Bjarni Jóhanns: Gefur okkur byr undir báða vængi Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. maí 2010 22:43 Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Stefán „Við erum hæstánægðir með þessa byrjun og þetta gefur okkur byr undir báða vængi. Við vorum kraftmiklir og fljótir að ógna, þó vissulega hafi leikurinn orðið svolítið ósanngjarn eftir að þeir misstu sína menn af velli með rauð spjöld," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir að hafa horft á sína menn kjöldraga lánlausa Grindvíkinga, 4-0. „Við vorum að nýta færin mjög illa í fyrri hálfleik en lékum mjög vel í seinni hálfleik. Við vorum agaðir og biðum eftir færunum. Þetta er mjög sprækt lið framá við og ég vona að við höldum því áfram. Það var líka mjög gott að halda markinu hreinu." Marel Baldvinsson var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild með Stjörnunni og Bjarni telur að hann smellpassi í Stjörnuliðið. „Marel smellpassar í okkar lið og er leikmaður sem okkur vantaði á síðustu leiktíð. Við erum með mjög hraða leikmenn sem geta sprengt upp varnir andstæðinganna," segir Bjarni og er viss um að liðið hafi lært af reynslunni frá því í fyrra þar sem liðið byrjaði mjög vel en náði fáum stigum í seinni umferðinni. „Ég held að við höfum lært mikið á síðasta tímabili og munum fylgja eftir sigrinum með að fjölga þeim mínútum þar sem við erum að leika vel." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kostic: Fengum á okkur mjög ódýr mörk „Markið sem Stjarnan skoraði í upphafi leiks tók okkur gjörsamlega úr jafnvægi. Við náum ekki að komast inn í leikinn fyrr en í upphafi seinni hálfleiks og fengum færi til að jafna leikinn. 11. maí 2010 22:40 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. 11. maí 2010 18:32 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
„Við erum hæstánægðir með þessa byrjun og þetta gefur okkur byr undir báða vængi. Við vorum kraftmiklir og fljótir að ógna, þó vissulega hafi leikurinn orðið svolítið ósanngjarn eftir að þeir misstu sína menn af velli með rauð spjöld," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir að hafa horft á sína menn kjöldraga lánlausa Grindvíkinga, 4-0. „Við vorum að nýta færin mjög illa í fyrri hálfleik en lékum mjög vel í seinni hálfleik. Við vorum agaðir og biðum eftir færunum. Þetta er mjög sprækt lið framá við og ég vona að við höldum því áfram. Það var líka mjög gott að halda markinu hreinu." Marel Baldvinsson var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild með Stjörnunni og Bjarni telur að hann smellpassi í Stjörnuliðið. „Marel smellpassar í okkar lið og er leikmaður sem okkur vantaði á síðustu leiktíð. Við erum með mjög hraða leikmenn sem geta sprengt upp varnir andstæðinganna," segir Bjarni og er viss um að liðið hafi lært af reynslunni frá því í fyrra þar sem liðið byrjaði mjög vel en náði fáum stigum í seinni umferðinni. „Ég held að við höfum lært mikið á síðasta tímabili og munum fylgja eftir sigrinum með að fjölga þeim mínútum þar sem við erum að leika vel."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kostic: Fengum á okkur mjög ódýr mörk „Markið sem Stjarnan skoraði í upphafi leiks tók okkur gjörsamlega úr jafnvægi. Við náum ekki að komast inn í leikinn fyrr en í upphafi seinni hálfleiks og fengum færi til að jafna leikinn. 11. maí 2010 22:40 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. 11. maí 2010 18:32 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Kostic: Fengum á okkur mjög ódýr mörk „Markið sem Stjarnan skoraði í upphafi leiks tók okkur gjörsamlega úr jafnvægi. Við náum ekki að komast inn í leikinn fyrr en í upphafi seinni hálfleiks og fengum færi til að jafna leikinn. 11. maí 2010 22:40
Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. 11. maí 2010 18:32