Man. United fékk 21. vítaspyrnuna á tímabilinu í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 16:30 Bruno sparkar vítinu inn. vísir/getty Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes á 95. mínútu eftir að Andreas Bjelland braut á Anthony Martial. That was the 21st penalty Man Utd have won in all competitions this season, more than any other side within Europe's top five leagues. 1-0 Follow https://t.co/T2XfbtQ0j9 Listen https://t.co/HK5KFgBZKH#bbcfootball #MUNCOP pic.twitter.com/vVAI0WcQkb— Match of the Day (@BBCMOTD) August 10, 2020 Brotið var ekki gróft og Danirnir voru ósáttir með dóminn en þetta er ekki fyrsta vítið sem United fær í vetur. Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK United hefur fengið 21 vítaspyrnu í vetur í öllum keppnum og ekkert lið í öllum stærstu fimm deildunum hefur fengið fleiri vítaspyrnur. Mikið hefur verið rætt og ritað um vítin sem United hefur fengið og blaðamaðurinn Duncan Alexander sló á létta strengi. "Man Utd have won a penalty" now autocompletes when I type "M"— Duncan Alexander (@oilysailor) August 10, 2020 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10. ágúst 2020 23:16 Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10. ágúst 2020 22:50 Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes á 95. mínútu eftir að Andreas Bjelland braut á Anthony Martial. That was the 21st penalty Man Utd have won in all competitions this season, more than any other side within Europe's top five leagues. 1-0 Follow https://t.co/T2XfbtQ0j9 Listen https://t.co/HK5KFgBZKH#bbcfootball #MUNCOP pic.twitter.com/vVAI0WcQkb— Match of the Day (@BBCMOTD) August 10, 2020 Brotið var ekki gróft og Danirnir voru ósáttir með dóminn en þetta er ekki fyrsta vítið sem United fær í vetur. Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK United hefur fengið 21 vítaspyrnu í vetur í öllum keppnum og ekkert lið í öllum stærstu fimm deildunum hefur fengið fleiri vítaspyrnur. Mikið hefur verið rætt og ritað um vítin sem United hefur fengið og blaðamaðurinn Duncan Alexander sló á létta strengi. "Man Utd have won a penalty" now autocompletes when I type "M"— Duncan Alexander (@oilysailor) August 10, 2020
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10. ágúst 2020 23:16 Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10. ágúst 2020 22:50 Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10. ágúst 2020 23:16
Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10. ágúst 2020 22:50
Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58
Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37