Skutu á United með mynd af Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 15:00 Sancho í stuði í Sviss. vísir/getty Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá Þýskalandi. Manchester United er sagt á eftir enska landsliðsmanninum en þeir hafa ekki náð samningum við Dortmund og er talið er að fresturinn til að kaupa Sancho sé að renna út. Íþróttastjóri Dortmund, Michael Zorc, greindi svo frá því í gær að Sancho muni spila með Dortmund á næstu leiktíð eftir að fresturinn til að kaupa hann rann út. Sancho er nú staddur í æfingaferð með liðsfélögum sínum í Dortmund í Sviss þar sem þeir undirbúa sig fyrir tímabilið í Þýskalandi sem hefst eftir rúman mánuð. Fjölmiðlateymi Dortmund ákvað því að nýta tækifærið og skjóta nokkrum skotum til Manchester-borgar með færslunni sem má sjá hér að neðan. You love to see it pic.twitter.com/RK0rFmngyt— Borussia Dortmund (@BlackYellow) August 10, 2020 Samkvæmt heimildum The Guardian er þó ekki útilokað enn að Sancho færi sig um set en ummæli Zorc eiga bara að hafa styrkt stöðu Dortmund í samningaviðræðunum. Sancho ólst upp hjá Watford áður en hann gekk í raðir þeirra bláklæddu í Manchester. Hann samdi svo við Dortmund árið 2017 en hann er tvítugur. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur en hann hefur verið orðaður burt frá Þýskalandi. Manchester United er sagt á eftir enska landsliðsmanninum en þeir hafa ekki náð samningum við Dortmund og er talið er að fresturinn til að kaupa Sancho sé að renna út. Íþróttastjóri Dortmund, Michael Zorc, greindi svo frá því í gær að Sancho muni spila með Dortmund á næstu leiktíð eftir að fresturinn til að kaupa hann rann út. Sancho er nú staddur í æfingaferð með liðsfélögum sínum í Dortmund í Sviss þar sem þeir undirbúa sig fyrir tímabilið í Þýskalandi sem hefst eftir rúman mánuð. Fjölmiðlateymi Dortmund ákvað því að nýta tækifærið og skjóta nokkrum skotum til Manchester-borgar með færslunni sem má sjá hér að neðan. You love to see it pic.twitter.com/RK0rFmngyt— Borussia Dortmund (@BlackYellow) August 10, 2020 Samkvæmt heimildum The Guardian er þó ekki útilokað enn að Sancho færi sig um set en ummæli Zorc eiga bara að hafa styrkt stöðu Dortmund í samningaviðræðunum. Sancho ólst upp hjá Watford áður en hann gekk í raðir þeirra bláklæddu í Manchester. Hann samdi svo við Dortmund árið 2017 en hann er tvítugur.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira