Manchester United á tvenn af þrennum verstu leikmannakaupum áratugarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 22:30 Alexis Sanchez upplifði erfiða tíma hjá Manchester United. Getty/Shaun Botterill Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Sá listi frá GiveMeSport kemur ekkert alltof vel út fyrir lið Manchester United sem á tvö af þremur verstu leikmannakaupum áratugarins og alls fjögur inn á topp tíu. Verstu leikmannakaup áratugarins eru í raun leikmannaskipti. Það er þegar Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal. Alexis Sanchez var ein af stórstjörnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann spilaði með Arsenal en var algjörlega heillum horfinn í búningi Manchester United. 9) Memphis Depay - PSV to Man Utd 7) Neymar - Barcelona to PSG 2) Philippe Coutinho - Liverpool to Barcelona Let's hope the next 10 years aren't dominated by transfer shockers like these https://t.co/DeKKNtQMRq— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 4, 2020 Barcelona á næstverstu kaupin eða þegar félagið borgaði Liverpool 102 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho. Liverpool nýtti þessa peninga til að kaupa öfluga leikmenn eins og þá Allison og Virgil van Dijk. Manchester United er einnig í þriðja sætið frá því að félagið borgaði Real Madrid 59,7 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Ángel Di María. Di María náði sér ekki á strik á Old Trafford og var farinn Paris Saint-Germain til innan árs. Manchester United á líka mennina í sjötta og níunda sæti. Félagið borgaði portúgalska félaginu Vitoria 7,4 milljónir punda fyrir Bebe árið 2010 og keypti Memphis Depay á 31 milljón punda frá PSV Eindhoven árið 2015. Það er aðeins eitt annað enskt félag sem kemst á þennan lista en það er lið Chelsea fyrir kaup sína á Danny Drinkwater frá Leicester City árið 2017. Hin liðin sem komast á þennan óvinsæla lista eru Barcelona (2 sinnum), Atletico Madrid, AC Milan og Paris Saint-Germain.Tíu verstu leikmannakaupin frá 2010 til 2019: 10) Paco Alcacer | Valencia til Barcelona (2016) | 25,58 milljónir punda 9) Memphis Depay | PSV til Manchester United (2015) | 31 milljón punda 8) Thomas Lemar | Mónakó til Atletico Madrid (2018) | 51 milljón punda 7) Neymar | Barcelona til Paris Saint-Germain (2017) | 189 milljónir punda 6) Bebe | Vitoria til Manchester United (2010) | 7,4 milljónir punda 5) Danny Drinkwater | Leicester City til Chelsea (2017) | 35 milljónir punda 4) Leonardo Bonucci | Juventus til AC Milan (2017) | 35 milljónir punda 3) Angel Di Maria | Real Madrid til Manchester United (2014) | 59,7 milljónir punda 2) Philippe Coutinho | Liverpool til Barcelona (2018) | 102 milljónir punda 1) Alexis Sanchez | Arsenal til Manchester United (2018) | Leikmannaskipti Það má finna meira um þessu slæmu kaup með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Nú þegar nýr áratugur gengur í garð eru menn duglegir að gera upp síðustu tíu ár. Þar á meðal hafa menn komist að því hver séu verstu leikmannakaup ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá 2010 til 2019. Sá listi frá GiveMeSport kemur ekkert alltof vel út fyrir lið Manchester United sem á tvö af þremur verstu leikmannakaupum áratugarins og alls fjögur inn á topp tíu. Verstu leikmannakaup áratugarins eru í raun leikmannaskipti. Það er þegar Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal. Alexis Sanchez var ein af stórstjörnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann spilaði með Arsenal en var algjörlega heillum horfinn í búningi Manchester United. 9) Memphis Depay - PSV to Man Utd 7) Neymar - Barcelona to PSG 2) Philippe Coutinho - Liverpool to Barcelona Let's hope the next 10 years aren't dominated by transfer shockers like these https://t.co/DeKKNtQMRq— GiveMeSport Football (@GMS__Football) January 4, 2020 Barcelona á næstverstu kaupin eða þegar félagið borgaði Liverpool 102 milljónir punda fyrir Philippe Coutinho. Liverpool nýtti þessa peninga til að kaupa öfluga leikmenn eins og þá Allison og Virgil van Dijk. Manchester United er einnig í þriðja sætið frá því að félagið borgaði Real Madrid 59,7 milljónir punda fyrir Argentínumanninn Ángel Di María. Di María náði sér ekki á strik á Old Trafford og var farinn Paris Saint-Germain til innan árs. Manchester United á líka mennina í sjötta og níunda sæti. Félagið borgaði portúgalska félaginu Vitoria 7,4 milljónir punda fyrir Bebe árið 2010 og keypti Memphis Depay á 31 milljón punda frá PSV Eindhoven árið 2015. Það er aðeins eitt annað enskt félag sem kemst á þennan lista en það er lið Chelsea fyrir kaup sína á Danny Drinkwater frá Leicester City árið 2017. Hin liðin sem komast á þennan óvinsæla lista eru Barcelona (2 sinnum), Atletico Madrid, AC Milan og Paris Saint-Germain.Tíu verstu leikmannakaupin frá 2010 til 2019: 10) Paco Alcacer | Valencia til Barcelona (2016) | 25,58 milljónir punda 9) Memphis Depay | PSV til Manchester United (2015) | 31 milljón punda 8) Thomas Lemar | Mónakó til Atletico Madrid (2018) | 51 milljón punda 7) Neymar | Barcelona til Paris Saint-Germain (2017) | 189 milljónir punda 6) Bebe | Vitoria til Manchester United (2010) | 7,4 milljónir punda 5) Danny Drinkwater | Leicester City til Chelsea (2017) | 35 milljónir punda 4) Leonardo Bonucci | Juventus til AC Milan (2017) | 35 milljónir punda 3) Angel Di Maria | Real Madrid til Manchester United (2014) | 59,7 milljónir punda 2) Philippe Coutinho | Liverpool til Barcelona (2018) | 102 milljónir punda 1) Alexis Sanchez | Arsenal til Manchester United (2018) | Leikmannaskipti Það má finna meira um þessu slæmu kaup með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira