Einar Jónsson vann tvöfalt í Færeyjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 23:00 Einar er hann stjórnaði Gróttu. Vísir/Daníel H71, undir stjórn Einars Jónssonar, varð í dag færeyskur bikarmeistari karla og kvenna í handbolta er bikarhelgin fór fram í Höllini á Hálsi í Þórshöfn. Einar ætti að vera flestum unnendum íslensks handbolta kunnur en hann hefur meðal annars þjálfað Fram, Stjörnuna og Gróttu hér á landi. Hann færði sig til Færeyja eftir að Grótta féll úr Olís deild karla síðastliðið vor. Þar stýrir hann bæði karla- og kvennaliði H71 en bæði lið léku til úrslita í dag. Kvennaliðið mætti VÍF þar sem H71 vann í rafmögnuðum úrslitaleik. Lokatölur 24-23 eftir að VÍF hafði verið yfir 23-22 þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Var þetta fyrsti bikartitill kvennaliðsins í sögu félagsins. Karlaliðið mætti síðan Kyndil. Þar var spennan ekki jafn mikil og vann H71 á endanum fjögurra marka sigur, 23-19. Þeirra fjórði bikartitill í sögunni. Þá er vert að nefna að báðum liðum gengur einkar vel í deildinni. H71 situr á toppi efstu deildar karla með 22 stig, sex stigum á undan næsta liði. Kvennalið H71 er svo í 3. sætinu, aðeins tveimur stigum á eftir efsta liði deildarinnar. Handbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
H71, undir stjórn Einars Jónssonar, varð í dag færeyskur bikarmeistari karla og kvenna í handbolta er bikarhelgin fór fram í Höllini á Hálsi í Þórshöfn. Einar ætti að vera flestum unnendum íslensks handbolta kunnur en hann hefur meðal annars þjálfað Fram, Stjörnuna og Gróttu hér á landi. Hann færði sig til Færeyja eftir að Grótta féll úr Olís deild karla síðastliðið vor. Þar stýrir hann bæði karla- og kvennaliði H71 en bæði lið léku til úrslita í dag. Kvennaliðið mætti VÍF þar sem H71 vann í rafmögnuðum úrslitaleik. Lokatölur 24-23 eftir að VÍF hafði verið yfir 23-22 þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Var þetta fyrsti bikartitill kvennaliðsins í sögu félagsins. Karlaliðið mætti síðan Kyndil. Þar var spennan ekki jafn mikil og vann H71 á endanum fjögurra marka sigur, 23-19. Þeirra fjórði bikartitill í sögunni. Þá er vert að nefna að báðum liðum gengur einkar vel í deildinni. H71 situr á toppi efstu deildar karla með 22 stig, sex stigum á undan næsta liði. Kvennalið H71 er svo í 3. sætinu, aðeins tveimur stigum á eftir efsta liði deildarinnar.
Handbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira