Fleiri fréttir

Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína

Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan.

Óvenjuleg tilkynning

Rory McIlroy, sem valinn var kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum, fékk að vita að hann hefði unnið Jack Nicklaus-bikarinn frá sjálfum Jack Nicklaus þar sem þeir sátu í bikaraherberginu á The Bear’s Club.

Zaha lét umboðsmanninn fjúka

Wilfried Zaha hefur sagt umboðsmanni sínum að hann vilji rifta samningi þeirra eftir að umboðsmanninum mistókst að koma í gegn félagsskiptum frá Crystal Palace í sumar.

Mikael framlengdi við Midtjylland

Mikael Anderson, U21 árs landsliðsmaður Íslands, framlengdi í dag samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland til fjögurra ára.

Helgi hættir með Fylki

Helgi Sigurðsson mun láta af störfum sem þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla þegar tímabilinu líkur. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Viðurkenna fjögur mistök VAR

Mike Riley, formaður dómaranefndar enska knattspyrnusambandsins, viðurkennir að VAR hefur gert fjögur mistök það sem af er leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni.

Tékkar unnu Pólverja og spila um 5. sætið á HM

Tékkland vann 10 stiga sigur á Póllandi í mjög kaflaskiptum leik á HM í körfubolta. Lokatölur 94-84 Tékkum í vil og mæta þeir því Serbum í leiknum um 5. sætið. Pólland mætir Bandaríkjunum í leiknum um 7. sætið.

Hand­bolta­lands­liðið á hrak­hólum

Laugardalshöllin stenst ekki alþjóðlegar kröfur, gólfflöturinn er ekki nógu stór, og hefur HSÍ þurft að reiða sig á velvilja Alþjóðahandboltasambandsins um að landsleikir megi fara hér fram.

48 laxa holl í Kjarrá

Haustveiðin á vesturlandi virðist í mörgum tilfellum heldur betur vera að bæta upp fyrir erfitt sumar og Kjarrá er þar ekki undanskilin.

106 sm lax úr Haukadalsá

Eins og við höfum verið að greina frá reglulega síðustu daga er þetta klárlega árstími stóru laxana og oft koma þeir úr litlu ánum.

Sjá næstu 50 fréttir