Fleiri fréttir Meiðsli Fuller ekki alvarleg Meiðsli Ricardo Fuller, leikmanns Stoke, eru ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Hann gæti byrjað að spila aftur í lok mars. 10.2.2009 13:32 Hiddink í viðræðum við Chelsea Guus Hiddink hefur staðfest að Chelsea hafi komið að máli við sig um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu til loka tímabilsins. 10.2.2009 12:57 Adams íhugaði að hætta Tony Adams hefur greint frá því að hann íhugaði að segja starfi sínu hjá Portsmouth lausu vegna fjárhagsástands félagsins. 10.2.2009 12:30 Riggott frá í sex vikur Chris Riggott, leikmaður Middlesebrough, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Manchester City. 10.2.2009 11:30 Ribery ánægður í München Franck Ribery segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid í sumar þrátt fyrir það sem Franz Beckenbauer hefur sagt. 10.2.2009 11:00 Aðeins Grant og Hiddink koma til greina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports koma aðeins Avram Grant og Guus Hiddink til greina sem næstu knattspyrnustjórar Chelsea. 10.2.2009 10:24 Íslendingar í hefndarhug Bidu Zaugg, landslisðþjálfari Liechtenstein, segist þess fullviss að Íslendingar séu í hefndarhug fyrir landsleik liðanna á La Manga á morgun. 10.2.2009 10:16 Brottvísun Scolari kom Ferguson á óvart Alex Ferguson segir að sér hafi komið mjög á óvart að Chelsea hafi ákveðið að reka Luiz Felipe Scolari úr starfi knattspyrnustjóra eins og gert var í gær. 10.2.2009 10:01 Rijkaard spenntur fyrir Chelsea Umboðsmaður Frank Rijkaard hefur viðurkennt í enskum fjölmiðlum að Rijkaard myndi íhuga tilboð ef það kæmi frá Chelsea. 10.2.2009 09:14 Zola hyggst ekki yfirgefa West Ham Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar þá hefur Gianfranco Zola tjáð stjórn West Ham að hann hafi ekki í hyggju að yfirgefa félagið. Zola er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn í dag. 9.2.2009 23:25 Ákvörðun Abramovich að reka Scolari Það var ákvörðun Roman Abramovich að reka Luiz Felipe Scolari. Þetta segir talsmaður Scolari en hann var látinn taka pokann sinn vegna dapurs árangurs að undanförnu. 9.2.2009 20:14 Luke Young ekki með Englandi Luke Young, varnarmaður Aston Villa, verður ekki með enska landsliðinu gegn Spáni á miðvikudag. Young er meiddur á tá og ferðast því ekki með hópnum í leikinn. 9.2.2009 20:03 63 mínútum frá heimsmeti Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, er aðeins 63 mínútum frá því að setja heimsmet. Þessi 38 ára leikmaður hefur ekki fengið á sig mark í ensku úrvalsdeildinni síðan United tapaði fyrir Arsenal í byrjun nóvember. 9.2.2009 19:15 Hiddink rétti maðurinn fyrir Chelsea? Guus Hiddink, þjálfari Rússlands, er talinn meðal líklegustu manna til að verða næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Hiddink var ofarlega á óskalista félagsins þegar það ákvað að ráða Luiz Felipe Scolari. 9.2.2009 18:03 Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. 9.2.2009 17:47 Baldur hættur hjá Bryne Baldur Sigurðsson er hættur hjá norska 1. deildarliðinu Bryne en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Baldri er frjálst að ræða við önnur félög en fjárhagsstaða Bryne er slæm. 9.2.2009 17:33 Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. 9.2.2009 16:21 Uppsögnin kom Adams á óvart Tony Adams sagði að það hafi komið sér á óvart að hann hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth. 9.2.2009 16:04 Valencia frá í þrjár vikur Antonio Valencia verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Wigan og Fulham um helgina. 9.2.2009 14:26 Terry bað stuðningsmenn afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á slæmu gengi liðsins að undanförnu. 9.2.2009 13:58 Puyol ekki með gegn Englandi Carles Puyol, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, verður ekki er Spánverjar mæta Englendingum í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. 9.2.2009 13:34 Wright-Phillips í þriggja leikja bann Shaun Wright-Phillips hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnda enska knattspyrnusambandsins. 9.2.2009 13:29 Portsmouth versta úrvalsdeildarfélagið í stjórnartíð Adams Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni fékk jafn fá stig og Portsmouth í stjórnartíð Tony Adams hjá félaginu eða síðan 25. október síðastliðnum. 9.2.2009 13:08 Sjöundi útisgur Villa í röð Um helgina vann Aston Villa sinn sjöunda leik á útivelli í röð sem er besti árangur liða í ensku úrvalsdeildinni ef stóru fjögur félögin eru frátalin. 9.2.2009 11:51 Giggs skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar Ryan Giggs skoraði sitt fyrsta mark í deildinni með Manchester United í gær og hefur hann þar með skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar síðan hún hófst haustið 1992. 9.2.2009 11:43 Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Tottenham í gær. 9.2.2009 11:24 Bullard þarf ekki í aðgerð Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að Jimmy Bullard þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna. 9.2.2009 11:05 Delap vill Wright-Phillips ekki í bann Rory Delap, leikmaður Stoke, segir að Shaun Wright-Phillips eigi ekki skilið að verða dæmdur í bann eins og allt útlit er fyrir að verði gert. 9.2.2009 10:37 Rakel byrjaði vel með Bröndby - skoraði eftir tólf mínútur Rakel Hönnudóttir byrjaði vel með danska liðinu Bröndby en hún lék sína fyrstu leiki með liðinu um helgina. 9.2.2009 10:27 Jo líður vel hjá Everton Brasilíumaðurinn Jo var maður helgarinnar hjá Everton en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins á Bolton um helgina. 9.2.2009 10:07 Middlesbrough skuldar 14 milljarða Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segir félagið skulda 85 milljónir punda eða um fjórtán milljarða króna. 9.2.2009 09:51 Brottvikning Adams staðfest Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn. 9.2.2009 09:31 Adams sagður rekinn frá Portsmouth Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth. 9.2.2009 08:23 Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. 8.2.2009 23:15 Ferguson veðjaði á reynsluna Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 21:07 Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. 8.2.2009 20:25 Poulsen tryggði Juventus sætan sigur Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu. 8.2.2009 19:15 Giggs skaut United á toppinn - með hægri Manchester United endurheimti í kvöld toppsætið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 1-0 baráttusigur á West Ham á Upton Park. 8.2.2009 17:56 Wenger kennir dómaranum um töpuð stig Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane. 8.2.2009 17:27 Kári sendur meiddur heim úr æfingaferð á Spáni Miðjumaðurinn Kári Árnason varð fyrir því óláni að meiðast þegar hann var í æfingaferðalagi á Spáni með liði sínu Esbjerg. 8.2.2009 16:35 Kaka frá keppni í hálfan mánuð Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag. 8.2.2009 16:17 Jafnt í grannaslag Tottenham og Arsenal Tottenham og Arsenal skildu jöfn 0-0 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 15:25 Barry gæti farið frá Aston Villa í sumar Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að miðjumaðurinn Gareth Barry fari frá félaginu næsta sumar. 8.2.2009 15:09 Barcelona í bleiku á næsta ári? Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina. 8.2.2009 14:28 Torres skrifar meiðslin á aukið álag Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur. 8.2.2009 13:59 Sjá næstu 50 fréttir
Meiðsli Fuller ekki alvarleg Meiðsli Ricardo Fuller, leikmanns Stoke, eru ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Hann gæti byrjað að spila aftur í lok mars. 10.2.2009 13:32
Hiddink í viðræðum við Chelsea Guus Hiddink hefur staðfest að Chelsea hafi komið að máli við sig um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu til loka tímabilsins. 10.2.2009 12:57
Adams íhugaði að hætta Tony Adams hefur greint frá því að hann íhugaði að segja starfi sínu hjá Portsmouth lausu vegna fjárhagsástands félagsins. 10.2.2009 12:30
Riggott frá í sex vikur Chris Riggott, leikmaður Middlesebrough, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Manchester City. 10.2.2009 11:30
Ribery ánægður í München Franck Ribery segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið til Real Madrid í sumar þrátt fyrir það sem Franz Beckenbauer hefur sagt. 10.2.2009 11:00
Aðeins Grant og Hiddink koma til greina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports koma aðeins Avram Grant og Guus Hiddink til greina sem næstu knattspyrnustjórar Chelsea. 10.2.2009 10:24
Íslendingar í hefndarhug Bidu Zaugg, landslisðþjálfari Liechtenstein, segist þess fullviss að Íslendingar séu í hefndarhug fyrir landsleik liðanna á La Manga á morgun. 10.2.2009 10:16
Brottvísun Scolari kom Ferguson á óvart Alex Ferguson segir að sér hafi komið mjög á óvart að Chelsea hafi ákveðið að reka Luiz Felipe Scolari úr starfi knattspyrnustjóra eins og gert var í gær. 10.2.2009 10:01
Rijkaard spenntur fyrir Chelsea Umboðsmaður Frank Rijkaard hefur viðurkennt í enskum fjölmiðlum að Rijkaard myndi íhuga tilboð ef það kæmi frá Chelsea. 10.2.2009 09:14
Zola hyggst ekki yfirgefa West Ham Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar þá hefur Gianfranco Zola tjáð stjórn West Ham að hann hafi ekki í hyggju að yfirgefa félagið. Zola er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn í dag. 9.2.2009 23:25
Ákvörðun Abramovich að reka Scolari Það var ákvörðun Roman Abramovich að reka Luiz Felipe Scolari. Þetta segir talsmaður Scolari en hann var látinn taka pokann sinn vegna dapurs árangurs að undanförnu. 9.2.2009 20:14
Luke Young ekki með Englandi Luke Young, varnarmaður Aston Villa, verður ekki með enska landsliðinu gegn Spáni á miðvikudag. Young er meiddur á tá og ferðast því ekki með hópnum í leikinn. 9.2.2009 20:03
63 mínútum frá heimsmeti Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, er aðeins 63 mínútum frá því að setja heimsmet. Þessi 38 ára leikmaður hefur ekki fengið á sig mark í ensku úrvalsdeildinni síðan United tapaði fyrir Arsenal í byrjun nóvember. 9.2.2009 19:15
Hiddink rétti maðurinn fyrir Chelsea? Guus Hiddink, þjálfari Rússlands, er talinn meðal líklegustu manna til að verða næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Hiddink var ofarlega á óskalista félagsins þegar það ákvað að ráða Luiz Felipe Scolari. 9.2.2009 18:03
Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. 9.2.2009 17:47
Baldur hættur hjá Bryne Baldur Sigurðsson er hættur hjá norska 1. deildarliðinu Bryne en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Baldri er frjálst að ræða við önnur félög en fjárhagsstaða Bryne er slæm. 9.2.2009 17:33
Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. 9.2.2009 16:21
Uppsögnin kom Adams á óvart Tony Adams sagði að það hafi komið sér á óvart að hann hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth. 9.2.2009 16:04
Valencia frá í þrjár vikur Antonio Valencia verður frá næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Wigan og Fulham um helgina. 9.2.2009 14:26
Terry bað stuðningsmenn afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á slæmu gengi liðsins að undanförnu. 9.2.2009 13:58
Puyol ekki með gegn Englandi Carles Puyol, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, verður ekki er Spánverjar mæta Englendingum í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. 9.2.2009 13:34
Wright-Phillips í þriggja leikja bann Shaun Wright-Phillips hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnda enska knattspyrnusambandsins. 9.2.2009 13:29
Portsmouth versta úrvalsdeildarfélagið í stjórnartíð Adams Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni fékk jafn fá stig og Portsmouth í stjórnartíð Tony Adams hjá félaginu eða síðan 25. október síðastliðnum. 9.2.2009 13:08
Sjöundi útisgur Villa í röð Um helgina vann Aston Villa sinn sjöunda leik á útivelli í röð sem er besti árangur liða í ensku úrvalsdeildinni ef stóru fjögur félögin eru frátalin. 9.2.2009 11:51
Giggs skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar Ryan Giggs skoraði sitt fyrsta mark í deildinni með Manchester United í gær og hefur hann þar með skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar síðan hún hófst haustið 1992. 9.2.2009 11:43
Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Tottenham í gær. 9.2.2009 11:24
Bullard þarf ekki í aðgerð Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að Jimmy Bullard þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna. 9.2.2009 11:05
Delap vill Wright-Phillips ekki í bann Rory Delap, leikmaður Stoke, segir að Shaun Wright-Phillips eigi ekki skilið að verða dæmdur í bann eins og allt útlit er fyrir að verði gert. 9.2.2009 10:37
Rakel byrjaði vel með Bröndby - skoraði eftir tólf mínútur Rakel Hönnudóttir byrjaði vel með danska liðinu Bröndby en hún lék sína fyrstu leiki með liðinu um helgina. 9.2.2009 10:27
Jo líður vel hjá Everton Brasilíumaðurinn Jo var maður helgarinnar hjá Everton en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins á Bolton um helgina. 9.2.2009 10:07
Middlesbrough skuldar 14 milljarða Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segir félagið skulda 85 milljónir punda eða um fjórtán milljarða króna. 9.2.2009 09:51
Brottvikning Adams staðfest Portsmouth hefur staðfest að félagið hefur rekið Tony Adams úr starfi knattspyrnustjóra. John Metgod, þjálfari, var einnig rekinn. 9.2.2009 09:31
Adams sagður rekinn frá Portsmouth Enskir fjölmiðlar, til að mynda BBC og Sky Sports, fullyrða að tilkynnt verði í dag að Tony Adams hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra hjá Portsmouth. 9.2.2009 08:23
Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. 8.2.2009 23:15
Ferguson veðjaði á reynsluna Sir Alex Ferguson tefldi fram eins reyndu liði og hann gat þegar hans menn í Manchester United sóttu West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 21:07
Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. 8.2.2009 20:25
Poulsen tryggði Juventus sætan sigur Varamaðurinn Christian Poulsen var hetja Juventus í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Catania. Poulsen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Juventus hafði spilað með 10 menn frá 12. mínútu. 8.2.2009 19:15
Giggs skaut United á toppinn - með hægri Manchester United endurheimti í kvöld toppsætið í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 1-0 baráttusigur á West Ham á Upton Park. 8.2.2009 17:56
Wenger kennir dómaranum um töpuð stig Arsene Wenger segir að dómarinn hafi rænt sína menn tveimur stigum í dag þegar lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við granna sína í Tottenham á White Hart Lane. 8.2.2009 17:27
Kári sendur meiddur heim úr æfingaferð á Spáni Miðjumaðurinn Kári Árnason varð fyrir því óláni að meiðast þegar hann var í æfingaferðalagi á Spáni með liði sínu Esbjerg. 8.2.2009 16:35
Kaka frá keppni í hálfan mánuð Miðjumaðurinn sókndjarfi Kaka hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu næstu tvær vikurnar vegna meiðsla ef marka má tilkynningu frá félaginu í dag. 8.2.2009 16:17
Jafnt í grannaslag Tottenham og Arsenal Tottenham og Arsenal skildu jöfn 0-0 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2009 15:25
Barry gæti farið frá Aston Villa í sumar Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að miðjumaðurinn Gareth Barry fari frá félaginu næsta sumar. 8.2.2009 15:09
Barcelona í bleiku á næsta ári? Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina. 8.2.2009 14:28
Torres skrifar meiðslin á aukið álag Fernando Torres segir að aukið leikjaálag á síðasta keppnistímabili sé helsta ástæða þess að hann hafi verið í vandræðum með meiðsli í vetur. 8.2.2009 13:59