Fleiri fréttir

Eyjafjarðará fer vel af stað

Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun.

Góð saga af skrifstofuveiðum

Nú þegar veiðitímabilið er loksins hafið aftur langar okkur til að hvetja ykkur lesendur Veiðivísis til að vera dugleg að senda okkur skemmtilegar veiðifréttir.

Frábær opnun í Leirá

Ein óvæntasta opnun veiðitímabilsins var klárlega sú í ánni sem fer einna minnst fyrir en þrátt fyrir þaðer veiðin búin að vera frábær.

Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid

Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg.

Hafþór skrifaði undir í gegnum gluggann

Orðið „félagaskiptagluggi“ fékk nýja merkingu þegar Hafþór Már Vignisson skrifaði undir samning við Stjörnuna sem fékk handboltamanninn til sín frá ÍR.

Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool

Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu.

Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar.

„Meiri líkur á að ég hætti“

„Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport.

Borche með tvö plön: „Hann er eins og amaba“

Borche Ilievski, þjálfari ÍR, er með plan A og plan B fyrir næstu leiktíð í Domino‘s-deild karla í körfubolta en kórónuveirufaraldurinn veldur mikilli óvissu um það úr hve miklu fé ÍR-ingar munu hafa úr að moða.

Kvennalið ÍR áfram starfrækt „ef plönin eru raunhæf“

Handknattleiksdeild ÍR hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun sína að leggja niður meistaraflokk kvenna vegna fjárhagsstöðu félagsins. Formaður deildarinnar kveðst opinn fyrir því að endurskoða ákvörðunina.

Júní nú út úr myndinni hjá UEFA

UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til.

Landsliðskona leggur skóna á hilluna

Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum.

Sjá næstu 50 fréttir