hefjast allir klukkan 16:00 og verða í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 15.6.2008 13:15
Leiknir lagði Víking Leiknir úr Breiðholti vann í dag sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Daninn Rune Koertz skoraði eina mark leiksins. Fimm leikir voru í deildinni í dag. 14.6.2008 16:22
KSÍ styður Ólaf Ragnarsson Dómarinn Ólafur Ragnarsson var mikið í umræðunni eftir að hann dæmdi leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni. Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, gagnrýndi Ólaf harðlega í viðtölum eftir leik. 14.6.2008 10:40
Sextán ára systir Gunnars Heiðars valin í landsliðið Berglind Björg Þorvaldsdóttir, systir Gunnars Heiðars, var í dag valin í íslenska landsliðið þrátt fyrir ungan aldur en hún er sextán ára gömul. 13.6.2008 13:52
KSÍ ætlar að fylla Laugardalsvöllinn Knattspyrnusamband Íslands ætlar sér að fylla Laugardalsvöllinn er Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni EM 2009 annan laugardag. 13.6.2008 13:30
Tveir nýliðar í hópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 22 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Slóveníu og Grikklandi í undankeppni EM 2009 síðar í mánuðinum. 13.6.2008 12:36
KSÍ skipar starfshóp um framkomu í fjölmiðlum KSÍ hefur skipað starfshóp um ábyrga framkomu aðila innan vébanda KSÍ í fjölmiðlum. Það kemur fram á heimasíðu sambandsins í dag. 13.6.2008 11:12
U-21 árs liðið tapaði fyrir Norðmönnum Íslenska U-21 árs landsliðið tapaði í kvöld 4-1 fyrir Norðmönnum í vináttuleik á Vodafonevellinum. Norska liðið náði 4-0 forystu í leiknum áður en Jón Vilhelm Ákason náði að laga stöðuna fyrir íslenska liðið í blálokin. 12.6.2008 21:37
HK/Víkingur lagði Keflavík Sjöttu umferðinni í Landsbankadeild kvenna lauk í kvöld með þremur leikjum. HK/Víkingur lagði Keflavík 4-1, Fylkir vann Þór/KA 1-0 fyrir norðan og Fjölnir og Afturelding gerðu markalaust jafntefli. 12.6.2008 21:27
Margrét Lára skoraði 150. markið í kvöld Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum sátt í kvöld eftir að lið hennar lagði KR 2-1 í stórleiknum í Landsbankadeild kvenna. 11.6.2008 22:19
Valur með fullt hús Íslandsmeistarar Vals höfðu betur 2-1 gegn KR í stórleik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Valsliðið er því eina liðið með fullt hús á toppi deildarinnar eftir leiki dagsins. 11.6.2008 21:42
Ólafur: Hef engar áhyggjur Ólafur Stígsson, fyrirliði Fylkis, hefur engar áhyggjur af sínum mönnum þó svo að liðið hafi tapað síðustu tveimur leikjum sínum, nú síðast fyrir Fjölni á útivelli. 11.6.2008 21:40
Fjölnir lagði Fylki Einn leikur fór fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnismenn unnu 1-0 sigur á grönnum sínum í Fylki í Grafarvogi. Það var Tómas Leifsson sem skoraði markið sem réði úrslitum á 40. mínútu leiksins. 11.6.2008 21:20
Boltavaktin: Fjölnir - Fylkir Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fjölnis og Fylkis í Landsbankadeild karla. 11.6.2008 18:51
Viðtal við Guðjón Þórðarson (myndband) Guðjón Þórðarson er enn inni í myndinni hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hearts. Það mun hafa hrifið forráðamenn skoska félagsins að Terry Butcher, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, væri inni í myndinni sem aðstoðarmaður Guðjóns. 11.6.2008 17:23
Hverfisslagur í austurhluta Reykjavíkur Einn leikur er í Landsbankadeild karla er Fjölnismenn taka á móti Fylki. „East Reykjavík Derby,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis. 11.6.2008 15:14
Hörður í viðræðum við tvö félög Hörður Bjarnason á nú í viðræðum við tvö félög í Landsbankadeild karla en hann hætti nýverið hjá Víkingi. 11.6.2008 15:08
Gunnleifur Gunnleifsson í HK Það er vitanlega alkunna að Gunnleifur Gunnleifsson er á mála hjá HK - en nú eru þeir orðnir tveir. 11.6.2008 12:19
Get ekki sett hvern sem er inn Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, á í miklum vandræðum með að manna lið sitt fyrir næsta leik liðsins í Landsbankadeild karla. 11.6.2008 11:21
Ólafur dæmir á nýjan leik Ólafur Ragnarsson mun dæma leik Breiðabliks og FH í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla. 11.6.2008 10:57
Guðjón: Til í Hearts ef forsendur eru réttar "Ég get staðfest að það hefur verið leitað til mín og spurt hvort ég hafi áhuga á starfinu. Lengra er það nú ekki komið," segir Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, um fréttir skoskra miðla í morgun þess efnis að hann sé að taka við skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 11.6.2008 08:59