Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Ajax í banni gegn Chelsea

Stuðningsmenn Ajax fá ekki að mæta á Stamford Bridge þegar Ajax sækir Chelsea heim í Meistaradeild Evrópu. UEFA hefur sett stuðningsmennina í bann.

Deilt um nýtt hús á Torfnesi

Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.

Bikaróði formaðurinn

Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Sanchez frá í þrjá mánuði

Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla.

Lára Kristín í KR

Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Ætlar beint upp með Grindavík

Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente.

Modric missir af El Clasico

Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.