Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 29.8.2021 19:34 Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 18:23 Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.8.2021 18:04 Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 17:30 Memphis hetja Börsunga í naumum sigri Börsungar eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á Getafe á heimavelli í dag. 29.8.2021 17:00 Albert kom inn á í sigri á gamla liðinu sínu Albert Guðmundsson kom inn á sem varmaaður þegar AZ Alkmaar sigraði Heerenveen, 1-3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 16:36 Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 15:50 Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 15:06 Tottenham á toppinn og Bamford bjargaði stigi fyrir Leeds Tottenham tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Watford, 1-0, á heimavelli í dag. Burnley og Leeds United skildu jöfn, 1-1, á Turf Moor. 29.8.2021 14:53 Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 13:54 Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.8.2021 12:58 Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. 29.8.2021 12:14 Jusu „stórkostlegan“ Elliott lofi eftir frammistöðuna gegn Chelsea Sérfræðingar Sky Sports, þeir Gary Neville og Jamie Redknapp, hrósuðu Harvey Elliott í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 11:18 Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 10:26 Casemiro straujaði dómarann Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. 29.8.2021 09:52 Guðmundur hrósaði sigri gegn Arnóri Ingva í New York Guðmundur Þórarinsson hafði betur gegn Arnóri Ingva Traustasyni þegar New York City sigraði New England Revolution, 2-0, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.8.2021 09:16 Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands. 29.8.2021 07:00 Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. 28.8.2021 23:58 Kurt Zouma til West Ham Franski miðvörðurinn Kurt Zouma skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við enska knattspyrnuliðið West Ham. Hann kemur til Lundúnaliðsins frá Chelsea fyrir tæpar 30 milljónir punda. 28.8.2021 23:31 Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. 28.8.2021 22:45 Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28.8.2021 21:58 Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28.8.2021 21:10 Tap gegn nýliðunum í fyrsta leik Juventus eftir brottför Ronaldo Ítalska stórliðið Juventus tapaði óvænt 1-0 á heimavelli þegar að liðið tók á móti nýliðum deildarinnar, Empoli. Þetta var fyrsti leikur Juventus í deildinni eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið. 28.8.2021 20:41 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. 28.8.2021 20:24 KSÍ hefur lokið maraþonfundi án niðurstöðu og heldur áfram á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur fundað frá hádegi í dag og verður fundarhöldum framhaldið á morgun um ofbeldismál innan sambandsins. 28.8.2021 19:58 Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. 28.8.2021 19:05 Lewandowski með þrennu í stórsigri Bayern München Bayern München tók á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir heimamenn í 5-0 stórsigri. 28.8.2021 18:33 Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28.8.2021 18:26 Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. 28.8.2021 17:52 Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2021 16:46 Jökull hélt hreinu í sterkum sigri | Jón Daði enn utan hóps Jökull Andrésson hélt hreinu er lið hans Morecambe vann sterkan 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson er enn utan hóps hjá Millwall. 28.8.2021 16:22 West Ham og Everton á toppnum | Dramatík í Newcastle Fimm leikir fóru fram um miðjan dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Everton byrjar vel undir stjórn Spánverjans Rafaels Benítez en liðið er jafnt West Ham United að stigum á toppi deildarinnar eftir að Hömrunum mistókst að vinna sinn þriðja leik í röð. 28.8.2021 16:06 Alfreð á bekknum í stórtapi Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli. 28.8.2021 15:31 Diljá á skotskónum í stórsigri í Íslendingaslagnum Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka Häcken er liðið vann 5-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í byrjunarliði tapliðsins. 28.8.2021 15:25 Vålerenga hellist aftur úr í toppbaráttunni Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Noregsmeistara Vålerenga sem töpuðu 1-0 fyrir toppliði Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í dag. 28.8.2021 14:50 „Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28.8.2021 14:30 Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28.8.2021 13:30 Barbára og stöllur hennar komu til baka Barbára Sól Gísladóttir spilaði allan leikinn fyrir Bröndby er liðið gerði 2-2 jafntefli við AGF á heimavelli við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.8.2021 13:11 „Er hann þá ekki svolítið búinn að missa hópinn?“ „Leikirnir þeirra eru að hleypast upp í allt of mikla kaós,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna, um lið Fylkis eftir 1-0 tap liðsins fyrir Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Fylkiskonur eru í mikilli fallhættu. 28.8.2021 11:30 Hélt áfram að spila þrátt fyrir ítrekaðar handtökur vegna kynferðisbrota Frakkinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City á Englandi, er í varðhaldi og var neitað um lausn gegn tryggingagjaldi vegna brota á skilorði. Hann á fjórar nauðgunarkærur yfir höfði sér auk einnar kæru um kynferðislegt ofbeldi. 28.8.2021 10:07 Treyjasala upp úr öllu valdi þökk sé Ed Sheeran C-deildarlið Ipswich Town á Englandi hefur óvænt rokið upp lista yfir þau lið í landinu sem hafa selt flestar treyjur og er á meðal þeirra 20 efstu. Þar er að þakka miklum stuðningsmanni félagsins, tónlistarmanninum Ed Sheeran. 28.8.2021 08:02 „Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2021 23:00 Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. 27.8.2021 22:15 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27.8.2021 21:31 Jafnt hjá Birki og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilaði síðasta korterið fyrir lið sitt Adana Demirspor sem gerði 1-1 jafntefli við Konyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 27.8.2021 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 29.8.2021 19:34
Solskjær: Þetta var ekki brot Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var sigurreifur í leikslok eftir 0-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 18:23
Andri þreytti frumraun sína með FCK - Jafnt í Íslendingaslag Fjórir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.8.2021 18:04
Umdeilt sigurmark þegar Man Utd lagði Úlfana að velli Úlfarnir eru enn í leit að sínu fyrsta marki á leiktíðinni og biðu lægri hlut fyrir Manchester United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 17:30
Memphis hetja Börsunga í naumum sigri Börsungar eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á Getafe á heimavelli í dag. 29.8.2021 17:00
Albert kom inn á í sigri á gamla liðinu sínu Albert Guðmundsson kom inn á sem varmaaður þegar AZ Alkmaar sigraði Heerenveen, 1-3, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 16:36
Glódís lék sinn fyrsta leik fyrir Bayern í átta marka sigri Glódís Perla Viggósdóttir þreytti frumraun sína fyrir Bayern München þegar liðið rúllaði yfir Werder Bremen, 8-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.8.2021 15:50
Ari og Ísak fara með gott veganesti í landsleikina Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 15:06
Tottenham á toppinn og Bamford bjargaði stigi fyrir Leeds Tottenham tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á nýliðum Watford, 1-0, á heimavelli í dag. Burnley og Leeds United skildu jöfn, 1-1, á Turf Moor. 29.8.2021 14:53
Stefán Teitur lagði upp bæði mörk Silkeborg í sterkum sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stóran þátt í sigri Silkeborg á Randers, 2-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 29.8.2021 13:54
Alexandra hjálpaði Frankfurt að landa sigri í fyrsta leik Alexandra Jóhannsdóttir lék síðustu fjórtán mínúturnar þegar Frankfurt sigraði Sand, 2-1, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.8.2021 12:58
Segir rauða spjaldið sem Xhaka fékk óafsakanlegt Alan Shearer segir að rauða spjaldið sem Granit Xhaka fékk í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær sé óafsakanlegt. 29.8.2021 12:14
Jusu „stórkostlegan“ Elliott lofi eftir frammistöðuna gegn Chelsea Sérfræðingar Sky Sports, þeir Gary Neville og Jamie Redknapp, hrósuðu Harvey Elliott í hástert fyrir frammistöðu hans í 1-1 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 11:18
Æfir stuðningsmenn Chelsea skrifa undir áskorun um að Taylor dæmi ekki fleiri leiki hjá liðinu Anthony Taylor er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Chelsea og vinsældir hans jukust ekki eftir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.8.2021 10:26
Casemiro straujaði dómarann Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro leggur sig jafnan allan fram og í leik Real Betis og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær tæklaði hann dómarann. 29.8.2021 09:52
Guðmundur hrósaði sigri gegn Arnóri Ingva í New York Guðmundur Þórarinsson hafði betur gegn Arnóri Ingva Traustasyni þegar New York City sigraði New England Revolution, 2-0, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29.8.2021 09:16
Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands. 29.8.2021 07:00
Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. 28.8.2021 23:58
Kurt Zouma til West Ham Franski miðvörðurinn Kurt Zouma skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við enska knattspyrnuliðið West Ham. Hann kemur til Lundúnaliðsins frá Chelsea fyrir tæpar 30 milljónir punda. 28.8.2021 23:31
Lewandowski bætti rúmlega hálfrar aldar gamalt félagsmet Markamaskínan Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og bætti 51 árs gamalt félagsmet þegar hann skoraði þrennu gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var sextándi leikurinn í röð sem pólski framherjinn skorar í. 28.8.2021 22:45
Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madríd gerði óvænt jafntefli við Levante í síðustu umferð en Daniel Carvajal sá til þess að spænska stórveldið tapaði ekki stigum tvo leiki í röð. Loktölur 1-0 gegn Real Betis og Madrídingar því með sjö stig eftir þrjá leiki. 28.8.2021 21:58
Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. 28.8.2021 21:10
Tap gegn nýliðunum í fyrsta leik Juventus eftir brottför Ronaldo Ítalska stórliðið Juventus tapaði óvænt 1-0 á heimavelli þegar að liðið tók á móti nýliðum deildarinnar, Empoli. Þetta var fyrsti leikur Juventus í deildinni eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið. 28.8.2021 20:41
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki. 28.8.2021 20:24
KSÍ hefur lokið maraþonfundi án niðurstöðu og heldur áfram á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur fundað frá hádegi í dag og verður fundarhöldum framhaldið á morgun um ofbeldismál innan sambandsins. 28.8.2021 19:58
Tuchel segist hafa beðið til guðs seinustu fimm mínúturnar gegn Liverpool Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með baráttu sinna manna þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool á Anfield í dag eftir að hafa verið manni færri allan seinni hálfleikinn. Hann segist þó ekki vera sannfærður um að Reece James hafi verðskuldað rautt spjald. 28.8.2021 19:05
Lewandowski með þrennu í stórsigri Bayern München Bayern München tók á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði þrennu fyrir heimamenn í 5-0 stórsigri. 28.8.2021 18:33
Tíu leikmenn Chelsea sóttu stig á Anfield Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Anfield í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tíu leikmenn Chelsea héldu út og fara með eitt stig aftur til Lundúna. 28.8.2021 18:26
Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. 28.8.2021 17:52
Özil hæddist að Arteta eftir tapið Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Fenerbahce í Tyrklandi og fyrrum leikmaður Arsenal á Englandi, sendi kaldhæðnislega kveðju á félagið og stjóra þess Mikel Arteta eftir 5-0 tap þess fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2021 16:46
Jökull hélt hreinu í sterkum sigri | Jón Daði enn utan hóps Jökull Andrésson hélt hreinu er lið hans Morecambe vann sterkan 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. Jón Daði Böðvarsson er enn utan hóps hjá Millwall. 28.8.2021 16:22
West Ham og Everton á toppnum | Dramatík í Newcastle Fimm leikir fóru fram um miðjan dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Everton byrjar vel undir stjórn Spánverjans Rafaels Benítez en liðið er jafnt West Ham United að stigum á toppi deildarinnar eftir að Hömrunum mistókst að vinna sinn þriðja leik í röð. 28.8.2021 16:06
Alfreð á bekknum í stórtapi Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli. 28.8.2021 15:31
Diljá á skotskónum í stórsigri í Íslendingaslagnum Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka Häcken er liðið vann 5-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í byrjunarliði tapliðsins. 28.8.2021 15:25
Vålerenga hellist aftur úr í toppbaráttunni Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Noregsmeistara Vålerenga sem töpuðu 1-0 fyrir toppliði Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í dag. 28.8.2021 14:50
„Þurfum að líta í spegil“ Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, segir leikmenn liðsins þurfa að fara í naflaskoðun eftir 5-0 tap fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal hefur ekki skorað mark á leiktíðinni og er á botni deildarinnar án stiga. 28.8.2021 14:30
Auðvelt hjá City gegn arfaslöku Arsenal-liði Manchester City vann öruggan 5-0 heimasigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. City er á toppi deildarinnar en Arsenal á botninum. 28.8.2021 13:30
Barbára og stöllur hennar komu til baka Barbára Sól Gísladóttir spilaði allan leikinn fyrir Bröndby er liðið gerði 2-2 jafntefli við AGF á heimavelli við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.8.2021 13:11
„Er hann þá ekki svolítið búinn að missa hópinn?“ „Leikirnir þeirra eru að hleypast upp í allt of mikla kaós,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna, um lið Fylkis eftir 1-0 tap liðsins fyrir Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Fylkiskonur eru í mikilli fallhættu. 28.8.2021 11:30
Hélt áfram að spila þrátt fyrir ítrekaðar handtökur vegna kynferðisbrota Frakkinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City á Englandi, er í varðhaldi og var neitað um lausn gegn tryggingagjaldi vegna brota á skilorði. Hann á fjórar nauðgunarkærur yfir höfði sér auk einnar kæru um kynferðislegt ofbeldi. 28.8.2021 10:07
Treyjasala upp úr öllu valdi þökk sé Ed Sheeran C-deildarlið Ipswich Town á Englandi hefur óvænt rokið upp lista yfir þau lið í landinu sem hafa selt flestar treyjur og er á meðal þeirra 20 efstu. Þar er að þakka miklum stuðningsmanni félagsins, tónlistarmanninum Ed Sheeran. 28.8.2021 08:02
„Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2021 23:00
Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. 27.8.2021 22:15
Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27.8.2021 21:31
Jafnt hjá Birki og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason spilaði síðasta korterið fyrir lið sitt Adana Demirspor sem gerði 1-1 jafntefli við Konyaspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 27.8.2021 21:00