Fleiri fréttir

Ó­sáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal

Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku.

Fyrir­liðinn til Inter Milan

Ashley Young, fyrirliði Manchester United, er á leið frá félaginu í sumar en hann hefur náð samkomulagi við Inter Milan.

Real komið í úrslit

Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu.

Notuðu ólöglegan leikmann í 7-0 tapi

Karlalið Þróttar R. var ólöglega skipað í leik gegn Fjölni í Reykjavíkurmóti karla en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju

Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár.

Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins

Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina.

Sverrir hélt hreinu í bikarsigri

PAOK er skrefi nær átta liða úrslitunum í gríska bikarnum eftir 3-0 sigur á OFI Crete í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum.

Söguleg þrenna Ronaldo

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, bætti enn einni rósinni i hnappagatið í gær er hann skoraði þrjú mörk er Juventus vann 4-0 sigur á Cagliari.

Nelson skaut Skyttunum áfram

Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United.

Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan

Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir