Fleiri fréttir

Fimm íslensk mörk í góðum sigri Álaborgar

Þeir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimm mörk er Álaborg lagði Celje í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 28-24 danska liðinu í vil.

Birkir og félagar töpuðu gegn Juve

Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur.

Valsmenn völtuðu yfir Vestra

Kristinn Freyr Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur vann 5-0 sigur á Vestra í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum í fótbolta á Hlíðarenda í dag.

Hetjum Borgarness var vel fagnað

Það voru mikil fagnaðarlæti í Borgarnesi í gærkvöld þegar leikmenn og þjálfarar Skallagríms mættu á þorrablót Borgnesinga eftir að hafa landað fyrsta bikarmeistaratitlinum í sögu félagsins.

Aron Rafn skiptir um félag og fer í toppbaráttu

Aron Rafn Eðvarðsson hefur söðlað um í þýsku 2. deildinni í handbolta en hann er orðinn leikmaður Bietigheim á nýjan leik eftir að hafa leikið með Hamburg frá árinu 2018.

Vilja fresta ákvörðun um fjölgun leikja

KSÍ skipaði í lok síðasta árs starfshóp til að skoða mögulegar útfærslur á breyttu keppnisfyrirkomulagi Pepsi Max deildar karla með það í huga að fjölga leikjum í deildinni.

Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund

Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir.

Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms

Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik.

Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni

Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs.

Viðar Örn: "Skemmtilegast að skora í svona leikjum“

Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson reiknar með því að leikur hans í dag sé með þeim stærri á ferlinum en lið hans Yeni Malatyaspor mætir tyrkneska stórveldinu Galatasaray á útivelli í úrvalsdeildinni þar í landi.

Benedikt Guðmundsson: Virkilega miður mín núna

Benedikt Guðmundsson, eða einfaldlega Benni Gumm, var eðlilega ekki manna kátastur eftir stórtap KR í bikarúrslitum Geysisbikarsins fyrr í dag. Skallagrímur landaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli með 17 stiga sigri, 66-49.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.