Mane bestur í Afríku og Hakimi efnilegastur | Sjáðu öll verðlaunin Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2020 20:28 Sadio Mane gat leyft sér að brosa í kvöld. vísir/getty Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020
Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira