Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Elvar Geir Magnússon skrifar 11. maí 2010 18:36 Mynd/Daníel Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Tómas Leifsson og Ívar Björnsson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Mark Tómasar kom strax eftir fjögurra mínútna leik en það var í skrautlegra lagi. Hann ætlaði sér að senda boltann fyrir en sendingin varð að prýðilegu skoti og söng í markinu. Fyrri hálfleikurinn var langt frá því fallegur en það lagaðist örlítið í þeim síðari. Sérstaklega áttu Eyjamenn í vandræðum með að ná upp spili og of margar feilsendingar innan liðsins. Tryggvi Guðmundsson var alls ekki að finna sig í fyrsta leik og á miðjunni voru Framarar með yfirhöndina. Sprækastur hjá ÍBV var úkraínski sóknarmaðurinn Denis Sytnik sem átti hörkuskot í fyrri hálfleiknum sem Hannes Þór Halldórsson varði vel í horn. Annars voru heimamenn klárlega sterkari í kvöld og unnu verðskuldað. Spilamennska Fram hefur ekkert breyst frá því í fyrra enda óþarfi að breyta því sem er að ganga vel. Tómas Leifsson var að finna sig vel og liðið heldur áfram að vinna saman líkt og vél. Liðið þurfti þó ekki að eiga neinn glæsileik til að vinna í kvöld. Fram - ÍBV 2-01-0 Tómas Leifsson (4.) 2-0 Ívar Björnsson (56.)Áhorfendur: 750Dómari: Jóhannes Valgeirsson 8Skot (á mark): 14-11 (7-4)Varin skot: Hannes 4 - Albert 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 12-11Rangstöður: 4-1Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 7 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 5 Ívar Björnsson 7 (80. Hlynur Atli Magnússon -) Tómas Leifsson 8 - Maður leiksins (66. Josep Tillen 5) Hjálmar Þórarinsson 5 (88. Guðmundur Magnússon -) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Andri Ólafsson 6 Yngvi Borgþórsson 6 Matt Garner 5 Finnur Ólafsson 5 Tonny Mawejje 5 (58. Gauti Þorvarðarson 6) Tryggvi Guðmundsson 5 (68. Anton Bjarnason 6) Eyþór Helgi Birgisson 4 (76. Hjálmar Viðarsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Denis Sytnik 7 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39 Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. Tómas Leifsson og Ívar Björnsson skoruðu mörkin í sitthvorum hálfleiknum. Mark Tómasar kom strax eftir fjögurra mínútna leik en það var í skrautlegra lagi. Hann ætlaði sér að senda boltann fyrir en sendingin varð að prýðilegu skoti og söng í markinu. Fyrri hálfleikurinn var langt frá því fallegur en það lagaðist örlítið í þeim síðari. Sérstaklega áttu Eyjamenn í vandræðum með að ná upp spili og of margar feilsendingar innan liðsins. Tryggvi Guðmundsson var alls ekki að finna sig í fyrsta leik og á miðjunni voru Framarar með yfirhöndina. Sprækastur hjá ÍBV var úkraínski sóknarmaðurinn Denis Sytnik sem átti hörkuskot í fyrri hálfleiknum sem Hannes Þór Halldórsson varði vel í horn. Annars voru heimamenn klárlega sterkari í kvöld og unnu verðskuldað. Spilamennska Fram hefur ekkert breyst frá því í fyrra enda óþarfi að breyta því sem er að ganga vel. Tómas Leifsson var að finna sig vel og liðið heldur áfram að vinna saman líkt og vél. Liðið þurfti þó ekki að eiga neinn glæsileik til að vinna í kvöld. Fram - ÍBV 2-01-0 Tómas Leifsson (4.) 2-0 Ívar Björnsson (56.)Áhorfendur: 750Dómari: Jóhannes Valgeirsson 8Skot (á mark): 14-11 (7-4)Varin skot: Hannes 4 - Albert 5Horn: 4-4Aukaspyrnur fengnar: 12-11Rangstöður: 4-1Fram 4-3-3 Hannes Þór Halldórsson 7 Daði Guðmundsson 7 Kristján Hauksson 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Sam Tillen 6 Halldór Hermann Jónsson 6 Jón Gunnar Eysteinsson 6 Almarr Ormarsson 5 Ívar Björnsson 7 (80. Hlynur Atli Magnússon -) Tómas Leifsson 8 - Maður leiksins (66. Josep Tillen 5) Hjálmar Þórarinsson 5 (88. Guðmundur Magnússon -) ÍBV 4-3-3 Albert Sævarsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 Andri Ólafsson 6 Yngvi Borgþórsson 6 Matt Garner 5 Finnur Ólafsson 5 Tonny Mawejje 5 (58. Gauti Þorvarðarson 6) Tryggvi Guðmundsson 5 (68. Anton Bjarnason 6) Eyþór Helgi Birgisson 4 (76. Hjálmar Viðarsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Denis Sytnik 7
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39 Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11. maí 2010 22:33
Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11. maí 2010 22:39
Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. 11. maí 2010 22:50