Pep Guardiola lofar því að taka aldrei við liði Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 08:00 Pep Guardiola á blaðamannafundinum í gær. Getty/ Tom Flathers Pep Guardiola segir að hann muni aldrei setjast í stjórastólinn á OldTrafford ekki frekar að hann muni aldrei taka við liði RealMadrid.Guardiola var spurður út í möguleikann á því að taka við liði ManchesterUnited í framtíðinni en Spánverjinn svaraði að hann vildi frekar taka sér frí.Guardiola var einn af þeim sem kom til greina sem eftirmaður Sir Alex Ferguson árið 2013 en var þá búinn að festa sig hjá BayernMünchen. "If I didn't have any offers, I would be in the Maldives." Pep Guardiola says he would never manage Man United and would rather go on holiday. More here https://t.co/qP2Uo2j9HW#MUFC#MCFC#bbcfootballpic.twitter.com/7uTuX96ToV— BBC Sport (@BBCSport) January 6, 2020 „Ef ég fengi engin önnur tilboð en frá ManchesterUnited þá þýddi það vara frí fyrir mig á Maldíveyjum. Kannski ekki Maldíveyjar af því að þar eru engin golfvellir,“ svaraði PepGuardiola og hélt áfram: „Eftir að hafa stýrt ManchesterCity þá er ljóst að ég tek ekki við United liðinu alveg eins og ég mun aldrei þjálfa RealMadrid,“ sagði PepGuardiola á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Manchester liðanna í kvöld í enska deildabikarnum. „Ég ber ótrúlega mikla virðingu fyrir þessum klúbbi. Í sögu allra félaga koma tímabil þar sem gengur ekki nógu vel. Þeir koma aftur. Fyrr en síðar verður Manchester United aftur í stöðu til að berjast um enska meistaratitilinn,“ sagði Guardiola. Hinn 48 ára gamli PepGuardiola er einn eftirsóttasti knattspyrnustjóri heims og þarf örugglega ekki að hafa áhyggjur af tilboðum hætti hann með ManchesterCity. PepGuardiola hefur unnið tuttugu titla á stjóraferlinum þar á meðal tvo Englandstitla í röð og þrjá bikara á síðustu leiktíð með ManchesterCity. Einn af þeim var enski deildabikarinn þar sem ManchesterCity hefur titil að verja í kvöld. Leikur ManchesterUnited og ManchesterCity á OldTrafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Pep Guardiola segir að hann muni aldrei setjast í stjórastólinn á OldTrafford ekki frekar að hann muni aldrei taka við liði RealMadrid.Guardiola var spurður út í möguleikann á því að taka við liði ManchesterUnited í framtíðinni en Spánverjinn svaraði að hann vildi frekar taka sér frí.Guardiola var einn af þeim sem kom til greina sem eftirmaður Sir Alex Ferguson árið 2013 en var þá búinn að festa sig hjá BayernMünchen. "If I didn't have any offers, I would be in the Maldives." Pep Guardiola says he would never manage Man United and would rather go on holiday. More here https://t.co/qP2Uo2j9HW#MUFC#MCFC#bbcfootballpic.twitter.com/7uTuX96ToV— BBC Sport (@BBCSport) January 6, 2020 „Ef ég fengi engin önnur tilboð en frá ManchesterUnited þá þýddi það vara frí fyrir mig á Maldíveyjum. Kannski ekki Maldíveyjar af því að þar eru engin golfvellir,“ svaraði PepGuardiola og hélt áfram: „Eftir að hafa stýrt ManchesterCity þá er ljóst að ég tek ekki við United liðinu alveg eins og ég mun aldrei þjálfa RealMadrid,“ sagði PepGuardiola á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Manchester liðanna í kvöld í enska deildabikarnum. „Ég ber ótrúlega mikla virðingu fyrir þessum klúbbi. Í sögu allra félaga koma tímabil þar sem gengur ekki nógu vel. Þeir koma aftur. Fyrr en síðar verður Manchester United aftur í stöðu til að berjast um enska meistaratitilinn,“ sagði Guardiola. Hinn 48 ára gamli PepGuardiola er einn eftirsóttasti knattspyrnustjóri heims og þarf örugglega ekki að hafa áhyggjur af tilboðum hætti hann með ManchesterCity. PepGuardiola hefur unnið tuttugu titla á stjóraferlinum þar á meðal tvo Englandstitla í röð og þrjá bikara á síðustu leiktíð með ManchesterCity. Einn af þeim var enski deildabikarinn þar sem ManchesterCity hefur titil að verja í kvöld. Leikur ManchesterUnited og ManchesterCity á OldTrafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira