Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 11:30 Sif Atladóttir með dóttur sinni Sólveigu eftir leik í úrslitakeppni EM 2017. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST EM 2021 í Englandi Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST
EM 2021 í Englandi Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira