Fleiri fréttir

Valdes rekinn frá Barcelona

Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins.

Stendur loksins undir væntingum

Adama Traore skoraði bæði mörk Úlfanna í óvæntum 2-0 sigri á Manchester City um helgina. Miklar væntingar voru gerðar til Traore þegar hann kom upp úr unglingastarfi Barcelona og virðist Nuno Espírito Santo hafa fundið hlutverk fyrir kantm

Fyrsta tap Chiefs | Green Bay á flugi

Öllum að óvörum tapaði Kansas City Chiefs í nótt á heimavelli fyrir Indianapolis Colts. Kansas er því ekki lengur með fullt hús í NFL-deildinni.

Vænir sjóbirtingar í Leirá

Það er nú ekki alltaf þannig að það þurfi að fara langt eða í vatnsmiklar ár til að setja í stóra sjóbirtinga.

„Hef beðið eftir þessu í tuttugu ár“

Steve Bruce var að vonum hæstánægður með að hafa loksins náð að leggja Manchester United að velli, en eftir 22 tilraunir tókst honum loksins að sigra sitt gamla félag sem knattspyrnustjóri.

Guardiola: Slæmur dagur hjá City

Pep Guardiola sagði Manchester City ekki hafa átt sinn besta dag í dag, en liðið tapaði fyrir Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni.

Stjarnan enn með fullt hús

Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Stjörnukonur unnu ÍBV í Vestmanneyjum í dag.

Atletico missteig sig gegn Valladolid

Atletico Madrid slapp með skrekkinn gegn Valladolid á útivelli í La Liga deildinni í dag, en missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni.

Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til

Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Rostov vann Íslendingaslaginn

Rostov fór illa með CSKA Moskvu í slag Íslendingaliða í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Vandræðalaust hjá Chelsea

Tammy Abraham heldur áfram að skora fyrir Chelsea sem vann öruggan 4-1 sigur á Southampton á útivelli í dag.

Sjá næstu 50 fréttir