Náði því á myndband þegar rússnesk knattspyrnugoðsögn réðst á dómara í æfingarleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2020 15:45 Roman Shirokov hefði betur kælt sig niður áður en hann réðst á dómarann í einhverju furðulegu brjálæðiskasti. Getty/Stu Forster Knattspyrnudómari endaði á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið einn á hann frá fyrrum fyrirliða rússneska landsliðsins. Rússneska knattspyrnugoðsögnin Roman Shirokov verður væntanlega kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í æfingarleik hjá áhugamannaliðum í Rússlandi. Roman Shirokov vildi fá víti sem hann fékk ekki og þegar dómarinn spjaldið hann fyrir mótmæli þá gaf hann dómaranum einum á hann. Dómarinn, sem heitir Nikita Danchenko, steinlá eftir höggið og var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann mun væntanlega kæra Shirokov fyrir líkamsárás þótt að hann óttist það að Roman Shirokov hafi of sterk sambönd. Roman Shirokov lék á sínum tíma 57 leiki fyrir rússneska landsliðið og var fyrirliði liðsins á EM í Frakklandi fyrir fjórum árum síðan. Nú er kappinn orðinn 39 ára og hefur unnið sem knattspyrnuspekingur á Match TV sjónvarpsstöðinni. Það var einmitt leikur á vegum Match TV sem kom Roman Shirokov í mikil vandræði. Það má búast við því að Roman Shirokov missi starfið sitt hjá Match TV. Rússneski blaðamaðurinn Artur Petrosyan, sem hefur meðal annars unnið fyrir ESPN, Sky Sports, BBC og Guardian, birti myndband af árásinni á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. The referee Nikita Danchenko plans to go to the police but fears his career might be over as "Shirokov has too many connections."Shirokov only apologised this morning.He's been suspended from all @Matchtv activity where he is an expert. pic.twitter.com/9yB6YVQnXT— Artur Petrosyan (@arturpetrosyan) August 11, 2020 Fótbolti Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Sjá meira
Knattspyrnudómari endaði á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið einn á hann frá fyrrum fyrirliða rússneska landsliðsins. Rússneska knattspyrnugoðsögnin Roman Shirokov verður væntanlega kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í æfingarleik hjá áhugamannaliðum í Rússlandi. Roman Shirokov vildi fá víti sem hann fékk ekki og þegar dómarinn spjaldið hann fyrir mótmæli þá gaf hann dómaranum einum á hann. Dómarinn, sem heitir Nikita Danchenko, steinlá eftir höggið og var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann mun væntanlega kæra Shirokov fyrir líkamsárás þótt að hann óttist það að Roman Shirokov hafi of sterk sambönd. Roman Shirokov lék á sínum tíma 57 leiki fyrir rússneska landsliðið og var fyrirliði liðsins á EM í Frakklandi fyrir fjórum árum síðan. Nú er kappinn orðinn 39 ára og hefur unnið sem knattspyrnuspekingur á Match TV sjónvarpsstöðinni. Það var einmitt leikur á vegum Match TV sem kom Roman Shirokov í mikil vandræði. Það má búast við því að Roman Shirokov missi starfið sitt hjá Match TV. Rússneski blaðamaðurinn Artur Petrosyan, sem hefur meðal annars unnið fyrir ESPN, Sky Sports, BBC og Guardian, birti myndband af árásinni á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. The referee Nikita Danchenko plans to go to the police but fears his career might be over as "Shirokov has too many connections."Shirokov only apologised this morning.He's been suspended from all @Matchtv activity where he is an expert. pic.twitter.com/9yB6YVQnXT— Artur Petrosyan (@arturpetrosyan) August 11, 2020
Fótbolti Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Sjá meira