Fleiri fréttir Xisco frá í þrjár vikur Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu en sóknarmaðurinn Xisco verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. 12.2.2009 16:45 Ashton aftur undir hnífinn Dean Ashton fór í enn einn uppskurðinn en hann hefur verið frá síðan í september síðastliðnum. 12.2.2009 16:15 Guðjón vill fá fleiri leikmenn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, ætlar að fá fleiri leikmenn að láni frá öðrum félögum á næstu dögum og vikum. 12.2.2009 15:09 Kraftaverkamaðurinn Drillo Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær. 12.2.2009 15:00 Marlon King kærður fyrir kynferðislega árás Marlon King, leikmaður Wigan, hefur verið kærður af lögreglu fyrir kynferðislega árás sem mun hafa átt sér stað á næturklúbbi í byrjun desember. 12.2.2009 13:37 Eduardo spilaði í gær Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur. 12.2.2009 13:15 Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. 12.2.2009 12:45 Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar. 12.2.2009 12:15 Giggs búinn að semja við United Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 12.2.2009 11:36 Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04 Real Madrid enn ríkasta félag heims Manchester United væri talið ríkasta félagslið heims ef ekki væri fyrir veika stöðu sterlingspundsins gagnvart evrunni. 12.2.2009 10:45 Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. 12.2.2009 10:37 Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. 12.2.2009 10:32 Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. 12.2.2009 10:27 Ólafur: Fyrst og fremst ánægður með hugarfarið Ólafur Jóhannesson segir íslenska landsliðið hafa fengið allt það sem hann óskaði sér út úr vináttuleiknum við Liechtenstein í kvöld þar sem það vann öruggan 2-0 sigur á La manga. 11.2.2009 21:44 Capello: Við getum betur Fabio Capello vildi ekki meina að Spánverjar hefðu kennt hans mönnum lexíu í Sevilla í kvöld þegar Englendingar töpuðu 2-0 í vináttuleik. 11.2.2009 23:42 Evrópumeistararnir komu Englendingum niður á jörðina Enska landsliðið hefur verið á ágætu róli undanfarin misseri undir stjórn Fabio Capello en mátti sín lítils í 2-0 ósigri gegn Spánverjum í vináttuleik þjóðanna í Sevilla. 11.2.2009 23:13 Gott kvöld fyrir Íra Þrír leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. Robbie Keane skoraði bæði mörk Íra sem unnu Georgíumenn 2-1 í 8. riðli og komust þannig upp að hlið Ítala með tíu stig í riðlinum. 11.2.2009 22:47 Stuðningsmenn enska landsliðsins til vandræða Spænska blaðið Sport greinir frá því í dag að nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu hafi verið með ólæti í Sevilla borg í dag. 11.2.2009 17:44 Ísland lagði Liechtenstein 2-0 Íslenska landsliðið vann í dag nokkuð öruggan 2-0 sigur á Liechtenstein í æfingaleik liðianna á La Manga. 11.2.2009 17:15 Terry ánægður með ráðningu Hiddink John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins. 11.2.2009 16:30 Adebayor valinn leikmaður ársins í Afríku Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af afríska knattspyrnusambandinu. 11.2.2009 15:15 Jafnt hjá Japan og Ástralíu Í dag var leikið í undankeppni HM 2010 í Asíu. Þar mættust tvö sterkustu lið undankeppninnar, Ástralía og Japan, en urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 11.2.2009 14:10 Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 11.2.2009 13:54 Byrjunarliðið tilkynnt Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga klukkan 15.00 í dag. 11.2.2009 13:38 Samningsmál Agger bíða þar til í sumar Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili. 11.2.2009 12:00 Mörg stórlið hafa boðið í Ribery Franck Ribery, leikmaður Bayern München, hefur greint frá því að mörg stórlið í Evrópu hafa gert félaginu tilboð í sig. 11.2.2009 11:30 Kinnear í hjáveituaðgerð Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. 11.2.2009 11:00 Brottvikning Scolari kom Terry á óvart John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea. 11.2.2009 10:08 Ísland ekki ofar í tæp fimm ár Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í dag. Ísland færðist upp um þrjú sæti frá síðasta lista og situr nú í 77. sæti. 11.2.2009 09:33 Capello gefur í skyn að Beckham þurfi að vera á Ítalíu Fabio Capello hefur gefið í skyn að ef David Beckham vill vera áfram í enska landsliðinu þurfi hann að vera áfram í herbúðum AC Milan. 11.2.2009 09:31 Eriksson ætlar ekki að hætta með Mexíkó Sven-Göran Eriksson segist ekki ætla að hætta störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó en hann hefur sterklega verið orðaður við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2009 09:20 Ísland með tveggja marka forystu Ísland er með 2-0 forystu í vináttulandsleik gegn Liechtenstein sem nú fer fram á La Manga á Spáni. 11.2.2009 16:02 Tekur Sven-Göran við Portsmouth? Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar. 10.2.2009 23:30 City-mennirnir sáu um Ítalíu Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. 10.2.2009 22:00 Nutu ásta í miðjuhringnum Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu. 10.2.2009 21:15 Scolari reyndi að fá Adriano Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Adriano hefur opinberað það að Chelsea reyndi að fá leikmanninn í janúarglugganum. Adriano er hjá ítalska liðinu Inter en hann var orðaður við Chelsea og Tottenham í síðasta mánuði. 10.2.2009 21:00 Enn og aftur frestað hjá Guðjóni Vetrarhörkurnar á Englandi hafa heldur betur riðlað leikjaplani neðri deilda. Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe áttu að leika gegn Bristol Rovers í 2. deildinni í kvöld en leiknum hefur verið frestað. 10.2.2009 19:43 Hiddink svarar á næstu dögum Guus Hiddink reiknar ekki með að verða orðinn nýr knattspyrnustjóri Chelsea fyrir næstu helgi en mun gefa lokasvar til félagsins á næstu dögum. 10.2.2009 19:24 Serbía og Úkraína með sigra Nokkrir vináttulandsleikir fara fram í kvöld. Þar ber hæstur leikur Brasilíu og Ítalíu en hann verður flautaður á klukkan 19:45. Tveimur leikjum er lokið en í báðum tilfellum unnust útisigrar. 10.2.2009 18:56 Deco: Scolari átti að fá meiri tíma Miðjumaðurinn Deco segir að sér hafi brugðið við að heyra fréttirnar af því að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn frá Chelsea. Deco var stærstu kaup Scolari fyrir tímabilið en hann var keyptur á 8 milljónir punda frá Barcelona. 10.2.2009 18:08 Hart vill að Portsmouth hafi hraðar hendur Paul Hart telur að mikilvægt sé fyrir Portsmouth að finna nýjan knattspyrnustjóra sem fyrst í stað Tony Adams sem rekinn var á mánudag. 10.2.2009 17:54 Ísland og Georgía mætast í fyrsta sinn Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 9. september næstkomandi. 10.2.2009 17:34 Hiddink sagður taka við Chelsea Enska dagblaðið The Times fullyrðir á vefútgáfu sinni að Guus Hiddink muni stýra Chelsea út leiktíðina. Aðeins sé tímaspursmál hvenær það verði tilkynnt. 10.2.2009 16:53 Birmingham fær Traore að láni Enska B-deildarliðið Birmingham hefur fengið varnarmanninn Djimi Traore að láni frá Portsmouth til loka tímabilsins. 10.2.2009 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Xisco frá í þrjár vikur Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu en sóknarmaðurinn Xisco verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. 12.2.2009 16:45
Ashton aftur undir hnífinn Dean Ashton fór í enn einn uppskurðinn en hann hefur verið frá síðan í september síðastliðnum. 12.2.2009 16:15
Guðjón vill fá fleiri leikmenn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, ætlar að fá fleiri leikmenn að láni frá öðrum félögum á næstu dögum og vikum. 12.2.2009 15:09
Kraftaverkamaðurinn Drillo Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær. 12.2.2009 15:00
Marlon King kærður fyrir kynferðislega árás Marlon King, leikmaður Wigan, hefur verið kærður af lögreglu fyrir kynferðislega árás sem mun hafa átt sér stað á næturklúbbi í byrjun desember. 12.2.2009 13:37
Eduardo spilaði í gær Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur. 12.2.2009 13:15
Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. 12.2.2009 12:45
Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar. 12.2.2009 12:15
Giggs búinn að semja við United Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 12.2.2009 11:36
Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04
Real Madrid enn ríkasta félag heims Manchester United væri talið ríkasta félagslið heims ef ekki væri fyrir veika stöðu sterlingspundsins gagnvart evrunni. 12.2.2009 10:45
Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. 12.2.2009 10:37
Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. 12.2.2009 10:32
Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. 12.2.2009 10:27
Ólafur: Fyrst og fremst ánægður með hugarfarið Ólafur Jóhannesson segir íslenska landsliðið hafa fengið allt það sem hann óskaði sér út úr vináttuleiknum við Liechtenstein í kvöld þar sem það vann öruggan 2-0 sigur á La manga. 11.2.2009 21:44
Capello: Við getum betur Fabio Capello vildi ekki meina að Spánverjar hefðu kennt hans mönnum lexíu í Sevilla í kvöld þegar Englendingar töpuðu 2-0 í vináttuleik. 11.2.2009 23:42
Evrópumeistararnir komu Englendingum niður á jörðina Enska landsliðið hefur verið á ágætu róli undanfarin misseri undir stjórn Fabio Capello en mátti sín lítils í 2-0 ósigri gegn Spánverjum í vináttuleik þjóðanna í Sevilla. 11.2.2009 23:13
Gott kvöld fyrir Íra Þrír leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í kvöld. Robbie Keane skoraði bæði mörk Íra sem unnu Georgíumenn 2-1 í 8. riðli og komust þannig upp að hlið Ítala með tíu stig í riðlinum. 11.2.2009 22:47
Stuðningsmenn enska landsliðsins til vandræða Spænska blaðið Sport greinir frá því í dag að nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu hafi verið með ólæti í Sevilla borg í dag. 11.2.2009 17:44
Ísland lagði Liechtenstein 2-0 Íslenska landsliðið vann í dag nokkuð öruggan 2-0 sigur á Liechtenstein í æfingaleik liðianna á La Manga. 11.2.2009 17:15
Terry ánægður með ráðningu Hiddink John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins. 11.2.2009 16:30
Adebayor valinn leikmaður ársins í Afríku Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins af afríska knattspyrnusambandinu. 11.2.2009 15:15
Jafnt hjá Japan og Ástralíu Í dag var leikið í undankeppni HM 2010 í Asíu. Þar mættust tvö sterkustu lið undankeppninnar, Ástralía og Japan, en urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 11.2.2009 14:10
Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 11.2.2009 13:54
Byrjunarliðið tilkynnt Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga klukkan 15.00 í dag. 11.2.2009 13:38
Samningsmál Agger bíða þar til í sumar Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili. 11.2.2009 12:00
Mörg stórlið hafa boðið í Ribery Franck Ribery, leikmaður Bayern München, hefur greint frá því að mörg stórlið í Evrópu hafa gert félaginu tilboð í sig. 11.2.2009 11:30
Kinnear í hjáveituaðgerð Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. 11.2.2009 11:00
Brottvikning Scolari kom Terry á óvart John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea. 11.2.2009 10:08
Ísland ekki ofar í tæp fimm ár Nýr styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, var gefinn út í dag. Ísland færðist upp um þrjú sæti frá síðasta lista og situr nú í 77. sæti. 11.2.2009 09:33
Capello gefur í skyn að Beckham þurfi að vera á Ítalíu Fabio Capello hefur gefið í skyn að ef David Beckham vill vera áfram í enska landsliðinu þurfi hann að vera áfram í herbúðum AC Milan. 11.2.2009 09:31
Eriksson ætlar ekki að hætta með Mexíkó Sven-Göran Eriksson segist ekki ætla að hætta störfum sem landsliðsþjálfari Mexíkó en hann hefur sterklega verið orðaður við Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2009 09:20
Ísland með tveggja marka forystu Ísland er með 2-0 forystu í vináttulandsleik gegn Liechtenstein sem nú fer fram á La Manga á Spáni. 11.2.2009 16:02
Tekur Sven-Göran við Portsmouth? Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar. 10.2.2009 23:30
City-mennirnir sáu um Ítalíu Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. 10.2.2009 22:00
Nutu ásta í miðjuhringnum Koma króatíska varnarmannsins Dino Drpić í þýsku úrvalsdeildina hefur heldur betur vakið athygli. Drpić er genginn til liðs við Karlsruhe á lánssamningi frá Dynamo Zagreb en þýska liðið er í harðri botnbaráttu. 10.2.2009 21:15
Scolari reyndi að fá Adriano Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Adriano hefur opinberað það að Chelsea reyndi að fá leikmanninn í janúarglugganum. Adriano er hjá ítalska liðinu Inter en hann var orðaður við Chelsea og Tottenham í síðasta mánuði. 10.2.2009 21:00
Enn og aftur frestað hjá Guðjóni Vetrarhörkurnar á Englandi hafa heldur betur riðlað leikjaplani neðri deilda. Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe áttu að leika gegn Bristol Rovers í 2. deildinni í kvöld en leiknum hefur verið frestað. 10.2.2009 19:43
Hiddink svarar á næstu dögum Guus Hiddink reiknar ekki með að verða orðinn nýr knattspyrnustjóri Chelsea fyrir næstu helgi en mun gefa lokasvar til félagsins á næstu dögum. 10.2.2009 19:24
Serbía og Úkraína með sigra Nokkrir vináttulandsleikir fara fram í kvöld. Þar ber hæstur leikur Brasilíu og Ítalíu en hann verður flautaður á klukkan 19:45. Tveimur leikjum er lokið en í báðum tilfellum unnust útisigrar. 10.2.2009 18:56
Deco: Scolari átti að fá meiri tíma Miðjumaðurinn Deco segir að sér hafi brugðið við að heyra fréttirnar af því að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn frá Chelsea. Deco var stærstu kaup Scolari fyrir tímabilið en hann var keyptur á 8 milljónir punda frá Barcelona. 10.2.2009 18:08
Hart vill að Portsmouth hafi hraðar hendur Paul Hart telur að mikilvægt sé fyrir Portsmouth að finna nýjan knattspyrnustjóra sem fyrst í stað Tony Adams sem rekinn var á mánudag. 10.2.2009 17:54
Ísland og Georgía mætast í fyrsta sinn Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 9. september næstkomandi. 10.2.2009 17:34
Hiddink sagður taka við Chelsea Enska dagblaðið The Times fullyrðir á vefútgáfu sinni að Guus Hiddink muni stýra Chelsea út leiktíðina. Aðeins sé tímaspursmál hvenær það verði tilkynnt. 10.2.2009 16:53
Birmingham fær Traore að láni Enska B-deildarliðið Birmingham hefur fengið varnarmanninn Djimi Traore að láni frá Portsmouth til loka tímabilsins. 10.2.2009 16:30