Fylkir úr leik í Intertoto Elvar Geir Magnússon í Laugardal skrifar 29. júní 2008 15:40 Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag. Aðeins 531 áhorfandi var á leiknum sem var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Hér að neðan má sjá textalýsingina. _______________________ Fylkir - FK Riga 0-2 (Samtals: 2-3)0-1 Kalonas (7.) 0-2 Kalonas (73.) 17:52 Leik er lokið. Döpur frammistaða hjá Fylki í dag og þeir eru úr leik í þessari Intertoto-keppni. 17:48 Riga fékk dauðafæri til að skora þriðja markið en sóknarmaður þeirra skaut rétt framhjá. 17:46 Fylkismenn hafa fengið nokkur mjög góð færi síðustu mínútur til að skora og átti Kjartan Baldvinsson skot í hliðarnetið. 89 mínútur á klukkunni. 17:42 Allan Dyring kominn inn sem varamaður fyrir Halldór Hilmisson. 17:41 Fylkismenn verða að skora til að koma leiknum í framlengingu. 84 mínútur á klukkunni. 17:36 Mikil hætta skapaðist eftir hornspyrnu Fylkismanna og gestirnir náðu með naumindum að bjarga í horn. 17:31 MARK: Rika kemst yfir og nú eru þeir á leið áfram! Sami leikmaður og skoraði fyrra markið skoraði, í gegnum klofið á Fjalari í markinu. 17:30 Jóhann Þórhallsson í fínu skotfæri en skot hans slappt. 17:25 68 mínútur á klukkunni og Riga var að fá annað dauðafæri. Þeir eru talsvert líklegri en hafa þó alls ekkert verið að vaða í færum. Skot yfir af stuttu færi. 17:14 Riga fékk dauðafæri! Skalli af stuttu færi en boltinn framhjá. 17:11 Fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik mjög rólegar. Leikurinn hefur ekki verið nein afbragðs skemmtun, langt frá því. 17:02 Seinni hálfleikur hafinn. 16:45 Hálfleikur. Riga menn með forystu og staðan samtals 2-2 úr báðum leikjum. Fylkismenn eru samt áfram ef þetta eru úrslitin vegna fleiri marka á útivelli. 16:43 Kristján Valdimarsson fer meiddur af velli. Hann er borinn út af á börum og þetta lítur ekki vel út. Andrés Jóhannesson kemur inn fyrir Kristján. 16:40 Riga-menn stálheppnir að vera ekki manni færri! Leikmaður þeirra hrinti Fylkismanni greinilega en dómaratríóið sá atvikið ekki. 16:32 Gravesen með skot fyrir utan teig en skotið laust og ekki erfitt fyrir markvörð Lettana. 16:25 Gestirnir hafa talsvert meiri tök á leiknum og ná að halda boltanum mun betur á milli sín. Lítið hefur verið um færi eftir markið. 16:15 Hér hafa Lettarnir náð forystu! Þeir skoruðu á 7. mínútu. 16:00 Hér er leikurinn að hefjast. Fylkismenn eru í ansi vænlegri stöðu eftir fyrri leikinn og ljóst að Lettarnir þurfa að skora tvö mörk í þessum leik á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Fylkis í dag (4-4-1-1): Fjalar Þorgeirsson Guðni Rúnar Helgason Þórir Hannesson Kristján Valdimarsson Kjartan Ágúst Breiðdal Hermann Aðalgeirsson Ólafur Stígsson Valur Fannar Gíslason Peter Gravesen Halldór Hilmisson Jóhann Þórhallsson Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag. Aðeins 531 áhorfandi var á leiknum sem var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Hér að neðan má sjá textalýsingina. _______________________ Fylkir - FK Riga 0-2 (Samtals: 2-3)0-1 Kalonas (7.) 0-2 Kalonas (73.) 17:52 Leik er lokið. Döpur frammistaða hjá Fylki í dag og þeir eru úr leik í þessari Intertoto-keppni. 17:48 Riga fékk dauðafæri til að skora þriðja markið en sóknarmaður þeirra skaut rétt framhjá. 17:46 Fylkismenn hafa fengið nokkur mjög góð færi síðustu mínútur til að skora og átti Kjartan Baldvinsson skot í hliðarnetið. 89 mínútur á klukkunni. 17:42 Allan Dyring kominn inn sem varamaður fyrir Halldór Hilmisson. 17:41 Fylkismenn verða að skora til að koma leiknum í framlengingu. 84 mínútur á klukkunni. 17:36 Mikil hætta skapaðist eftir hornspyrnu Fylkismanna og gestirnir náðu með naumindum að bjarga í horn. 17:31 MARK: Rika kemst yfir og nú eru þeir á leið áfram! Sami leikmaður og skoraði fyrra markið skoraði, í gegnum klofið á Fjalari í markinu. 17:30 Jóhann Þórhallsson í fínu skotfæri en skot hans slappt. 17:25 68 mínútur á klukkunni og Riga var að fá annað dauðafæri. Þeir eru talsvert líklegri en hafa þó alls ekkert verið að vaða í færum. Skot yfir af stuttu færi. 17:14 Riga fékk dauðafæri! Skalli af stuttu færi en boltinn framhjá. 17:11 Fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik mjög rólegar. Leikurinn hefur ekki verið nein afbragðs skemmtun, langt frá því. 17:02 Seinni hálfleikur hafinn. 16:45 Hálfleikur. Riga menn með forystu og staðan samtals 2-2 úr báðum leikjum. Fylkismenn eru samt áfram ef þetta eru úrslitin vegna fleiri marka á útivelli. 16:43 Kristján Valdimarsson fer meiddur af velli. Hann er borinn út af á börum og þetta lítur ekki vel út. Andrés Jóhannesson kemur inn fyrir Kristján. 16:40 Riga-menn stálheppnir að vera ekki manni færri! Leikmaður þeirra hrinti Fylkismanni greinilega en dómaratríóið sá atvikið ekki. 16:32 Gravesen með skot fyrir utan teig en skotið laust og ekki erfitt fyrir markvörð Lettana. 16:25 Gestirnir hafa talsvert meiri tök á leiknum og ná að halda boltanum mun betur á milli sín. Lítið hefur verið um færi eftir markið. 16:15 Hér hafa Lettarnir náð forystu! Þeir skoruðu á 7. mínútu. 16:00 Hér er leikurinn að hefjast. Fylkismenn eru í ansi vænlegri stöðu eftir fyrri leikinn og ljóst að Lettarnir þurfa að skora tvö mörk í þessum leik á Laugardalsvelli. Byrjunarlið Fylkis í dag (4-4-1-1): Fjalar Þorgeirsson Guðni Rúnar Helgason Þórir Hannesson Kristján Valdimarsson Kjartan Ágúst Breiðdal Hermann Aðalgeirsson Ólafur Stígsson Valur Fannar Gíslason Peter Gravesen Halldór Hilmisson Jóhann Þórhallsson
Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira