Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2019 16:00 Aleksandr Kokorin. Getty/Christopher Lee Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019 Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Aleksandr Kokorin slapp út fyrr og Zenit var ekki lengi að ganga fram samningi við þennan 28 ára framherja sem mun byrja á því að spila með liðinu út tímabilið. Aleksandr Kokorin og Pavel Mamayev voru báðir dæmdir í fangelsi fyrir óspektir og líkamsárás eftir að þeir réðust á starfsmanna atvinnuráðuneytisins með stól og börðu ökumann í október 2018.Russian Premier League stars Aleksandr Kokorin and Pavel Mamaev have been released from prison after nearly a year of being locked up | https://t.co/y5NW1WeZFz | — RT Sport (@RTSportNews) September 17, 2019 Mamayev fékk sautján mánaða dóm en Kokorin átján mánaða dóm. Þeim var báðum sleppt vegna góðrar hegðunar og fengu frelsið í gær. Hámarksdómur fyrir óspektir eru sjö ár í fangelsi. Aleksandr Kokorin var að spila með Zenit þegar hann missti stjórn á sér en Mamayev lék með Krasnodar. Það er búist við því að Mamayev fái líka tækifæri hjá rússnesku fótboltaliði á næstunni. Aleksandr Kokorin hefur leikið 48 landsleiki fyrir Rússa en missti af HM á heimavelli vegna meiðsla. Mamayev á að baki fimmtán landsleiki.After almost a year since they were arrested for assault, Pavel Mamaev and Aleksandr Kokorin were today released from prison.pic.twitter.com/eyh60wQbeE — Russian Football News (@RusFootballNews) September 17, 2019
Fótbolti Rússland Tengdar fréttir Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00 Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19. október 2018 13:00
Fær verðlaunapening þrátt fyrir að sitja í fangelsi Rússneski landsliðsmaðurinn Aleksandr Kokorin tók þátt í að gera Zenit St Petersburg að rússneskum meisturum í ár en hann verður þó hvergi nálægt þegar titilinn fer á loft. 15. maí 2019 13:30