Fleiri fréttir

Helmingur tippara lét freistast og tippaði á Haukasigur

Helmingur þeirra sem ákváðu að tippa á leik KR og Hauka á Lengjunni í 1. umferð Pepsi-deild karla í gær lét freistast af hæsta stuðli sögunnar og tippuðu á útisigur nýliðanna. Aðeins tíu prósent tipparanna spáðu réttum úrslitum það er jafntefli.

Meiðsli Terry ekki alvarleg

Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn.

Skoskur varnarmaður til liðs við Val

Valsmenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin sumarsins í Pepsi-deild karla en skoski varnarmaðurinn Greg Ross hefur samið við Val um að leika með liðinu út leiktíðina.

Petit til varnar Vieira: Domenech er að gera mistök

Emmanuel Petit, fyrrum liðsfélagi Patrick Vieira hjá Arsenal og franska landsliðinu, segir að Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka sé að gera mistök með því að velja Patrick Vieira ekki í HM-hópinn sinn.

Matthías segist ekki hafa látið sig detta

FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson tjáði sig við netsíðuna fotbolti.net um vítaspyrnuna sem hann fiskaði á móti Val á mánudagskvöldið en úr henni skoraði Gunnar Már Guðmundsson jöfnunarmark FH-inga.

Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara

Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug.

Biðu í 1980 mínútur eftir víti í fyrra en í aðeins 90 sekúndur í ár

Stjörnumenn fögnuðu 4-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær en örlög leiksins réðust eiginlega eftir aðeins 90 sekúndur þegar Grindvíkingurinn Auðun Helgason felldi Steinþór Frey Þorsteinsson innan vítateigs og fékk dæmt á sig víti og rautt spjald.

Sverrir Þór hættur að spila og tekinn við kvennaliði Njarðvíkur

Sverrir Þór Sverrisson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann spilaði stórt hlutverk hjá Keflavíkurliðinu í úrslitakeppninni þegar liðið fór alla leið í oddaleik um titilinn. Sverrir Þór hefur auk þess tekið við þjálfun kvennaliðs Njarðvíkur í Iceland Express deildinni en Unndór Sigurðsson hætti með liðið í vor.

Button: Tímatakan í Mónakó verður erfið

Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Jenson Button hjá McLaren telur að tímatakan í Mónakó verði mjög erfið, sérlega fyrsta umferðin þar sem 24 keppendur munu aka í brautinni á sama 20 mínútna kafla.

Fernando Torres í endurhæfingu í sex tíma á hverjum degi

Fernando Torres, leikmaður Liverpool og spænska landsliðsins, ætlar að gera allt sem er í sínu valdi til þess að ná sér góðum að hnémeiðslinum áður en Heimsmeistarakeppnin hefst í Suður-Afríku í næsta mánuði.

Mercedes afskrifar ekki titilsókn

Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button.

Mun betri mæting á fyrstu umferðina en í fyrrasumar

Það var fín aðsókn að leikjum 1. umferðar Pepsi-deildar karla sem lauk í gær með fimm leikjum. Alls komu 8259 manns á leikina sex sem er mun betri mæting en í fyrra þegar 6885 manns létu sjá sig á fyrstu umferðina.

Mourinho: Ætlar að velja sólina, stöndina og svefninn frekar en HM

Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar að taka sér gott sumarfrí með fjölskyldunni og mun ekki eyða því í að fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Mourinho á eftir tvo úrslitaleiki með Inter þar sem lærisveinar hans gætu fullkomnað þrennuna en eftir það er hann farinn í frí á sólarströnd.

Paul Scholes afþakkaði sæti í enska HM-hópnum

Manchester United maðurinn Paul Scholes var ekki tilbúinn að svara kalli landsliðsþjálfarans Fabio Capello þegar ítalinn vildi að hann gæfi kost á sér á nýjan leik í enska landsliðið fyrir HM í Suður-Afríku í sumar.

NBA: Boston burstaði Cleveland - LeBron á leiðinni í sumarfrí?

Boston Celtics fór illa með LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt og er Boston því komið 3-2 yfir í einvíginu. Boston vann leikinn með 32 stiga mun, 120-88, og getur tryggt sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sigri á heimavelli í næsta leik sem fer fram aðfaranótt föstudagsins.

Blackpool sló Forest úr leik í umspilinu

Blackpool er skrefi nær því að komast upp í ensku úrvalsdeildina eftir að liðið sló Nottingham Forest úr leik í umspili ensku B-deildarinnar í gærkvöldi.

Gummersbach vann Lemgo

Gummersbach gefur ekkert eftir í baráttunni um Evrópusæti en liðið vann í gær góðan sigur á Lemgo á heimavelli, 29-24.

Einkunnir leikmanna á Boltavaktinni

Fimm leikir fóru fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld og er hægt að sjá einkunnir allra leikmanna sem voru í eldlínunni á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra

Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur.

Bjarni Jóhanns: Gefur okkur byr undir báða vængi

„Við erum hæstánægðir með þessa byrjun og þetta gefur okkur byr undir báða vængi. Við vorum kraftmiklir og fljótir að ógna, þó vissulega hafi leikurinn orðið svolítið ósanngjarn eftir að þeir misstu sína menn af velli með rauð spjöld

Kostic: Fengum á okkur mjög ódýr mörk

„Markið sem Stjarnan skoraði í upphafi leiks tók okkur gjörsamlega úr jafnvægi. Við náum ekki að komast inn í leikinn fyrr en í upphafi seinni hálfleiks og fengum færi til að jafna leikinn.

Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur

Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans.

Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni

„Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi

Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin.

Umfjöllun: Haukarnir stálu stigi í Vesturbænum

Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi.

Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal

Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark.

Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag

Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild.

Giggs í skallameðferð

Ellikelling getur verið hundleiðinleg og það þekkir hinn 36 ára gamli leikmaður Man. Utd, Ryan Giggs, vel. Hárið á kappanum hefur verið að þynnast talsvert síðustu ár og hann er þess utan kominn með gott tungl eins og það er kallað.

Mourinho segist ekki hafa talað við nein félög

Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hann hafi ekki rætt við nein félög um framtíðarstarf en mikið hefur verið skrifað og slúðrað um framtíð hans í boltanum. Mourinho gaf í dag út yfirlýsingu á heimasíðu Inter.

Umfjöllun: Keflvíkingar byrja vel

Keflvíkingar byrja vel undir stjórn Willums Þórs Þórssonar því þeir unnu 1-0 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi-deild karla í kvöld.

Sverrir neyðist til að hætta

Sverrir Garðarsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags

Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus.

Sjá næstu 50 fréttir