Daníel: Sáu það allir að við söknuðum Le Day Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2020 16:09 Daníel var ánægður með frammistöðu Grindvíkinga í dag. vísir/daníel Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að það hefði munað mikið um Bandaríkjamanninn Seth Le Day sem var í banni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Okkur vantaði ógn inni í teig,“ sagði Daníel í samtali við Vísi eftir leik. „Við söknuðum Le Day klárlega. Það sjá það allir.“ Daníel hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu gegn ógnarsterkum Stjörnumönnum. „Ég er ánægður með frammistöðuna. Menn lögðu sig fram og fylgdu því sem lagt var upp með,“ sagði Daníel. „Þeir eru með mjög hæfileikaríka leikmenn og gott varnarlið. Þetta var erfitt en við fórum í þennan leik til að vinna.“ Daníel sagði að sínir menn hefðu tekið full mörg þriggja skot á kafla í leiknum. „Við festumst aðeins of mikið fyrir utan þriggja stiga línuna og fórum í skotkeppni við þá. Þeir svöruðu alltaf,“ sagði Daníel. „Ég get ekki tekið það af mínum mönnum að þeir reyndu en það vantaði jafnvægi í leik okkar.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00 Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að það hefði munað mikið um Bandaríkjamanninn Seth Le Day sem var í banni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Okkur vantaði ógn inni í teig,“ sagði Daníel í samtali við Vísi eftir leik. „Við söknuðum Le Day klárlega. Það sjá það allir.“ Daníel hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu gegn ógnarsterkum Stjörnumönnum. „Ég er ánægður með frammistöðuna. Menn lögðu sig fram og fylgdu því sem lagt var upp með,“ sagði Daníel. „Þeir eru með mjög hæfileikaríka leikmenn og gott varnarlið. Þetta var erfitt en við fórum í þennan leik til að vinna.“ Daníel sagði að sínir menn hefðu tekið full mörg þriggja skot á kafla í leiknum. „Við festumst aðeins of mikið fyrir utan þriggja stiga línuna og fórum í skotkeppni við þá. Þeir svöruðu alltaf,“ sagði Daníel. „Ég get ekki tekið það af mínum mönnum að þeir reyndu en það vantaði jafnvægi í leik okkar.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00 Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15