Fleiri fréttir Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. 3.4.2020 10:00 Eyjafjarðará fer vel af stað Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun. 3.4.2020 10:00 Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3.4.2020 09:46 Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. 3.4.2020 09:00 Góð saga af skrifstofuveiðum Nú þegar veiðitímabilið er loksins hafið aftur langar okkur til að hvetja ykkur lesendur Veiðivísis til að vera dugleg að senda okkur skemmtilegar veiðifréttir. 3.4.2020 08:59 Frábær opnun í Leirá Ein óvæntasta opnun veiðitímabilsins var klárlega sú í ánni sem fer einna minnst fyrir en þrátt fyrir þaðer veiðin búin að vera frábær. 3.4.2020 08:45 Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. 3.4.2020 08:30 Formaður hkd. Hauka: HSÍ ætti að vera löngu búið að aflýsa öllum mótum Formaður handknattleiksdeildar Hauka, Þorgeir Haraldsson, setur mikla pressu á HSÍ að öll mót innan handboltahreyfingarinnar verði flautuð af vegna kórónuveirunnar. 3.4.2020 08:00 Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. 3.4.2020 07:29 Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. 3.4.2020 07:00 Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. 2.4.2020 23:00 Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2.4.2020 21:00 Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. 2.4.2020 20:00 Elvar fékk óvænta viðurkenningu - Fagnaði ekki meistaratitlinum „Það var gaman að fá þessa viðurkenningu. Mér fannst þetta frekar óvænt,“ sagði Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur verið útnefndur bakvörður ársins í sænsku úrvalsdeildinni. 2.4.2020 19:30 Hafþór skrifaði undir í gegnum gluggann Orðið „félagaskiptagluggi“ fékk nýja merkingu þegar Hafþór Már Vignisson skrifaði undir samning við Stjörnuna sem fékk handboltamanninn til sín frá ÍR. 2.4.2020 18:00 Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. 2.4.2020 17:00 Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2.4.2020 15:40 Eigandi Brescia segir að liðið muni gefa alla leiki ef tímabilið hefst aftur Eigandi Brescia ætlar að grípa til róttækra aðgerða ef keppni í ítölsku úrvalsdeildinni hefst aftur á þessu tímabili. 2.4.2020 15:00 Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins. 2.4.2020 14:30 Jón Arnór segir Brenton besta útlendinginn sem spilað hefur á Íslandi Jón Arnór Stefánsson segir að Brenton Birmingham sé besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað hér á Íslandi. Brenton er í dag kominn með íslenskan ríkisborgararétt en Jón Arnór segir að hann hafi verið afar erfiður viðureignar. 2.4.2020 14:00 Manchester United búið að eyða 11,5 milljörðum í Alexis Sanchez Manchester United veðjaði á Alexis Sanchez í janúar 2018 en risasamningur hans hefur ekki skilað neinu til félagsins nema endalausum útgjöldum. 2.4.2020 13:30 Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. 2.4.2020 12:30 Jón Arnór: Annað hvort elskaru hann eða hatar og ég er einn af þeim sem dýrka hann Jón Arnór Stefánsson ber Pavel Ermolinskij vel söguna en Pavel var einn þeirra sem komust í fimm manna úrvalslið Jóns Arnórs sem hann hefur leikið með í gegnum magnaðan feril. 2.4.2020 12:00 Elvar Már valinn bakvörður ársins í Svíþjóð Leikstjórnandinn lék frábærlega á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 2.4.2020 11:36 Jón Arnór um ákvörðun KKÍ: Hefði mátt blása þetta af fyrr Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR og einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt, segist ekki ósammála ákvörðun KKÍ um að flauta tímabilið af í körfuboltanum hér heima. Sú ákvörðun hefði mögulega mátt koma fyrr. 2.4.2020 10:00 Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Stuðningsmenn Liverpool geta verið aðeins rólegri því félagið ætlar ekki að selja stjörnur sínar í sumar. 2.4.2020 09:30 Rashford vonast til þess að spila með Sancho hjá United Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. 2.4.2020 08:30 Segir De Bruyne besta sendingarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Jamie Redknapp segir að Belginn Kevin de Bruyne sé besti leikmaður tímabilsins í enska boltanum og bætir við að hann sé besti sendingarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2020 08:00 Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. 2.4.2020 07:34 Sagði Ronaldo að hann væri hataður og uppskar hlátur Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. 2.4.2020 07:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1.4.2020 23:00 Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. 1.4.2020 22:00 Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. 1.4.2020 21:10 „Meiri líkur á að ég hætti“ „Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. 1.4.2020 20:24 Borche með tvö plön: „Hann er eins og amaba“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, er með plan A og plan B fyrir næstu leiktíð í Domino‘s-deild karla í körfubolta en kórónuveirufaraldurinn veldur mikilli óvissu um það úr hve miklu fé ÍR-ingar munu hafa úr að moða. 1.4.2020 20:00 Aðstoðarþjálfarinn tekur við af Kára Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. 1.4.2020 19:30 Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1.4.2020 18:00 Valsmenn kenna óvæntum „óvelkomnum“ uppákomum um slæma gengið á síðasta sumri Valsmenn fara yfir síðasta tímabil í ársreikningi sínum sem þeir segja hafa verið langt frá þeim væntingum sem gerðar voru til liðsins og þjálfara. 1.4.2020 17:00 Fimmtíu bestu leikmennirnir sem Man. Utd. tókst ekki að kaupa Sky Sports fer yfir 50 bestu leikmennina sem runnu Manchester United úr greipum. 1.4.2020 16:15 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1.4.2020 15:36 Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. 1.4.2020 15:00 Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. 1.4.2020 14:40 Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. 1.4.2020 14:33 Tímabilið í Austurríki flautað af og Guðmundur Hólmar líklega á heimleið Keppni í austurríska handboltanum hefur verið hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Guðmundur Hólmar Helgason hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir WestWien. Hann segir líklegra en ekki að hann leiki í Olís-deildinni á næsta tímabili. 1.4.2020 14:00 Landsliðskona leggur skóna á hilluna Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum. 1.4.2020 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. 3.4.2020 10:00
Eyjafjarðará fer vel af stað Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun. 3.4.2020 10:00
Guðmundur áfram með Melsungen Guðmundur Guðmundsson stýrir þýska úrvalsdeildarliðinu Melsungen að minnsta kosti út næsta tímabil. 3.4.2020 09:46
Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. 3.4.2020 09:00
Góð saga af skrifstofuveiðum Nú þegar veiðitímabilið er loksins hafið aftur langar okkur til að hvetja ykkur lesendur Veiðivísis til að vera dugleg að senda okkur skemmtilegar veiðifréttir. 3.4.2020 08:59
Frábær opnun í Leirá Ein óvæntasta opnun veiðitímabilsins var klárlega sú í ánni sem fer einna minnst fyrir en þrátt fyrir þaðer veiðin búin að vera frábær. 3.4.2020 08:45
Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. 3.4.2020 08:30
Formaður hkd. Hauka: HSÍ ætti að vera löngu búið að aflýsa öllum mótum Formaður handknattleiksdeildar Hauka, Þorgeir Haraldsson, setur mikla pressu á HSÍ að öll mót innan handboltahreyfingarinnar verði flautuð af vegna kórónuveirunnar. 3.4.2020 08:00
Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. 3.4.2020 07:29
Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. 3.4.2020 07:00
Titlarnir blikna í samanburði við alla vináttuna Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna eftir farsælan feril og segir annað en Íslands- og bikarmeistaratitla standa upp úr að ferli loknum. 2.4.2020 23:00
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2.4.2020 21:00
Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. 2.4.2020 20:00
Elvar fékk óvænta viðurkenningu - Fagnaði ekki meistaratitlinum „Það var gaman að fá þessa viðurkenningu. Mér fannst þetta frekar óvænt,“ sagði Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur verið útnefndur bakvörður ársins í sænsku úrvalsdeildinni. 2.4.2020 19:30
Hafþór skrifaði undir í gegnum gluggann Orðið „félagaskiptagluggi“ fékk nýja merkingu þegar Hafþór Már Vignisson skrifaði undir samning við Stjörnuna sem fékk handboltamanninn til sín frá ÍR. 2.4.2020 18:00
Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. 2.4.2020 17:00
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2.4.2020 15:40
Eigandi Brescia segir að liðið muni gefa alla leiki ef tímabilið hefst aftur Eigandi Brescia ætlar að grípa til róttækra aðgerða ef keppni í ítölsku úrvalsdeildinni hefst aftur á þessu tímabili. 2.4.2020 15:00
Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins. 2.4.2020 14:30
Jón Arnór segir Brenton besta útlendinginn sem spilað hefur á Íslandi Jón Arnór Stefánsson segir að Brenton Birmingham sé besti erlendi leikmaðurinn sem hefur spilað hér á Íslandi. Brenton er í dag kominn með íslenskan ríkisborgararétt en Jón Arnór segir að hann hafi verið afar erfiður viðureignar. 2.4.2020 14:00
Manchester United búið að eyða 11,5 milljörðum í Alexis Sanchez Manchester United veðjaði á Alexis Sanchez í janúar 2018 en risasamningur hans hefur ekki skilað neinu til félagsins nema endalausum útgjöldum. 2.4.2020 13:30
Íslandsmeistarar dagsins: Tíundi Íslandsmeistaratitilinn á fimmtán árum Anna María Sveinsdóttir þjálfaði Keflavíkurliðið og fór einnig fyrir liðinu innan vallar þegar Keflavíkurkonur unnu sinn tíunda Íslandsmeistaratitil í kvennakörfunni á þessum degi fyrir sautján árum. 2.4.2020 12:30
Jón Arnór: Annað hvort elskaru hann eða hatar og ég er einn af þeim sem dýrka hann Jón Arnór Stefánsson ber Pavel Ermolinskij vel söguna en Pavel var einn þeirra sem komust í fimm manna úrvalslið Jóns Arnórs sem hann hefur leikið með í gegnum magnaðan feril. 2.4.2020 12:00
Elvar Már valinn bakvörður ársins í Svíþjóð Leikstjórnandinn lék frábærlega á sínu fyrsta tímabili í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 2.4.2020 11:36
Jón Arnór um ákvörðun KKÍ: Hefði mátt blása þetta af fyrr Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR og einn besti körfuboltamaður sem Ísland hefur átt, segist ekki ósammála ákvörðun KKÍ um að flauta tímabilið af í körfuboltanum hér heima. Sú ákvörðun hefði mögulega mátt koma fyrr. 2.4.2020 10:00
Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Stuðningsmenn Liverpool geta verið aðeins rólegri því félagið ætlar ekki að selja stjörnur sínar í sumar. 2.4.2020 09:30
Rashford vonast til þess að spila með Sancho hjá United Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. 2.4.2020 08:30
Segir De Bruyne besta sendingarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Jamie Redknapp segir að Belginn Kevin de Bruyne sé besti leikmaður tímabilsins í enska boltanum og bætir við að hann sé besti sendingarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 2.4.2020 08:00
Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. 2.4.2020 07:34
Sagði Ronaldo að hann væri hataður og uppskar hlátur Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. 2.4.2020 07:00
Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1.4.2020 23:00
Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. 1.4.2020 22:00
Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. 1.4.2020 21:10
„Meiri líkur á að ég hætti“ „Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. 1.4.2020 20:24
Borche með tvö plön: „Hann er eins og amaba“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, er með plan A og plan B fyrir næstu leiktíð í Domino‘s-deild karla í körfubolta en kórónuveirufaraldurinn veldur mikilli óvissu um það úr hve miklu fé ÍR-ingar munu hafa úr að moða. 1.4.2020 20:00
Aðstoðarþjálfarinn tekur við af Kára Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. 1.4.2020 19:30
Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“ Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina. 1.4.2020 18:00
Valsmenn kenna óvæntum „óvelkomnum“ uppákomum um slæma gengið á síðasta sumri Valsmenn fara yfir síðasta tímabil í ársreikningi sínum sem þeir segja hafa verið langt frá þeim væntingum sem gerðar voru til liðsins og þjálfara. 1.4.2020 17:00
Fimmtíu bestu leikmennirnir sem Man. Utd. tókst ekki að kaupa Sky Sports fer yfir 50 bestu leikmennina sem runnu Manchester United úr greipum. 1.4.2020 16:15
ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1.4.2020 15:36
Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. 1.4.2020 15:00
Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. 1.4.2020 14:40
Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. 1.4.2020 14:33
Tímabilið í Austurríki flautað af og Guðmundur Hólmar líklega á heimleið Keppni í austurríska handboltanum hefur verið hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Guðmundur Hólmar Helgason hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir WestWien. Hann segir líklegra en ekki að hann leiki í Olís-deildinni á næsta tímabili. 1.4.2020 14:00
Landsliðskona leggur skóna á hilluna Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum. 1.4.2020 13:15