Fleiri fréttir Schmeichel valinn besti markvörður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þeir Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright, allt miklir markaskorarar á sínum tíma, völdu í 10 bestu markverði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.4.2020 18:00 Eiður einn sá besti sem Svíar misstu af – „Óskiljanlegt að þeir tækju ekki við honum“ Eiður Smári Guðjohnsen, Hristov Stoichkov og Neymar eru á meðal bestu knattspyrnumanna sem sænsk knattspyrnufélög hafa „misst af“ í gegnum tíðina. 5.4.2020 17:00 Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. 5.4.2020 16:00 „Ég er ekki byrjaður í spænskunámi“ Ajax gæti þurft að horfa á eftir hollenska landsliðsmanninum Donny van de Beek í sumar en leikmaðurinn kveðst ekki búinn að taka ákvörðun um framtíð sína. 5.4.2020 15:00 Ungur peyi lék eftir ógleymanleg mörk Ungur strákur hefur slegið í gegn með því að leika nær óaðfinnanlega eftir mögnuð mörk úr fótboltasögunni í garðinum heima hjá sér. 5.4.2020 14:20 Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5.4.2020 13:45 „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5.4.2020 12:45 „Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld. 5.4.2020 12:00 Lingard orðaður við Arsenal Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal. 5.4.2020 11:15 Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst. 5.4.2020 10:30 Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.4.2020 09:45 Lögreglan skipaði Birki Bjarna að fara heim Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni, er um þessar mundir fastur á heimili sínu á Ítalíu. 5.4.2020 08:00 Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. 5.4.2020 07:00 Ósáttur með ákvörðun Liverpool Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4.4.2020 23:00 Capello leyfði leikmönnum að ráða hver færi í markið Fabio Capello var landsliðsþjálfari Englands frá árunum 2007-2012. Á HM 2010 í Suður-Afríku leyfði hann leikmönnum sínum einfaldlega að velja sér hvaða markvörð þeir vildu fá í markið. 4.4.2020 22:15 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4.4.2020 21:45 Ronaldo fyrstur í milljarð í laun á ferlinum þrátt fyrir launalækkun Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. 4.4.2020 21:00 Talið að Juventus myndi afþakka titilinn Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. 4.4.2020 20:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4.4.2020 19:00 Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4.4.2020 18:00 Alfreð bað dómara um breytingar Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum. 4.4.2020 17:00 Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2020 16:34 Ancelotti sagður vilja Real-par Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, vill fá tvo fyrrverandi lærisveina sína frá Real Madrid að sögn spænska blaðsins Marca. Leikmenn sem Real vill losna við. 4.4.2020 16:00 Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4.4.2020 15:00 Kicker segir 13 þýsk félög á barmi gjaldþrots Fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirunnar eru miklar fyrir íþróttafélög um allan heim. Þýska blaðið Kicker segir að 13 af 36 bestu knattspyrnufélögum Þýskalands rambi á barmi gjaldþrots. 4.4.2020 14:15 Xavi og Cunillera gefa sjúkrahúsi í Barcelona eina milljón evra Kollegi Heimis Hallgrímssonar í úrvalsdeildinni í Katar, Barcelona-goðsögnin Xavi, og eiginkona hans Núria Cunillera hafa ákveðið að styðja myndarlega við sjúkrahús í Barcelona. 4.4.2020 13:30 Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér. 4.4.2020 12:45 Domino's Körfuboltakvöld: Spekingarnir tókust á í spurningakeppni Það var létt yfir mönnum í Domino‘s Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem keppt var í spurningakeppni úr smiðju þáttastjórnandans Kjartans Atla Kjartanssonar. 4.4.2020 12:00 Þróttarar mæta Barcelona í huganum Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. 4.4.2020 11:15 '97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað. 4.4.2020 10:30 Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. 4.4.2020 08:00 Höskuldur um bróðurmissinn: „Veröld manns hrynur og maður brotnar í milljón búta" Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi Max deild karla, fór yfir bróðurmissinn í viðtali við Svövu Grétarsdóttir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Einnig ræddi Höskuldur um það hvernig Breiðablik æfir þessa dagana þegar íþróttalið mega ekki koma saman til að æfa. 4.4.2020 07:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3.4.2020 21:00 Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af. 3.4.2020 20:00 Svíar mega skipuleggja æfingaleiki Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt. 3.4.2020 19:00 Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag. 3.4.2020 18:00 Flick stýrir Bayern til 2023 Hansi Flick hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska stórveldið Bayern Munchen. Gildir samningur hans nú til ársins 2023. 3.4.2020 17:15 Svona gæti golftímabilið litið út eftir allar breytingarnar vegna COVID-19 Golftímabilið verður gjörbreytt eftir allar frestanirnar vegna kórónuveirunnar og nú berast fréttir af því að golfheimurinn sé mögulega búinn að raða tímabilinu upp á nýtt. 3.4.2020 17:00 Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. 3.4.2020 16:30 Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld. 3.4.2020 16:00 Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3.4.2020 15:30 Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. 3.4.2020 15:00 Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3.4.2020 14:25 Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Gylfi Þór Sigurðsson er í góða hópnum meðal miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar í einu umdeildu vali eins aðdáanda deildarinnar. 3.4.2020 14:00 30 fiska opnun í Húseyjakvísl Það eru að detta inn fréttir frá helstu sjóbirtingssvæðum en veiði hófst 1. apríl í heldur kuldalegum skilyrðum í flestum landshlutum. 3.4.2020 13:38 Sjá næstu 50 fréttir
Schmeichel valinn besti markvörður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þeir Gary Lineker, Alan Shearer og Ian Wright, allt miklir markaskorarar á sínum tíma, völdu í 10 bestu markverði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.4.2020 18:00
Eiður einn sá besti sem Svíar misstu af – „Óskiljanlegt að þeir tækju ekki við honum“ Eiður Smári Guðjohnsen, Hristov Stoichkov og Neymar eru á meðal bestu knattspyrnumanna sem sænsk knattspyrnufélög hafa „misst af“ í gegnum tíðina. 5.4.2020 17:00
Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. 5.4.2020 16:00
„Ég er ekki byrjaður í spænskunámi“ Ajax gæti þurft að horfa á eftir hollenska landsliðsmanninum Donny van de Beek í sumar en leikmaðurinn kveðst ekki búinn að taka ákvörðun um framtíð sína. 5.4.2020 15:00
Ungur peyi lék eftir ógleymanleg mörk Ungur strákur hefur slegið í gegn með því að leika nær óaðfinnanlega eftir mögnuð mörk úr fótboltasögunni í garðinum heima hjá sér. 5.4.2020 14:20
Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5.4.2020 13:45
„Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5.4.2020 12:45
„Finnst við stundum orðnar svolítið miklar frekjur í fótboltanum“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Hjörvar Hafliðason og Guðmundur Benediktsson ræddu um íslenska karlalandsliðið í fótbolta í þættinum Sportið í kvöld. 5.4.2020 12:00
Lingard orðaður við Arsenal Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal. 5.4.2020 11:15
Meistaradeildinni verður að vera lokið 3. ágúst Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þó að ýmsar leiðir séu skoðaðar til þess að ljúka leiktíðinni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni í fótbolta þá sé ljóst að keppni verði að vera lokið 3. ágúst. 5.4.2020 10:30
Segja launalækkun leikmanna skaða heilbrigðiskerfið Leikmannasamtökin á Englandi segja að það myndi bitna á heilbrigðiskerfinu í landinu ef að knattspyrnumenn tækju á sig 30% launalækkun. Ekki náðust samningar um slíka lækkun á fundi samtakanna með ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.4.2020 09:45
Lögreglan skipaði Birki Bjarna að fara heim Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni, er um þessar mundir fastur á heimili sínu á Ítalíu. 5.4.2020 08:00
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. 5.4.2020 07:00
Ósáttur með ákvörðun Liverpool Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, er allt annað en sáttur með ákvörðun Liverpool að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4.4.2020 23:00
Capello leyfði leikmönnum að ráða hver færi í markið Fabio Capello var landsliðsþjálfari Englands frá árunum 2007-2012. Á HM 2010 í Suður-Afríku leyfði hann leikmönnum sínum einfaldlega að velja sér hvaða markvörð þeir vildu fá í markið. 4.4.2020 22:15
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4.4.2020 21:45
Ronaldo fyrstur í milljarð í laun á ferlinum þrátt fyrir launalækkun Þrátt fyrir að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 stefnir í að Cristiano Ronaldo verði fyrsti knattspyrnumaðurinn til að fá yfir milljarð Bandaríkjadala í laun á ferlinum. 4.4.2020 21:00
Talið að Juventus myndi afþakka titilinn Ef ítalska knattspyrnusambandið myndi ákveða að blása tímabilið þar í landi af er talið að Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, myndi afþakka titilinn. 4.4.2020 20:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4.4.2020 19:00
Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. 4.4.2020 18:00
Alfreð bað dómara um breytingar Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum. 4.4.2020 17:00
Willum og félagar spila fótbolta í miðjum faraldri Willum Þór Willumsson var í sigurliði BATE Borisov í dag þegar liðið vann Ruh Brest 1-0 í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 4.4.2020 16:34
Ancelotti sagður vilja Real-par Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, vill fá tvo fyrrverandi lærisveina sína frá Real Madrid að sögn spænska blaðsins Marca. Leikmenn sem Real vill losna við. 4.4.2020 16:00
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4.4.2020 15:00
Kicker segir 13 þýsk félög á barmi gjaldþrots Fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirunnar eru miklar fyrir íþróttafélög um allan heim. Þýska blaðið Kicker segir að 13 af 36 bestu knattspyrnufélögum Þýskalands rambi á barmi gjaldþrots. 4.4.2020 14:15
Xavi og Cunillera gefa sjúkrahúsi í Barcelona eina milljón evra Kollegi Heimis Hallgrímssonar í úrvalsdeildinni í Katar, Barcelona-goðsögnin Xavi, og eiginkona hans Núria Cunillera hafa ákveðið að styðja myndarlega við sjúkrahús í Barcelona. 4.4.2020 13:30
Dýraverndunarsinni fordæmir hegðun Depays Hollenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Memphis Depay, hefur vakið reiði dýraverndunarsinna fyrir að eiga lígur sem gæludýr heima hjá sér. 4.4.2020 12:45
Domino's Körfuboltakvöld: Spekingarnir tókust á í spurningakeppni Það var létt yfir mönnum í Domino‘s Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem keppt var í spurningakeppni úr smiðju þáttastjórnandans Kjartans Atla Kjartanssonar. 4.4.2020 12:00
Þróttarar mæta Barcelona í huganum Á meðan að íþróttastarf liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins munu Barcelona og Þróttur R. mætast laugardaginn 18. apríl, í „sýndarleik“. 4.4.2020 11:15
'97-módelin fá að spila á Ólympíuleikunum Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að hækka aldurstakmarkið fyrir keppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tveimur HM-lokakeppnum yngri landsliða hefur verið frestað. 4.4.2020 10:30
Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. 4.4.2020 08:00
Höskuldur um bróðurmissinn: „Veröld manns hrynur og maður brotnar í milljón búta" Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi Max deild karla, fór yfir bróðurmissinn í viðtali við Svövu Grétarsdóttir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Einnig ræddi Höskuldur um það hvernig Breiðablik æfir þessa dagana þegar íþróttalið mega ekki koma saman til að æfa. 4.4.2020 07:00
Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3.4.2020 21:00
Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af. 3.4.2020 20:00
Svíar mega skipuleggja æfingaleiki Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt. 3.4.2020 19:00
Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag. 3.4.2020 18:00
Flick stýrir Bayern til 2023 Hansi Flick hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska stórveldið Bayern Munchen. Gildir samningur hans nú til ársins 2023. 3.4.2020 17:15
Svona gæti golftímabilið litið út eftir allar breytingarnar vegna COVID-19 Golftímabilið verður gjörbreytt eftir allar frestanirnar vegna kórónuveirunnar og nú berast fréttir af því að golfheimurinn sé mögulega búinn að raða tímabilinu upp á nýtt. 3.4.2020 17:00
Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. 3.4.2020 16:30
Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld. 3.4.2020 16:00
Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. 3.4.2020 15:30
Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. 3.4.2020 15:00
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. 3.4.2020 14:25
Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Gylfi Þór Sigurðsson er í góða hópnum meðal miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar í einu umdeildu vali eins aðdáanda deildarinnar. 3.4.2020 14:00
30 fiska opnun í Húseyjakvísl Það eru að detta inn fréttir frá helstu sjóbirtingssvæðum en veiði hófst 1. apríl í heldur kuldalegum skilyrðum í flestum landshlutum. 3.4.2020 13:38