Farinn frá PSG og gagnrýnir öll partíin Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 14:30 Neymar og Mbappe í góðu teiti. vísir/getty Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið. Samningur Meunier við PSG rann út í sumar og hann ákvað að færa sig um set; úr partí stemningunni í Frakklandi, í agann í Þýskalandi. Leikmenn PSG eru þekktir fyrir að taka vel á því utan vallar einnig og Meunier segir að þeir skemmti sér allt of mikið. „Ekkert nema partí - ótrúlegt,“ sagði Meunier í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF en Meunier spilaði með Club Brugge áður en hann gekk í raðir PSG. „Þegar ég var í Brugge þá fögnuðum við afmælum með að spila pílu eða fórum í snóker á bar en í PSG er þetta hrikalegt.“ „Það lýsir þó félaginu vel; finna höll eða flotta byggingu og halda partí með fleiri hundruðum.“ „Þá sérðu að þeir eru meira en fótboltamenn; þeir eru stjörnur. Ég skemmti mér vel en þetta var of mikið. Þetta er þó hluti af leiknum.“ Thomas Meunier criticises PSG's 'outrageous' party culture amid complaints over exithttps://t.co/tB6PNZ9hj4— Mirror Football (@MirrorFootball) August 10, 2020 Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Thomas Meunier, sem gekk í raðir Dortmund frá PSG í sumar, segir að leikmenn franska stórliðsins skemmti sér allt of mikið. Samningur Meunier við PSG rann út í sumar og hann ákvað að færa sig um set; úr partí stemningunni í Frakklandi, í agann í Þýskalandi. Leikmenn PSG eru þekktir fyrir að taka vel á því utan vallar einnig og Meunier segir að þeir skemmti sér allt of mikið. „Ekkert nema partí - ótrúlegt,“ sagði Meunier í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF en Meunier spilaði með Club Brugge áður en hann gekk í raðir PSG. „Þegar ég var í Brugge þá fögnuðum við afmælum með að spila pílu eða fórum í snóker á bar en í PSG er þetta hrikalegt.“ „Það lýsir þó félaginu vel; finna höll eða flotta byggingu og halda partí með fleiri hundruðum.“ „Þá sérðu að þeir eru meira en fótboltamenn; þeir eru stjörnur. Ég skemmti mér vel en þetta var of mikið. Þetta er þó hluti af leiknum.“ Thomas Meunier criticises PSG's 'outrageous' party culture amid complaints over exithttps://t.co/tB6PNZ9hj4— Mirror Football (@MirrorFootball) August 10, 2020
Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira