Fleiri fréttir

Skutu á United með mynd af Sancho

Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá félaginu.

Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi

Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið.

Adam ákvað að velja Víking

Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu.

FH vill spila í Skessunni lengist Ís­lands­mótið

Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að félagið vilji spila í knatthúsi sínu, Skessunni, geti þeir ekki spilað á grasvelli sínum undir lok Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Ekkert sumarfrí eftir jákvætt próf: Frekar súrt en skiljanlegt

Nýtt tímabil er hafið hjá landsliðsmönnunum Arnóri Sigurðssyni og Herði Björgvini Magnússyni í rússnesku úrvalsdeildinni, án þess að þeir fengju nokkurt frí eftir síðasta tímabil. Þeir voru settir í einangrun vegna gruns um kórónuveirusmit.

Níu dagar í að gæsaveiðin hefjist

Þrátt fyrir að stangveiðitímabilið standi ennþá yfir eru margir veiðimenn þegar farnir að telja niður dagana þangað til gæsaveiðin hefst.

Sjá næstu 50 fréttir