Fleiri fréttir

Ferguson ánægður með Owen

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með frammistöðu Michael Owen sem skoraði þrennu í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Leeds mætir United á Old Trafford

Leeds komst í kvöld áfram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á utandeildarliði Kettering í framlengdum leik.

Gylfi skoraði í tapleik

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld.

Úrslit: Meistaradeild Evrópu

Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og er fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi.

Beattie biðst afsökunar

James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina.

Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta

Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn.

Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City.

Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína

Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum.

Óvíst hvert Pavlyuchenko fer

Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir.

Inter sagt vera á eftir Toni

Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía.

Á lyfjum gegn Man. Utd

Tveir leikmenn CSKA Mosvku voru í dag dæmdir í tímabundið keppnisbann efir að hafa falið á lyfjaprófi eftir leik gegn Manchester United í meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Sonur David Gill í hópnum hjá Man. Utd

Meiðslavandræði Man. Utd eru það mikil að Sir Alex Ferguson hefur þurft að velja son David Gill, framkvæmdastjóra félagsins, í hópinn fyrir leikinn gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni.

Fabregas: Arsenal vantar framherja

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra.

Ferguson: Þetta er gömul saga

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar.

Gerrard: Ég er engin goðsögn

Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur.

Hiddink ætlar ekki að stýra liði á HM

Guus Hiddink hefur útilokað að hann muni taka að sér að stýra liði á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar.

Terry getur líklega spilað á morgun

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, á von á því að fyrirliðinn og varnaramaðurinn John Terry verði orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn Apoel Nicosia í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

Benitez sannfærður um að Reina verði áfram

Rafa Benitez hefur ekki áhyggjur af því að hann muni missa Pepe Reina markvörð á næstunni og telur að hann muni fljótlega skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Reading og Esbjerg hafa komist að samkomulagi

Enska B-deildarliðið Reading og Esbjerg frá Danmörku hafa komist að samkomulagi um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson fari á láni til Reading frá og með næstu áramótum.

Þrír frá Barca og tveir frá Real tilnefndir

Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið út hvaða fimm leikmenn fengu flest atkvæði í kjöri landsliðsþjálfara og -fyrirliða á leikmanni ársins sem nú er að líða.

Palacios rifbeinsbrotinn

Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, er rifbeinsbrotinn eftir leik liðsins gegn Everton í gær en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Mourinho rekinn ef Inter tapar gegn Rubin Kazan

Gamla Inter-goðsögnin, Sandro Mazzola, trúir því að Jose Mourinho verði rekinn sem þjálfari Inter ef liðinu tekst ekki að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Arsenal talið vera á eftir Krkic

Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal sé að íhuga tilboð í framherjann unga, Bojan Krkic, sem leikur með Barcelona.

De Jong: Sjálfstraustið komið aftur

Hollendingurinn Nigel De Jong, leikmaður Man. City, segir að sjálfstraust leikmanna Man. City sé í hæstu hæðum eftir sigurinn glæsilega gegn Chelsea um helgina.

Gattuso líklega á förum í janúar

Harðjaxlinn Gennaro Gattuso íhugar það alvarlega þessa dagana að hafa vistaskipti í janúar. Tækifærin hafa verið af skornum skammti hjá AC Milan í vetur og því íhugar Gattuso að fara annað.

Giggs vill að Scholes haldi áfram

Ryan Giggs vill að félagi hans hjá Man. Utd, Paul Scholes, haldi áfram að spila með liðinu eftir þessa leiktíð. Scholes gaf það í skyn í síðustu viku að hann myndi hugsanlega leggja skóna á hilluna eftir þessa leiktíð.

Vidic ekki með gegn Wolfsburg

Vandræði varnarmannsins Nemanja Vidic, leikmanns Man. Utd, halda áfram en nú er ljóst að hann leikur ekki með liðinu gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni á morgun.

Arsenal ekki á eftir Nistelrooy

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hlær að þeim sögusögnum að hann ætli sér að kaupa Hollendinginn Ruud Van Nistelrooy í janúarglugganum.

Rooney svaf meðan dregið var í riðla á HM

Wayne Rooney var ekki eins spenntur og margir þegar dregið var í riðla fyrir HM í Suður-Afríku. Hann svaf nefnilega eins og ungabarn þegar dregið var í riðlana og vissi ekki hvernig drátturinn fór fyrr en fimm tímum síðar.

Tony Pulis og James Beattie slógust eftir Arsenal-leikinn

Tony Pulis, stjóri Stoke og leikmaður liðsins, James Beattie, lentu í hörku rifildi eftir 0-2 tap Stoke fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Það þurfti á endanum að skilja þá í sundur þegar þeir voru farnir að slást. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian.

Carlos Tevez: Hrifnari af Wayne Rooney en Messi

Carlos Tevez segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður sem hann hefur spilað með og sé þar með betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa verið kosnir knattspyrnumenn Evrópu tvö síðustu ár.

Eggert Gunnþór skoraði og lenti í átökum eftir leik

Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eina mark Hearts í 1-2 tapi fyrir Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. Eggert minnkaði muninn í lok fyrri hálfleiks en Hearts lék manni færri frá 49. mínútu og voru síðan aðeins níu síðustu níu mínútur leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir