Þorvaldur: Það er alltaf gott að sigra Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. maí 2010 22:50 Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. Mikið var af feilsendingum og slöppum skottilraunum í kvöld. „Ég veit ekki hvað menn eru alltaf að tala um vorbrag, menn eru búnir að vera að spila fótbolta í allan vetur og maður er búinn að sjá mismunandi leiki í Egilshöll og annarstaðar. Mér fannst leikurinn fínn í dag, menn voru að hreyfa sig vel þótt menn séu auðvitað þungir enda eru menn að spila fyrsta leik á þungu grasi," sagði Þorvaldur. Tómas Leifsson skoraði í sínum fyrsta leik og var afar sprækur á hægri kantinum. „Tómas skoraði virkilega fallegt mark og gaman að sjá hann lifna við, gefur honum meira sjálfstraust og liðinu enda átti hann góða spretti í dag og ætlumst við þess að sjá meira af þessu frá honum." Framarar fengu algjöra óskabyrjun með marki á fjórðu mínútu og bökkuðu eilítið eftir það og beittu skyndisóknum. ,,Eftir fyrsta markið fannst mér við detta svolítið mikið niður og vera dálítið smeikir sem er alltaf hættulegt gegn ÍBV, þeir eru með klóka leikmenn sem geta snúið leikjum á augnabliki. Annað markið var því mjög mikilvægt en að sama skapi var maður aldrei öruggur, eitt mark inn og allt getur gerst á blautum velli eins og í kvöld," sagði Þorvaldur. Frömurum var spáð fimmta sæti af fjölmiðlum, hugar Þorvaldur eitthvað að því? „Það er gömul lumma að maður tekur alltaf einn leik fyrir í einu en við hugsum ekki hvort við ætlum að enda hærra eða lægra en spáin segir. Við ætlum bara að mæta í næsta leik og gera okkar besta. Ég spila ekki fótbolta eftir spánni." Pepsi Max-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Þorvaldur Örlyggson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin þrjú gegn ÍBV í kvöld. „Það er alltaf gott að sigra en það er óþarfi að leggja of mikið á byrjunina og vonandi að við getum haldið þessu áfram í næsta leik," sagði Þorvaldur. Mikið var af feilsendingum og slöppum skottilraunum í kvöld. „Ég veit ekki hvað menn eru alltaf að tala um vorbrag, menn eru búnir að vera að spila fótbolta í allan vetur og maður er búinn að sjá mismunandi leiki í Egilshöll og annarstaðar. Mér fannst leikurinn fínn í dag, menn voru að hreyfa sig vel þótt menn séu auðvitað þungir enda eru menn að spila fyrsta leik á þungu grasi," sagði Þorvaldur. Tómas Leifsson skoraði í sínum fyrsta leik og var afar sprækur á hægri kantinum. „Tómas skoraði virkilega fallegt mark og gaman að sjá hann lifna við, gefur honum meira sjálfstraust og liðinu enda átti hann góða spretti í dag og ætlumst við þess að sjá meira af þessu frá honum." Framarar fengu algjöra óskabyrjun með marki á fjórðu mínútu og bökkuðu eilítið eftir það og beittu skyndisóknum. ,,Eftir fyrsta markið fannst mér við detta svolítið mikið niður og vera dálítið smeikir sem er alltaf hættulegt gegn ÍBV, þeir eru með klóka leikmenn sem geta snúið leikjum á augnabliki. Annað markið var því mjög mikilvægt en að sama skapi var maður aldrei öruggur, eitt mark inn og allt getur gerst á blautum velli eins og í kvöld," sagði Þorvaldur. Frömurum var spáð fimmta sæti af fjölmiðlum, hugar Þorvaldur eitthvað að því? „Það er gömul lumma að maður tekur alltaf einn leik fyrir í einu en við hugsum ekki hvort við ætlum að enda hærra eða lægra en spáin segir. Við ætlum bara að mæta í næsta leik og gera okkar besta. Ég spila ekki fótbolta eftir spánni."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira