Fleiri fréttir

UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns

Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku.

Fyrstu lokatölur úr laxveiðinni

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum eru komnar í hús og í nokkrum tilfellum sýna þær svart á hvítu hversu erfitt þetta sumar var í sumum ánum.

Casemiro: Við þurfum að breytast

Casemiro segir Real Madrid þurfa að breyta hvernig liðið spilar eftir tap fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Herrera bjargaði stigi fyrir Atletico

Hector Herrera tryggði Atletico Madrid jafntefli á síðustu mínútunum gegn Juventus í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Di Maria sá um Real Madrid

Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu.

Auðvelt hjá City í Úkraínu

Manchester City byrjaði nýtt tímabil í Meistaradeild Evrópu á þægilegum útisigri á Shakhtar Donetsk.

Guðjón Valur skoraði fjögur

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris-Saint Germain unnu sex marka sigur á Chartres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.