HM: Stórstjörnur sitja heima hjá bæði Frökkum og Brössum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2010 09:30 Ronaldinho var örugglega ekki ánægður með að heyra fréttirnar. Mynd/AFP Landsliðsþjálfarar Brasilíumanna og Frakka tilkynntu í gærkvöldi 30 manna undirbúningshópa sína fyrir HM í Suður Afríku í sumar og það er óhætt að segja að þeir hafi vakið athygli, sérstaklega sá franski. Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, valdi ekki Samir Nasri (Arsenal), Patrick Vieira (Manchester City) eða Karim Benzema (Real Madrid) í sinn 30 manna undirbúningshóp en bæði Thierry Henry og William Gallas eru hinsvegar í hópnum. Djibril Cisse er einnig valinn á ný en hann skoraði 29 mörk fyrir grísku meistarana í Panathinaikos á þessu tímabili. Carlos Dunga, þjálfari Brasilíumanna, hefur ekkert pláss fyrir Ronaldinho eða Adriano í HM-hóp sínum en Heurelho Gomes, markvörður Tottenham, er eini Brasilíumaðurinn í hópnum sem spilar í enska boltanum. Gilberto Silva og Julio Baptista eru hinsvegar báðir í hópnum sem og Kleberson og Robinho en tveir þeir síðastnefndu fundu sig ekki í enska boltanum.HM-hópur Frakklands 2010:Markmenn: Hugo Lloris (Olympique Lyon), Steve Mandanda(Olympique Marseille), Cedric Carrasso (Girondins Bordeaux), Mickael Landreau (Lille)Varnarmenn: Bacary Sagna (Arsenal), Patrice Evra (Manchester United), William Gallas (Arsenal), Eric Abidal (Barcelona), Rod Fanni (Stade Rennes), Sebastien Squillaci (Sevilla), Adil Rami (Lille), Marc Planus (Girondins Bordeaux), Gael Clichy(Arsenal), Anthony Reveillere (Olympique Lyon)Miðjumenn: Lassana Diarra (Real Madrid), Alou Diarra(Girondins Bordeaux), Jeremy Toulalan (Olympique Lyon), Florent Malouda (Chelsea), Yoann Gourcuff (Girondins Bordeaux), Abou Diaby (Arsenal), Yann M'Vila (Stade Rennes)Framherjar: Thierry Henry (Barcelona), Nicolas Anelka (Chelsea), Andre-Pierre Gignac (Toulouse), Franck Ribery (Bayern Munich), Sidney Govou (Olympique Lyon), Djibril Cisse (Panathinaikos), Hatem Ben Arfa (Olympique Marseille), Mathieu Valbuena (Olympique Marseille), Jimmy Briand (Stade Rennes)HM-hópur Brasilíu 2010:Markverðir: Julio Cesar (Inter Milan), Doni (AS Roma), Gomes (Tottenham Hotspur)Varnarmenn: Maicon (Inter Milan), Daniel Alves (Barcelona), Michel Bastos (Olympique Lyon), Gilberto (Cruzeiro), Lucio (Inter Milan), Juan (AS Roma), Luisao (Benfica), Thiago Silva (AC Milan)Miðjumenn: Gilberto Silva (Panathinaikos), Felipe Melo (Fiorentina), Ramires (Benfica), Elano (Galatasaray), Kaka (Real Madrid), Julio Baptista (Roma), Kleberson (Flamengo), Josue (VfL Wolfsburg).Framherjar: Robinho (Santos), Luis Fabiano (Sevilla), Nilmar (Villarreal), Grafite (VfL Wolfsburg). HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarar Brasilíumanna og Frakka tilkynntu í gærkvöldi 30 manna undirbúningshópa sína fyrir HM í Suður Afríku í sumar og það er óhætt að segja að þeir hafi vakið athygli, sérstaklega sá franski. Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, valdi ekki Samir Nasri (Arsenal), Patrick Vieira (Manchester City) eða Karim Benzema (Real Madrid) í sinn 30 manna undirbúningshóp en bæði Thierry Henry og William Gallas eru hinsvegar í hópnum. Djibril Cisse er einnig valinn á ný en hann skoraði 29 mörk fyrir grísku meistarana í Panathinaikos á þessu tímabili. Carlos Dunga, þjálfari Brasilíumanna, hefur ekkert pláss fyrir Ronaldinho eða Adriano í HM-hóp sínum en Heurelho Gomes, markvörður Tottenham, er eini Brasilíumaðurinn í hópnum sem spilar í enska boltanum. Gilberto Silva og Julio Baptista eru hinsvegar báðir í hópnum sem og Kleberson og Robinho en tveir þeir síðastnefndu fundu sig ekki í enska boltanum.HM-hópur Frakklands 2010:Markmenn: Hugo Lloris (Olympique Lyon), Steve Mandanda(Olympique Marseille), Cedric Carrasso (Girondins Bordeaux), Mickael Landreau (Lille)Varnarmenn: Bacary Sagna (Arsenal), Patrice Evra (Manchester United), William Gallas (Arsenal), Eric Abidal (Barcelona), Rod Fanni (Stade Rennes), Sebastien Squillaci (Sevilla), Adil Rami (Lille), Marc Planus (Girondins Bordeaux), Gael Clichy(Arsenal), Anthony Reveillere (Olympique Lyon)Miðjumenn: Lassana Diarra (Real Madrid), Alou Diarra(Girondins Bordeaux), Jeremy Toulalan (Olympique Lyon), Florent Malouda (Chelsea), Yoann Gourcuff (Girondins Bordeaux), Abou Diaby (Arsenal), Yann M'Vila (Stade Rennes)Framherjar: Thierry Henry (Barcelona), Nicolas Anelka (Chelsea), Andre-Pierre Gignac (Toulouse), Franck Ribery (Bayern Munich), Sidney Govou (Olympique Lyon), Djibril Cisse (Panathinaikos), Hatem Ben Arfa (Olympique Marseille), Mathieu Valbuena (Olympique Marseille), Jimmy Briand (Stade Rennes)HM-hópur Brasilíu 2010:Markverðir: Julio Cesar (Inter Milan), Doni (AS Roma), Gomes (Tottenham Hotspur)Varnarmenn: Maicon (Inter Milan), Daniel Alves (Barcelona), Michel Bastos (Olympique Lyon), Gilberto (Cruzeiro), Lucio (Inter Milan), Juan (AS Roma), Luisao (Benfica), Thiago Silva (AC Milan)Miðjumenn: Gilberto Silva (Panathinaikos), Felipe Melo (Fiorentina), Ramires (Benfica), Elano (Galatasaray), Kaka (Real Madrid), Julio Baptista (Roma), Kleberson (Flamengo), Josue (VfL Wolfsburg).Framherjar: Robinho (Santos), Luis Fabiano (Sevilla), Nilmar (Villarreal), Grafite (VfL Wolfsburg).
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira