Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Siggeir Ævarsson skrifar 8. júlí 2025 19:45 Það er mikið álag á leikmenn Real Madrid þessa dagana og stutt í að spænska deildin byrji Vísir/Getty Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Real Madrid stendur í ströngu í heimsmeistarakeppni félagsliða þessa dagana þar sem liðið mætir PSG í undanúrslitum mótsins á morgun. Fari Real alla leið í úrslit verður síðasti leikur liðsins á mótinu sunnudaginn 13. júlí en fyrsti leikur liðsins í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá þann 19. ágúst. Real Madrid have submitted a request to postpone their first game of the 2025-26 La Liga season over concerns their players will not have enough rest following their Club World Cup campaign.Madrid are slated to face Osasuna in their opening La Liga match on August 19.They… pic.twitter.com/PQS0nsrHlG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2025 Hvort sem liðið fer alla leið eður ei er ljóst að sumarfrí leikmanna Real Madrid verður í styttra lagi þetta árið enda hafa flest lið í Evrópu nú þegar hafið æfingar og undirbúningstímabil. Sennilega er enginn sem fagnar þessari frestunarbeiðni meira en forseti spænsku deildarinnar, Javier Tebas, en hann hefur verið harður gagnrýnandi heimsmeistaramótsins og vinnur að sögn að því hörðum höndum að þetta verði í síðasta skipti sem mótið verður haldið en næsta mót er á dagskrá 2029. HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31 Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Real Madrid stendur í ströngu í heimsmeistarakeppni félagsliða þessa dagana þar sem liðið mætir PSG í undanúrslitum mótsins á morgun. Fari Real alla leið í úrslit verður síðasti leikur liðsins á mótinu sunnudaginn 13. júlí en fyrsti leikur liðsins í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá þann 19. ágúst. Real Madrid have submitted a request to postpone their first game of the 2025-26 La Liga season over concerns their players will not have enough rest following their Club World Cup campaign.Madrid are slated to face Osasuna in their opening La Liga match on August 19.They… pic.twitter.com/PQS0nsrHlG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2025 Hvort sem liðið fer alla leið eður ei er ljóst að sumarfrí leikmanna Real Madrid verður í styttra lagi þetta árið enda hafa flest lið í Evrópu nú þegar hafið æfingar og undirbúningstímabil. Sennilega er enginn sem fagnar þessari frestunarbeiðni meira en forseti spænsku deildarinnar, Javier Tebas, en hann hefur verið harður gagnrýnandi heimsmeistaramótsins og vinnur að sögn að því hörðum höndum að þetta verði í síðasta skipti sem mótið verður haldið en næsta mót er á dagskrá 2029.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31 Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31
Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34