Fleiri fréttir

Tíu ár frá draumafrumraun Macheda

Mark Federico Macheda í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Manchester United hafði stór áhrif á gang mála í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2008-09.

Guardiola: Verðum að vinna alla okkar leiki

Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að staðan sé mjög einföld. Ef Man. City ætlar sér að vinna enska meistaratitilinn þá verði liðið að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir.

Balotelli hefði lamið Bonucci

Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari.

Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool

Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja.

Sjá næstu 50 fréttir