Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. október 2019 10:30 Vinnur De Ligt annað árið í röð? vísir/getty Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt Fótbolti Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira
Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport heldur utan um kosninguna en það eru blaðamenn víða úr Evrópu sem hafa kosningarétt. Eftirtaldir leikmenn eru tilnefndir í ár. Matthijs de Ligt (Juventus, Holland) Alphonso Davies (Bayern Munich, Kanada) Gianluigi Donnarumma (Milan, Ítalía) Ansu Fati (Barcelona, Spánn) Philip Foden (Manchester City, England) Matteo Guendozi (Arsenal, Frakkland) Erling Haland (RB Salzburg, Noregur) Kai Havertz (Bayer Leverkusen, Þýskaland) Joao Felix (Atletico Madrid, Portúgal) Dejan Joveljic (Eintracht Frankfurt, Serbía) Moise Kean (Everton, Ítalía) Kang-in Lee (Valencia, Suður-Kórea) Andrij Oleksijovyc (Valladolid, Úkraína) Danyell Malen (PSV Eindhoven, Holland) Mason Mount (Chelsea, England) Rodrygo (Real Madrid, Brasilía) Jadon Sancho (Borussia Dortmund, England) Ferran Torres (Valencia, Spánn) Vinicius Jr (Real Madrid, Brasilía) Nicolò Zaniolo (Roma, Ítalía) Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2003 og féllu þá í skaut hollenska miðjumannsins Rafael van der Vaart en listinn yfir þá leikmenn sem hlotið hafa þessi verðlaun síðan er ansi glæsilegur eins og sjá má hér fyrir neðan. 2003 Rafael van der Vaart 2004 Wayne Rooney 2005 Lionel Messi 2006 Cesc Fàbregas 2007 Sergio Agüero 2008 Anderson 2009 Alexandre Pato 2010 Mario Balotelli 2011 Mario Götze 2012 Isco 2013 Paul Pogba 2014 Raheem Sterling 2015 Anthony Martial 2016 Renato Sanches 2017 Kylian Mbappé 2018 Matthijs de Ligt
Fótbolti Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Sjá meira