Fleiri fréttir

Hazard viðurkennir að hafa verið aðeins of þungur
Eden Hazard var ekki í sínu besta líkamlega ástandi þegar hann gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea í sumar.

Flóttamenn æfa fótbolta hjá Þrótti: „Viljum vera opið og mannlegt félag“
Fyrir rúmu ári bauð Þróttur R. flóttamönnum að æfa fótbolta hjá sér.

Rodgers lofar stuðningsmönnum að lykilmenn verði ekki seldir
Leicester City er óvænt í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er með marga eftirsótta leikmenn innan sinna raða.

Mourinho segir ekkert félag í Evrópu komast nálægt Tottenham í aðstöðumálum
Jose Mourinho er himinlifandi með nýja starfið.

Tuchel ósáttur með ferð Neymar til Spánar: „Ég er ekki pabbi hans“
Sá þýski ekki parsáttur með Brasilíumanninn.

KR heldur áfram að safna liði
KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld.

KKÍ semur við landsliðsþjálfara á morgun
KKÍ hefur sent út tilkynningu að blaðamannafundur fari fram í Laugardalnum á morgun.

Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar
Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham.

„Allir hjá Liverpool hafa bætt sig undir stjórn Klopps“
Höfundur ævisögu Jürgens Klopp ræðir um þýska knattspyrnustjórann.

Á að setja bikara í tóma bikarskápa
Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa.

Frá í rúman mánuð eftir að hafa misst lóð á tána á sér
Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid, meiddist klaufalega í gær.

United vill fá Dzeko í janúar
Bosníski framherjinn hjá Roma er á óskalista Manchester United.

Spila ekki fyrstu mínútuna til að mótmæla rasisma
Hollenskir fótboltamenn ætla að mótmæla kynþáttafordómum um helgina.

Conte vill endurnýja kynnin við Giroud
Franski markahrókurinn Olivier Giroud mun væntanlega færa sig um set í janúar.

Zlatan hefur viðræður við AC Milan
Bendir margt til þess að Svíinn stóri og stæðilegi snúi aftur til Milanóborgar.

Alfreð spilar ekki meira á þessu ári
Alfreð Finnbogason meiddist í landsleik Íslands og Tyrklands á dögunum og mun ekki spila meiri fótbolta á þessu ári.

Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu
Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag.

Landsliðsþjálfari Ítala segir Kean verða að fara frá Everton
Ein bjartasta von Ítala hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton.

Sjáðu þrennur Serge Gnabry og Georginio Wijnaldum
Georginio Wijnaldum og Serge Gnabry voru í stuði í gærkvöldi.

Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni
Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020.

Salah og Robertson líklega ekki með gegn Crystal Palace
Tveir af lykilmönnum Liverpool glíma við ökklameiðsli.

Sportpakkinn: Giggs komst loksins á stórmót
Ryan Giggs komst aldrei á stórmót sem leikmaður en í gær kom hann velska landsliðinu á EM 2020.

Alli og Kane ausa Pochettino lofi
Leikmenn Tottenham mæra sinn fyrrum yfirmann á samfélagsmiðlum.

„Wales. Golf. Madrid. Í þessari röð“
Vinsældir Gareths Bale í Madríd jukust ekki eftir uppátæki gærdagsins.

Bauð Djemba-Djemba að þjálfa KFR og vinnu hjá SS
Grín ungs stuðningsmanns KFR vatt aðeins upp á sig.