Fleiri fréttir

Forseti búlgarska sambandsins sagði af sér

Þau tíðindi bárust nú upp úr hádegi að Borislav Mihaylo, forseti búlgarska knattspyrnusambandsins, hefði sagt af sér eins og forsætisráðherra þjóðarinnar fór fram á að hann gerði.

Ágúst ráðinn þjálfari Gróttu í dag

Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs.

Guðlaugur Victor: Ennþá hlutir sem ég þarf að læra

„Í heildina traust frammistaða. Ég var allt í lagi ánægður með Frakkaleikinn. Eins og ég sagði eftir þann leik þá voru nokkrir hlutir sem hefðu mátt fara betur," sagði Guðlaugur Victor Pálsson í samtali við Vísi eftir 2-0 sigurinn á Andorra á Laugardalsvelli í kvöld.

Stórsigur Englands í skugga kynþáttaníðs

Enska landsliðið vann stórsigur á Búlgaríu í undankeppni EM 2020 í leik þar sem úrslitin falla í skugga óeirða stuðningsmanna sem beittu leikmenn Englands kynþáttaníði.

Hamrén grætur að fá ekki úrslitaleik gegn Tyrkjum

Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var ánægður með stigin þrjú gegn Andorra á Laugardalsvelli í kvöld. Tilfinningin í herbúðum liðsins væri þó súr sökum niðurstöðunnar í Frakklandi.

Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir

Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld.

Kolbeinn jafnaði markametið

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta.

Sigurbjörn tekinn við Grindavík

Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir